Morgunblaðið - 16.12.1987, Síða 59

Morgunblaðið - 16.12.1987, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987 59 Þrjár „Rauðar ástarsögur“ Bókaútgáfan Skuggsjá, Hafn- arfirði, hefur gefið út þijár nýjar bækur í bókaflokknum Rauðu ástarsögurnar: Góða hirðinn eft- ir Else-Marie Nohr, Svörtu augun eftir Erik Nerlöe og Tínu eftir Evu Steen. Góði hirðirinn íjallar um konu sem hverfur og ekkert spurðist til í fjögur ár. Loks var hún talin af og álitin dáin, en dag einn birtist hún í sendiráði í Thailandi, að- framkomin og þungt haldin af hitasótt og mundi ekki hvað hún hét. Með góðri læknishjálp nær hún sér fljótt, og nokkru seinna er hún á leið heim. Hún er full af lífsþrótti og hlakkar til að sjá áftur mann- inn, sem hún elskar og hafði gifst stuttu áður en hún varð fyrir áfall- inu. En ljögur ár er langur tími og maður hennar hafði fyrir löngu tal- ið hana af. Um Svörtu augun segir: „Hin svörtu augu unga sígaunans vöktu þrá söguhetjunnar eftir frelsi — frelsi sem hún hafði lítið kynnst áður. Og Ijúfir tónar fiðlu hans ollu því, að hún ákvað að flýja burtu með honum. En vissi hún hvert hún var að flýja? Nei, hún var of ung og reynslulítil til að vita það. Hún skildi ekki að blind ást hennar leiddi hana aðeins út í ófyrirsjáanlegar hættur." Tína er ung og .fögur, segir í kynningu útgefanda. Hún hefur kynnst manni sem hún elskar og framtíðin blasir við þeim. En ákveð- Erik Nerlöe SVÖRTU AUGUN ið atvik verður til þess að skilja þau. Hún sér sig nauðbeygða til að hverfa úr lífi hans. Með fegurð sinni og miklum hæfileikum sínum á listaskautum nær hún langt, en þegar best gengur uppgötvast að hún er haldin banvænum sjúkdómi. Einmitt þá kemur maðurinn sem hún elskar aftur inn í líf hennar. Allar bækurnar voiu settar og prentaðar í Prentbergi. Góði hirðir- inn var bundin í Bókfelli, en hinar tvær í Arnarfelli. Skúli Jensson þýddi allar bækumar. IVID TRYOGJUM ÞftR MM SIM MJYMAST SftlNT Nýiasta frá Canon. Sá hraoasti oa nákvæmasti. Bæði alsjálfvirk, hálf- sjálfvirk og handvirk. Toppurinn ! dag. j^Canon I r eas | I Alsjálfvirk 35 mm myndavél. Algjört frelsi frá öllum stillingum. Ódýr myndavél fyrir alla 6 GÓDAR ÁSTÆDUR TIL AÐ LÁTA DRAUMINPfl RÆTAST. Einnig mikið úrval af siónaukum, flössum, myndavélatöskum, þrífótum, myndrömmum, myndaalbúmum, Ijósmælum, efni og pappír til framköllunar, Ijósstöndum, Ijóshlífum, og öllum hlutum til notkunar í myrkvaherbergi. LJÓSMYNDABÚDIN Lauaavegi 118 (vio Hlemm) s. 27744 VILDARK/ÖR VÍSA Einstæð og eftirminnileg saga manns sem leggur allt undir í örvæntingar- fullri baráttu sinni við óvægin örlög, bók sem oft hefur verið líkt við fræga ævisögu Martins Grey, Ég lifi, enda vekur hún sömu tilfinningar hjá les- endum. Mögnuð og átakanleg lýsing á grimmum og miskunnarlausum örlögum og mann- legri þjáningu, saga sem grípur lesandann heljartökum og heldur honum föngnum frá upphafi til enda. Þetta er saga manns sem er hrakinn út í ógæfuna af eigin ástríð- um og örvæntingu, sjúkur á sál og líkama. Eitt sinn var hann elskaður og dáður um allan heiminn, en nú er hann flestum gleymdur. Eftir tuttugu ára bið fær hann loks eitt einasta tækifæri til að sýna hvað í honum býr. En er það of seint? Hefur hann þegar steypt sjálfum sér og öðrum í glötun? Ógnvekjándi saga sem lýsir skuggahliðum mannlífsins og örlagaþrungnum atburðum vægðarlaust en þó af djúpum skilningi og samkennd. Sá sem hér segir frá hlífir engum, hvorki sjálfum sér né lesendum, við afdráttarlausri játningu sinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.