Morgunblaðið - 21.03.2000, Side 62

Morgunblaðið - 21.03.2000, Side 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 21. MARS 2000 ÞJONUSTA/STAKSTEINAR MORGUNBLAÐIÐ yg// Innlent Erlent Viðskipti Tölvur & tækni Veður og færð Enski boltinn Nissandeildin Epsondeildin l.d.handbolta.kv. l.d.körfubolta .kv. Stoke vefurinn Meistaradeild Evrópu Formúla 1 Úrslitaþjónustan Fréttagetraun Dilbert Stjörnuspá Vinningshafar Kvikmyndir Myndbönd Gula línan Netfangaskrá Gagnasafn Blað dagsins Oröabók Háskólans Lófatölvur WAP-uppsetning Fasteignir Formálar minningargreina Fréttaritarar Heimsóknir skóla Laxness Moggabúðin Norðurpöll 2000 Vefhirslan Vefskinna Nýttá mbl.is ►Notendum Gagnasafns mbl.is býöst nú mun fullkomnari leitarvél en áður. Ekki þarf lengur að takmarka leit við ákveðin efnisorð heldur er hægt að nota venjulegt málfar við leitina. Þá geta áskrifendur Gagnasafnsins nýtt sér að kostnaöarlausu svonefndan Vaka sem vaktar safnið fýrir þá og lætur vita í tölvupósti um nýjar greinar. Norðurpóll 2000 J ►Sett hefur verið upp vefsíða með ýmsum upplýsingum um norðurpólsgöngu Haralds Arnar Ólafssonar og Ingþórs Bjarnasonar. Þar er að finna greinar og fréttir, vefslóðir og dagbók göngumannanna. I* ► Sérvefur mbl.is um Formúlu-1 hefur verið endurbættur og bætt við upplýsingar á honum, m.a. um keppnisbrautir og úrslit fyrri móta í þeim. Með nýju viðmóti er auöveldara að nálgast upplýs- ingar um einstök lið, ökuþóra og keppnisbrautir. APOTEK______________________________________ SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apót- ek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar- hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888. APÓTEKH) IÐUFELLI 14: Opið raán.-fim. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610. APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mán.-fím. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610. APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán,- fím. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga. APÓTEKIÐ SMÁRATORGI1: Opið alla daga ársins kl. 9- 24. S: 564-6600. Bréfs: 564-5606. Læknas: 564-5610. APÓTEKIÐ SPÖNGINNI (hjí Bóntis): Opið mán.-fim. kl. 9- 18.30, föst kl. 9-19.30, laug. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgid. Sími 577-3500, fax: 577-3501 og læknas: 577- 3502. APÓTEKD) SKEIFUNNI: Skeifunni 15. Opið v.d. kl. 10- 19, laugard. 10-18, lokað sunnud. og helgid. S: 563-5115. Bréfs. 563-5076. Læknas. 568-2510. APÓTEKH) MOSFELLSBÆ: pverholU 2, Mosfellsbæ. Op- ið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 10-14. Lokað sunnud. og helgid. Sími 566-7123. Læknasími 566-6640. Bréfsími 566-7345. APÓTEKH) KRINGLUNNI: Kringlunni 8-12. Opið mán,- föst 10-19, laug. 10-18. Lokað sunnud. og helgid. Sími 568-1600, fax: 568-1601. Læknasími: 568-1602. APÓTEKH) AKUREYRI: Furuvöllum 17. Opið mán.-fósL 10- 19, laugard. 12-16, sunnud. 12-16. Sími 461-3920, fax: 461-3922. Læknasími 461-3921. HAFNARFJAKÐAR APÓTEK: Firði, Fjarðargötu 13-15. Opið mán.-föst 9-19, laugard. 10-16. Lokað sunnud. og helgid. Sími 565-5550, fax: 555-0712. Læknasími: 555- 1600. APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl. 9-24. APÓTEKIÐ LYFJA, Setbergi, Hafnarfirði: Opið virka daga kl. 10-19. Laugard. 10-16. APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14. ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14. BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14. GARÐS APÓTEK: Sogavegi ÍOSA' Réttarholtsveg, s. 568- 0990. Opið virka daga frá kl. 9-19. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar- daga kl. 10-14. HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Lækna- sími 511-5071. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga frákl. 9-18. Sími 553-8331. LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045. LYF & HEILSA: Kringlan 1. hæð. Opið mán.