Morgunblaðið - 16.12.1987, Síða 62

Morgunblaðið - 16.12.1987, Síða 62
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987 62 wmm til að hreinsa KÍSILSKÁN af vaskinum, baðkarinu eða sturtubotninum. Reynslan hefur sýnt að árangur næst með NUDDA. Fáðu þér pakka og prófaðu. Sölustaðirt.d.: Flestar matvöruverslanir og bensín- stöðvar Esso. HREINLÆTISÞJÓNUSTAN HF., sími27490. Bær í byijun aldar — Hafnarfjörður — Skuggsjá gefur út bók Magnúsar Jónssonar BÓKAÚTGÁFAN Skuggsjá, Hafnarfirði, hefur gefið úr bókina Bær í byrjun aldar — Hafnarfjörður, sem Magnús Jónsson minjavörður í Byggða- safni Hafnarfjarðar tók saman. Þessi bók var fyrst gefin út 1967 í litlu upplagi og seldist strax upp og sama er að segja lun næstu útgáfu, sem út kom 1970. Nú kemur bókin út i þriðja sinn, og fylgir henni nafnaskrá yfir þá sem í bókinni eru nefndir. í skránni eru rúm- lega 1300 nöfn. Nafnaskrá var ekki í fyrri útgáfunum tveim- ur. Bær í byijun aldar fjallar eins og nafnið gefur til kynna um Hafnarfjörð í byijun aldarinnar, eða árið 1902, getið er íbúa bæjar- ins þetta ár og húsa og bæja í Hafnarfírði á þessum tíma. Fjöl- margar mannamyndir eru í Jóna Jóns skíðakennari: „ÉC HUCSAÐI MIG EKKI UM TVISVAR" Head-vörumar eru tvímælalaust meöal þess albesta sem fæst í skíðafatnaði. Petta veit Jóna Jóns frá ísafirðl, því s.l. 12 vetur hefur hún verið skíðakennari í Lech í Austurríki. bókinni og einnig myndir af ýms- um húsum í bænum. Allur aðal- texti bókarinnar er handskrifaður af höfundinum, Magnúsi Jónssyni. Bókin er 141 bls. að stærð. Hún var prentuð í Litbrá, en Prent- smiðja Hafnarfjarðar sá um bókbandið. Aðventu- kvöld á Húsavík HÚMvfk. ' Nýlegá leít ég ínn í Sportlíf víð Eiðistorg, örfáum dögum áður en ég fór tii Austurríkis. Pegar ég bar saman verðíð á Head-vörunum í Sportlífi og þvf sem ég á að venjast í Austurríki hugs- aði ég mig ekki um tvisvar, heldur gallaðí mig upp á staðnum. Það er ánægjuleg staðreynd að geta sparað sér verulegar fjárhæðir heima á islandi víð kaup á vand- aðri vöru, þrátt fyrlr að hún sé framleidd erlendis, þökk sé Sportlífi.,, HEAD SPORT5WEARMBB - ódýrarl á íslandl. AÐVENTUNNAR var minnst í Húsavíkurkirkju síðastliðinn sunnudag með fjölbreyttri dag- skrá. Athöfnin hófst með einleik org- anista kirkjunnar, Helga Pétursson- ar, sem lék Heiðra skulum vér Herrann Krist eftir Bach. Ávarp flutti Þorsteinn Kristiansen, nýráð- in aðstoðaræskulýðsfulltrúi Þjóð- kirkjunnar á Norðurlandi, en aðal ræðu kvöldsins flutti Siguijón Jó- hannesson, fyrrverandi skólastjóri. Kirkjukórinn söng undir sijóm Helga Péturssonar og við undirleik Herdísar Hreiðarsdóttur, ungmenni léku einleik á trompet og gítar. Fermingarböm sýridu helgileik og leikaramir Einar Njálsson, Ama Ásgeirsdóttir og Sigurður Hall- marsson lásu ljóðið Pabbi og litla mamma á leið frá kirkju á jólanótt eftir Kaj Munk í þýðingu Páls H. Jónssonar. Þessari hátíðlegu helgi- stund lauk svo með því að söfnuður- inn söng sálminn Heims um ból. — Fréttaritari TOPPS TEAK OLÍUR Inniheldur náttúrulegar oll- ur sem viðhalda uppruna- legum eiginleika viðarins. Hreinsa einriig ryk, fingra- för og önnur óhreinindi af 0 viðnum. í danól
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.