Morgunblaðið - 16.12.1987, Síða 53

Morgunblaðið - 16.12.1987, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987 53 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýstngar — smáauglýsingar REGLA MUSTERISRIDDARA RMHekla 16.12. VS. O GLITNIR 598712167 - Jólaf. I.O.O.F. 7 S 16912148'/? = Jv. I.O.O.F. 9 = 16912168'/? = Jv. □ HELGAFELL 598712167 VI - 2 Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, miövikudags- kvöld, kl. 20.00. -V VEGURINN ■ 1; - - Kristiö samfélag Þarabakka3 Fjáröflunartónleikar veröa á fimmtudaginn, 17. desember, kl. 21.00. Kaffi og veitingar. Allir velkomnir. Vegurinn. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 20.30. Ræöumaöur Sam Daniel Glad. AGLOW - kristileg samtök kvenna Jólafundur Aglow veröur haldinn nk. föstudagskvöld 18. des. kl. 20.30 i menningarmiðstöðinni, Geröubergi. Gestur fundarins veröur Halldór Gröndal. Vinsam- legast tilkynnið þátttöku i dag miövikudag og á morgun fimmtudag í sima 46423 (Björg) eða 78307 (Ásta). Allar konur velkomnar. UtÍVÍSt, GrAtinni 1. S.mar 14606 og 23732 Áramótaferð Útivistar í Þórsmörk 30. des.-2. jan. 4 dagar. Brottför kl. 8.00. Rúmgóö og þægileg gistiaðstaöa í svefn- pokaplássi í tveimur skálum Útivistar i Básum i Þórsmörk. Fjölbreytt dagskrá með göngu- ferðum, kvöldvökum, áramóta- brennu o.fl. Góö aðstaöa fyrir kvöldvökur i nýrri viöbyggingu. Pantanir óskast sóttar i siðasta lagi föstud. 18. des. Greiöslukortaþjónusta. Nokkur sæti laus vegna forfalla. Ath. Útivist notar allt gistirými i Básum vegna feröarinnar. Uppl. og farm. á skrifst. Gróf- inni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist, feröafélag. FREEPORTKI.ÚBBL'RINN Jótafundur i Safnaðarheimili Bústaöakirkju fimmtudaginn 17. desember kl. 20.30. Stjórnin. Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn. Simi 28040. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Herbergi óskast Óska eftir að taka á leigu herbergi fyrir er- lendan starfsmann. Æskileg staðsetning í mið- eða Vesturbæ. LINSAN Aðalstræti 9, sími 15055. Laugavegur Til leigu er 237 fm verslunar- og þjónustuhús- næði við miðjan Laugaveg. Upplýsingar í síma 36640 frá kl. 9-17 virka daga. Iðnaðarhúsnæði óskast Okkur vantar ca 150 fm húsnæði undir fisk- verkun á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 689350. B. Júlíusson sf., umboðs- og heildverslun. 'élagsstarf Keflavík i Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins i Keflavik, Hafnargötu 46, verður opin frá kl. 16.00-19.00 vegna happdrættis Sjálfstæðisflokksins. I Vinsamlegast gerið skil. Sækjum greiöslu ef óskaö er. Seyðisfjörður - aðalfundur Aöalfundur i sjálfstæðisfélaginu Skildi, Seyöisfiröi, veröur haldinn föstudaginn 18. desember nk. kl. 20.30 i félagsheimilinu Heröubreiö. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Stjórnarkjör. 3. Önnur mál. Eftir fundinn veröur jólaglögg á Hótel Snæfelli. Félagsmenn eru hvattir til aö mæta. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Jólafundur Óðins félags ungra sjálfstæðismanna á Austurlandi verður haldinn í Samkvæmispáfanum laugardaginn 19. desember og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Matseöill: Hörpudiskur. Lamb af Vestur-Öræfum írskt kaffi. Félagar mætiö og takiö meö ykkur gesti. Vinsamlegast pantiö i Samkvæmispáfanum, simi 11622 eða hjá Ólafi i sima 11287 heima, farsími 21830. Stjórnin. Góð þátttaka í íþróttamóti Lands- bankans í Breiðholti UM 380 ellefu ára g'ömul börn tóku þátt í körfuknattleiksmóti sem Breiðholtsútibú Landsbank- ans og I.R. stóðu fyrir í síðustu viku. Breiðholtsútibúið hefur staðið fyrir slíkum mótum frá stofnun þess fyrir fimm árum, og alltaf í samvinnu við íþróttafélag Reykjavíkur. Mótið nú var það fjöl- mennasta hingað til, en alls kepptu 38 lið frá fjórum skólum í því. Fjögur lið léku til úrslita í mót- inu, og varð lið BA úr Breiðholts- skóla hlutskarpast, en á eftir komu lið 54 A úr Hólabrekkuskóla, MA úr Seljaskóla, og HS úr Fellaskóla. Undankeppnin fór fram í síðustu viku í Fellaskóla, en úrslitaleikurinn var háður á föstudaginn í Selja- skóla. Dómarar og aðrir starfsmenn mótsins voru liðsmenn körfuknatt- leiksdeildar Í.R. og mótstjóri var Sigvaldi Ingimundarson. Verðlaunaafhending fór svo fram í útibúi Landsbankans í Breiðholti, laugardaginn 12. desember, og var íþróttafólkinu boðið upp á kók og prins póló í tilefni dagsins. Þetta lið var hið eina sem eingöngu var skipað stúlkum, og hér taka stúlkurnar við viðurkenningn fyrir góða frammistöðu frá þeim Sigvalda Ingimundarsyni, mótsstjóra, og Bjarna Magnússyni, útibús- stjóra. ' Morgunblaðið/RAX Lið BA úr Breiðholtsskóla varð sigursælast í körfuknattleiksmótinu, og hér sést Davíð Hauksson, sem valinn var maður mótsins, taka við viðurkenningu frá Bjarna Magnússyni, útibússtjóra. Aðrir úr sigur- liðinu voru: Bjarni Þór Jónsson, Ólafur Jóhannsson, Bjarni Óskar Þorsteinsson, Magnús Ómarsson, Sveinn Haukur Magnússon, Elias Kristjánsson, Kolbeinn Erlingsson, Björn Ingi Valgarðsson, Björn Ingi Eðvarðsson, og Valdimar Þór Halldórsson. Bók um veðrið VAKA-Helgafell hefur gefið út nýja bók, Veðrið, sem Páll Bergþórsson veðurfræðingur hefur þýtt og staðfært. Bókin skiptist í fjóra megink- afla og heitir hinn fyrsti Sólin, jörðin, hitinn og í honum er sagt frá sólinni, jörðinni og árstíðun- um. Fjallað er um dag og nótt, um gufuhvolfið og loftslag jarðar. Annar kaflinn heitir Loftið og vindarnir þar sem skýrð eru grundvallaratriði um loftþrýsting, misseravinda, lægðir og hæðir og hita- og kuldaskil. í þriðja kaflan- um, sém nefnist Skýin og úrkoman er skýrt hvað veldur skýjamyndun og gerður greinar- munur á helstu skýjategundum. Fjallað er um úrkomu, rigningu, snjókomu, þrumuveður og haglél. í lok kaflans er þáttur um hrin- grás vatnsins og sagt frá hilling- um og regnboganum. Lokakafli bókarinnar nefnist Veðurathug- anir og spár þar sem veðurspám og veðurathugunum eru gerð góð skil og meðal annars sýnt hvað veðurtákn í v^ðurspám sjónvarps- ins þýða. Brian Pilkington teiknaði forsí- ðumynd og nokkrar myndir fyrir íslenska útgáfu þessarar bókar, en Páll Bergþórsson teiknaði einnig kort og skýringarmyndir í ilf® Btl Berelxirsson bókina. Prenttækni í Kópavogi annaðist setningu og fílmu- vinnslu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.