-fim. kl. 9- 18.30. Föst kl. 9-19, laug. kl. 10-18 og sun. kl. 13-17. Sími 568-9970, fax: 568-9630. LYF & HEILSA: Kringlan 3. hæð. Opið mán.-fóst. kl. 9-18. Sími 588-4777, fax: 588-4748. LYF & HEILSA: Mjódd. Opið mán.-fóst kl. 9-19. Laug kl. 10-14. Sími 557-3390, fax: 557-3332. LYF & HEILSA: Glæsibæ. Opið mán.-fóst kl. 9-10, laug. kl. 10-14. Sími 553-5212, fax: 568-6814. LYF & HEILSA: Melhaga. Opið mán.-fóst kl. 9-19, laug. 10-14. Sími 552-2190, fax: 561-2290. LYF & HEILSA: Háteigswegi 1. Opið mán.-fóst kl. 8.30- 19, laug. kl. 10-14. Sími 562-1044, fax: 562-0544. LYF & HEILSA: Hraunbergi. Opið kl. 9-19 alla virka daga. Lokað laugardaga. Sími 557-4970, fax: 587-2261. NESAPÓTEK, Eiðistorgi 17. Opið v.d. 8-19. Laugard. 10- 14. Sími 562-8900. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-14. SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími 551- 7222. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug- ard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktin s. 1770. Apótekið: Mán.-fim. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- daga kl. 10.30-14. APÓTEK NORÐURBÆJAR: Opið mán.-fóst 9-18.30, laugd. kl. 10-14, lokað sunnd. Sími 555-3966. Lækna- vaktin s. 1770. FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fim. 9- 18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800. Læknas. 555-6801. Bréfs. 555-6802. KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kL 9-19, laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjón- usta 422-0500. APÖTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugari. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga ld. 10-12. Sími: 421-6565. Bréfs: 421-6567. Læknas. 421-6566. SELFOSS: Árnés Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9- 18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300. Læknas. 482-3920. Bréfs. 482-3950. Utibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyíjasendinga) opin alla daga kl. 10-22. LYF & HEILSA: Kjaminn, Selfossi. Opið mán.-fóst kl. 8- 18.30. laug. 10-16, sun. 12-15. Sími 482-1177, fax: 482- 2347. LYF & HEILSA: Hveragerði. Opið mán.-fóst kl. 9-18. Sími 483-4197, fax: 483-4399. LYF & HEILSA: Þorlákshöfn. Opið mán.-fóst kl. 10-12 og 13-18. AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapót- ek, KirkjubrautöO, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laugard. 10-14. Sími 481-1116. LYF & HEILSA: Hafnarstræti 95, Ak. Opið mán.-fóst kl. 9-18, laug. 10-14, öll kvöld ársins kl. 21-22. Sími 460- 3452, fax: 460-3414. LYF & HEILSA: Hafnarstræti 104, Ak. Opið mán.-föst kL 9-18. Sími 462-2444, fax: 461-2185._ LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. frá 17-22, laugard., sunnud. og helgid, kJ. 11- 15. Upplýsingar í síma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstucf kJ. 8-12. Sími 560-2020. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Savík, Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- i, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17- 23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og símaráðgjöf 17-08 v.d. og allan sólarliringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í síma 1770. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráéamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stór- hátfðir. Sfmsvari 568-1041. Heimasíðugerð Stjórnarráðsins!? PRÖSTUR Freyr Gylfason er ung- ur laganemi, sem starfrækt hefur heimasíðu á Netinu. Hann skrifar þar vikulega pistla og bendir á margt, sem honum þykir athugavert. Staksteinar ÞRÖSTUR Freyr (jallaði nýlega uni heimasíðu Stjómarráðsins. Hann segir: „Heimasíða Sljórn- arráðsins á Netinu er stórglæsi- leg, enda hefur hún kostað sitt. Reyndar er erfítt að giska á tug- milljónafjöldann, en látum það liggja á milli hluta. Á þessari heimasíðu er að finna mikið efni, sér svæði allra ráðuneyta, allt samkvæmt stefnu um „ís- lenska upplýsingasamfélagið", eins og hún er kölluð.