Morgunblaðið - 21.03.2000, Side 60

Morgunblaðið - 21.03.2000, Side 60
6ö ÞRIÐJUDÁGUR 2i. MARS 2000 MORGtJNBLAÐIÐ NNUAUGLYSING AlR (OQJ Heilsugæslan í Reykjavík Lausar stöður hjúkrunarfræðinga við Heiisugæslustöð Mosfelisumdæmis Lausar eru til umsóknar tvær stöður hjúkrunar- fræðinga við Heilsugæslustöð Mosfellsumdæmis. Önnur staðan er laus nú þegar en hin frá 1. apríl n.k. Upplýsingar veitir Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 510-0700. Æskilegt er að umsækjendur hafi starfsreynslu við heilsugæslustöð og/eða heilsugæslusémám. Sumarafleysingar hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga hjá Heilsugæslunni í Reykjavík. Um er að ræða störf á heilsugæslustöðvum í Reykjavík, Mosfellsumdæmi og Seltjamamesi og á deildum Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fýrri störf, sendist til starfsmannasviðs Heilsugæslunnar i Reykjavík á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Upplýsingar veitir Þómnn Ólafsdóttir, hjúkmnar- forstjóri Heilsugæslunnar í Reykjavík milli kl. 10 - 11 virka daga í síma 58-1300. Reykjavík, 20. mars 2000 Heilsugæslan í Reykjavík, starfsmannasvið Barónsstíg 47, 101 Reykjavík Sími 585-1300 Fax 585-1313 www.hr.is Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Starfsfólk óskast Óskum eftirtraustu og ábyggilegu fólki til starfa við umönnun aldraðra. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Starfsfólk óskasttil sumarafleysinga. Einnig vantar starfskraft á saumastofu, um er að ræða 50% starf, vinnutími frá kl. 8—12 virka daga. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 552 6222 frá kl. 8.30-12.30. Vörubílstjórar óskast Vanir vörubílstjórar óskast strax. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 565 3140 og 899 2303. Klæðning ehf. Nuddarar/ snyrtí&æðíngar Vegna mikilla anna vantar okkur nuddara og snyrtifræðinga til starfa sem fyrst. Umsóknum sé skilað til Mekka Spa, Nýbýlavegi 24 fyrir laugard. 25. mars nk. musteri heilsunnar www.brasserieborg.com Aðstoðarfólk í veitingasal óskast frá 1. maí nk. Unnið er á 15 daga vöktum. Upplýsingar22. og 23. mars nk. milli kl. 14.00 og 18.00. Sveinn Eyland, veitingastjóri. Brasserie Borg við Austurvöll, Pósthússtræti 11. I/AFFI RfYMAVIK Vesturgötu 2 Matreiðslumaður Hef tekið við rekstri Kaffi Reykjavíkur og vantar áhuga- og reglusaman matreiðslumann sem fyrst. Vinsamlega hafið samband við mig í síma 692 0200. Örn Garðarsson, matreiðslumeistari. Almannavarnir ríkisins (AVRIK) Sviðsstjóri áhættugreiningar Ný staða sviðsstjóra á sviði áhættugreiningar er laus til umsóknar. í starfinu felst m.a.: • Gagnasöfnun og -úrvinnsla um byggð og vá í landinu. • Greining á áhættu og afleiðingar hamfara. • Náið samstarf við vísindamenn, skipulags- stofnanir o.fl. • Tengsl við almannavarnanefndir. • Áætlanagerð og skipulagsvinna í samvinnu við framkvæmdastjóra. • Dagvaktarstörf (tengist viðbraðgsþjónustu stofnunarinnar). Einnig mun viðkomandi vinna að verkefnum á öðrum sviðum stofnunarinnar skv. nánari fyrirmælum framkvæmdastjóra. Æskileg menntun er byggingarverkfræði. Um er að ræða heilsdagsstarf sem heyrir undir framkvæmdastjóra. AVRIK eru viðbragðsstofn- un og allir starfsmenn bera símboða. Laun samkvæmt viðeigandi kjarasamningnum við fjármálaráðherra f.h. ríkisins. Samkvæmt forsendum í aðlögunarnefndar- samningi raðast starfið í ramma C. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf fljót- lega. Umsóknir skulu berast skriflega til Almanna- varna ríksins, Seljavegi 32, 101 Reykjavík, fyrir 3. apríl nk. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veita Sólveig Þorvalds- dóttir eða Erna Antonsdóttir í síma 552 5588. Hjúkmnarheimilið Sólvangur Hafharfirði Sólvangur Sólvangur kallar. Hjúkrunarfræðinga vantar á kvöld og helgar- vaktir, líka um páskana. Einnig vantar starfs- fólk í býtibúr og kvöldvinnu við aðhlynningu. Tilvalið fyrir þá sem eru að byggja, breyta eða kaupa húsnæði að ná sér í auka tekjur á vinnustað þar sem starfsgleði er. Allar nánari upplýsingar veitir Sigþrúður Ingi- mundardóttir hjúkrunarforstjóri, sigtrud@solvangur.is og í síma 555 6580. AT VI NNUHÚ5NÆBI Iðnaðarhúsnæði til leigu Iðnaðarhúsnæði á jarðhæð til leigu á Ártúns- höfða, 12x50 m, lofthæð 3,10 m. Tvær innakstursdyr, 3ja fasa raflagnir, tvö skrif- stofuherbergi, snyrtingar, þjófavarnakerfi og eldvarnakerfi. Einnig geturfylgt eftirnánara samkomulagi punktútsogskerfi, loftverkfæra- lagnir m. pressu, efnisrekkar, vinnuþorð o.fl. Laust mjög fljótlega. Nánari upplýsingar í síma 587 5700. FUIMOIR/ MANNFAGNAÐUR Náttúrulækningafélag Reykjavíkur, Laugavegi 7, 101 Reykjavík, sími 552 8191 Aðalfundur NLFR Aðalfundur Náttúrulækningafélags Reykjavíkur verður haldinn laugardaginn 25. mars nk. kl. 14.00. Fundurinn verður haldinn í Þórshöll, Brautarholti 20, 4. hæð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Veitingar í boði félagsins. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Samkaupa hf. verður haldinn í kvöld þriðjudaginn 21. mars í Safnaðar- og félagsheimili Innri-Njarðvíkurkirkju kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Fundarboð Aðalfundur Mjólkurbús Flóamanna verður haldinn í félagsheimilinu að Hvoli, Hvolsvelli, þriðjudaginn 28. mars 2000. Fundurinn hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórn Mjólkurbús Flóamanna. TIL SÖLU Stálgrindarhús Atias Ward stálgrindarhús, sniðin að þínum þörfum. Vöruhús, vinnsluhús, skólahús o.fl. Formaco ehf., sími 577 2050. HÚSNÆÐI f BOÐI Barcelona íbúðirtil leigu í miðborg Barcelona. Gott fyrir fjölskyldur og hópa. Upplýsingar í síma 899 5863 f.h. (Helen). SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA II FÉLAGSLÍF Reykjavíkur- deild RKÍ Barnfóstrunámskeið 4. 22., 23., 27. og 28. mars. 5. 29., 30. mars, 3. og 4. apríl. 6. 5., 6., 10. og 11. aprll. 7. 26., 27. apríl, 3. og 4. maí. 8. 5., 6., 7. og 8. júní. Upplýsingar/skráning á milli kl. 8 og 16 í síma 568 8188. I.O.O.F. Ob. Nr. 1 Petrus = 1803218 = Fl. I.O.O.F. Rb. 4 - 1493218 □ HLÍN 6000032119 VI □EDDA 6000032119 I - 1 Frl. MEÐVITUÐ ÖNDUN Námskoið í líföndun helgina 25. og 26. mars. Gefðu þér tíma og rými fyrir þig. • Djúpslökun • meiri sátt • betri líðan • betri heilsa. Helga Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur, sími 551 7177. Aðaldeild KFUK, Holtavegi Sameiginleg ferð AD-deilda KFUK og M í Skálholt. Brottför kl. 18.00. Léttur kvöld- verður í Skálholti. Dr. Pétur Pét- ursson talar um efnið: Island þús- und ár, undir borðum. Guðsþjón- usta með altarisgöngu. Prestur sr. Sigurður Sigurðarson. Heimkoma kl. 23.00 á Holtaveg.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.