Morgunblaðið - 16.12.1987, Qupperneq 86

Morgunblaðið - 16.12.1987, Qupperneq 86
86 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987 HANDKNATTLEIKUR Hilmar hefur valið Belgíu- og Lúxemborgarfarana - Landsliðið leikurfjóra landsleiki íferðinni Hilmar Björnsson, fyrrum landsliðsþjálfari f handknatt- leik, hefur valið. fímmtán manna landsliðshóp, sem hefur til Belgíu á morgun. Landsliðið mun taka þar þátt í fjögurra landsliðs móti um næstu helgi. Landsliðið mun leika upphitunarleik í Lúxemborg annað kvöld. Mótið í Belgíu hefst á föstudaginn. Landslið frá Belgíu, Alsír, Frakkl- andi og íslandi taka þátt í mótinu. Landsliðshópur Hilmars Bjömsson- ar er skipaður þessum leikmönnum: Markverðir Sigmar Þór Óskarsson, Stjömunni, Hrafn Margeirsson, ÍR og Guðmundur A. Jónsson, Fram. Aðrir leikmenn: Hans Guðmunds- son, Breiðablik, Gylfi Birgirsson, Stjömunni, Birgir Sigurðsson, Fra^m, Guðmundur Albertsson KR, Bjöm Jónsson, Breiðablik, Óskar- Ármannsson, FH, Skúli Gunn- steinsson, Stjömunni, Hermann Bjömsson, Fram, Ólafur Gylfason, ÍR, Frosti Guðlaugsson, ÍR, Einar Einarsson, Stjömunni' og Aðal- steinn Jónsson, Breiðablik. Morgunblaðið/Bjarni Skúll Qunnstalnsson á fullri ferð. Hann er rétt kominn heim frá HM U-21 í Júgóslavíu og fer á morgun til Lúxemborgar og Belgfu með landsliðinu. HANDBOLTI KV. Öruggt hjá Fram gegn Haukum í bikamum Fram vann Hauka 26:17 í bikar- keppni kvenna í handknattleik í fyrrakvöld og var sigurinn aldrei í hættu. í hálfleik var staðan 13:5 ■^■■■1 °S var þá Ijóst hvert Katrín stefndi. Haukaliðið Fríðríksen Var dapurt, Margret ríkrífar Theódórsdóttir þjálfari sú eina, sem spilaði af eðlilegri getu. Framstúlk- umar vom frískar, nýttu sér klaufaleg mistök Haukanna og skomðu oft eftir hraðaupphlaup. Mörk Fram: Guðriður Guðjónsdóttir 8, Oddný Sigsteinsdóttir 6, Hafdis Gudjónsdóttir 5, Ama Steinsen 3, Jóhanna Halldórsdóttir 2, Margrét Blöndal 2. Mörk Hauka: Margrét Theódórsdóttir 10, Steinunn Þorsteinsdóttir 2, Halldóra Mathies- en 2, Hrafnhildur Pálsdóttir 1, Elva Guð- mundsdóttir 1, Ragnhildur Júliusdóttir 1. BORÐTENNIS Albrecht sigraði Albrecht Ehmann, Stjömunni, sigraði félaga sinn Bjama Kristjánsson 2:1 í úrslitum meist- araflokks karla í punktamóti Stjömunnar I borðtennis, sem fram fór í íþróttahúsinu Ásgarði í Garðabæ fyrir skömmu. 84 kepp- endur tóku þátt í þremur karla- flokkum og tveimur kvennaflokk- um. Albrecht vann Kjartan Briem, KR, í undanúrslitum, en Bjami sigraði far Jóhannes Hauksson, KR. meistaraflokki kvenna sigraði Elfn Eva Grímsdóttir, KR, Anna Sigur- bjömsdóttir, Stjömunni, hafnaði í 2. sæti og Vilborg Aðalsteinsdóttir, Stjömunni, varð þriðja. Berglind Siguijónsdóttir, KR, sigr- aði í 1. flokki kvenna, Trausti Kristjánsson, Víkingi, í 1. flokki karla og Sigurður Bollason, KR, í 2. flokki karla. KNATTSPYRNA Innanhúss- mót að Varmá umjólin w Iþróttafélagið Afturelding í Mos- fellssveit gengst fyrir innan- hússmóti í knattspymu í íþróttahús- inu að Varmá dagana 26. og 27. desember fyrir meistaraflokka fþróttafélaganna. Sérhvert félag getur sent þijú lið. Þátttaka þarf að tilkynnast fyrir sunnudaginn 20. desember (s. 666768 eftir kl. 19). Þátttökugjald er fimm þúsund krónur og verða verðlaun veitt þremur efstu liðunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.