“ 5 milljónir OG ÁFRAM segir Þröstur Freyr: „I Bjárlagafrumvarpinu fyrir árið 1999 kemur fram að Forsætisráðuneytið hafí fengið 5 milljónir „Til tímabundinnar ráðningar starfsmanns til árs- loka 2000 til að annast fram- kvæmd stefnu um upplýsinga- samfélagið". Þessi starfsmaður hefur þá þegið rúmar 208.000,- kr. á mánuði í þessi umtöluðu 2 ár, en kr. 416.000,- ef aðeins er miðað við fjárlagaárið 1999, eins og lög mæla fyrir um. [Þetta eru þannig launatölur, að maður veltir því óhjákvæmilega fyrir sér hvort Bill Gates hafi sjálfúr verið ráðinn til að gera þessa mögnuðu heimasíðu.] Seinni launatalan er líklega rétt, en ráðuneytið sótti í sig veðrið og fékk fyrir árið 2000 420% hærra framlag til heima- síðugerðar; í greinargerð við Fjárlaga- frumvarpið 2000 [sem útskýrir yfirleitt þær tölur sem þar koma fram] er ýmislegt tínt til vegna þessa framlags til ráðu- neytisins; kr. 5.000.000,- fara í „greiningu á þörfum almenn- ings fyrir heimasiðuna, hönnun og forritun á henni“. Kr. 9.000.000,- fara í viðbót „til sam- ræmingar og þróunar á Stjórn- arráðsvefnum". Að lokum bæt- ast svo við 7.000.000,- kr. í púkkið „til að setja reglugerðir á heimasíðuna". [Orðalagi lítil- lega breytt en innihaldið er hið sama.] „En þetta eru allt saman eðlilegar tölur, og svona er þetta hjá öllum,“ gæti einhver sjálfsagt hugsað með sér en ég verð að viðurkenna að þetta finnst mér ekki eðlilegt, hvem- ig sem á málið er Iitið. Það hafa til dæmis ekki farið 9.000.000,- kr. í að samræma og þróa eitt- hvað á minni heimasfðu - þó merkileg sé. En í alvöru talað, þá lýsi ég eftir einhveijum - ein- staklingi eða íslensku fyrii*tæki - sem hefur eytt slíkum ijár- munum í álíka þætti við heima- síðugerð. [Athugið að hér er alls ekki allur kostnaður upptalinn!] • ••• 52 milljónir? LOKS segir lagastúdentinn: „Mér reiknast til að þessar ör- fáu kostnaðartölur, sem hér hafa verið nefndar, við hina stórbrotnu heimasiðu Stjórnar- ráðsins, sem eru auðvitað að- eins hluti heildarkostnaðarins árin 1999 og 2000, séu samtals kr. 52.000.000,-. Til samanburð- ar má geta þess að Hæstiréttur íslendinga fær kr. 48.300.000,- til heildarreksturs úr Ríkissjóði árið 2000 - en er þó samt með mjög góða heimasíðu, sem stendur hvergi að baki! Hvemig fara þeir að því að vera svona ódýrir í rekstri? Það vekur athygli að á þetta milljónamál minntist enginn al- þingismaður við umræður á Fjárlögum 1999 og 2000. Fjöl- miðlar hafa heldur ekki minnst einu orði á þetta heimasíðumál Stjómarráðsins. Þá kemur maður eðlilega að þeirri spurn- ingu: Er kannski bara allt í lagi að henda 52 milljónum i eina heimasíðu?" Neydarnúmer fyrir allt land -112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná eldd til hans opin ld. 8-17 virka daga. Sími 525- 1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar- hringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. Sími 525-1111 eða 525-1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um sjdptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kL 17-20. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið mánud.-fimmtud. kl. 9-12. S. 551-9282. Símsvari eftir lokun. Fax: 551-9285. ALNÆMI: Læknir eða Jyúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðst- andendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Pverholti 18 kl. 9—11, á rannsóknarstofú Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslust- öðvum og Jyá heimilislæknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d.ísíma 552-8586. ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 5389,125 Rvík. Veitír ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819 og bréfsími er 587-8333. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Gongudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá hjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101 Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17-19. Sími 552-2153. FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791,121 Reykjavík. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Búst- aðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akureyri fundir m£n. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fúndir á sunnud. kl. 20.30 og mán. kl. 22 í Kirkjubæ. FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúkl- inga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráð- gjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819. Bréfs- ími 587-8333. FÉLAG ÁHUGAFÓLKS UM DOWNS-HEILKENNI. Upp- lýsingar veitir formaður í síma 567-5701. Netfang bhb@islandia.is FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamargötu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fímmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. ld. 10-14. Sími 551-1822 og bréfsími 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgar- stig 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307,125 ReyHia- vík. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐAÐRA, Hátúni 12, Sjálfsbjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16- 18, sími 561-2200., hjá formanni á fimmtud. Jd. 14-16, sími 564-1045. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorra- braut29 opin kl. 11-14 v.d. nema mán. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIDING, Ármúia 36 (Selmúlamegin), s. 588-1480. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGN- IR, póstiiólf 7226,127 Rvík. Móttaka og símaráðgjöf fyr- ir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mán. kl. 16-18 og föstld. 16.30-18.30. Fræðslufundir sJcv. óskum. S. 551- 5353. BAKVAKT Bamavemdamefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kJ. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892-7821, símboði 845-4493. BARNAMÁL. Ahugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjud. hvers mánaðar. Uppl. um hjálparmæður í s. 564-4650. BARNAHEILL. Laugavegi 7,3. hæð. Skrifstofan opin v.d. kl. 9-17. Sími 561-0545. Foreldralínan, uppeldis- og lög- fræðiráðgjöf alla v.d. 10-12 og mánudagskvöldum kJ. 20- 22. Sími 561-0600. CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa". Pósth. 5388,125, Reykjavík. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræð- iráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 ld. 10-12 og 14-17 virka daga. FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Laugavegi 178,2. hæð. Slírifstofan opin alla virka daga kl. 14-16. Sími 581-1110. Bréfs. 581- 1111. FORELDRALÍNAN, uppeJdis- og lögfræðiráðgjöf Bama- heilla. Opin alla v.d 10-12 og mánudagskvöld 20-22. Sími 561-0600. GEÐHJÁLP, samtök fólks með geðsjúkdóma, aðstandenda og áhugafólks, Túngötu 7, Rvík, sími 570-1700. Bréfs. 570-1701, tölvupóstur: gedhjalp@ gedhjalp.is, vefsíða: www.gedhjalp.is. Skrifstofa, stuðningsþjónusta og fé- lagsmiðstöð opin 9-17. GEÐHVÖRF; sjálfs- og samhjálparfélagsskapur fólks með geðhvörf hittist alla fimmtudaga kl. 21 í núsnæði Geð- þjálpar að Túngötu 7. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5,3. hæð. Gigtarlínan símaráðgjöf mán. og fimt. kl. 14-16 í síma 530-3606. Vefjagigtarhópur (gönguhópur) laugardag kl. 11. Síma- tími fimmtud. ld. 17-19 í síma 530-3600. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN „The Change Group“ ehf., Bankastr. 2, er opið frá 16. sept til 14. maí mánud. til föstud. kl. 9-17, laugard. kl. 9-17. Lokað á sunnud. „Westem Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga opin á sömu tímum. S: 552-3735/ 552-3752. fSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Símatími öll mánudag- skvöld kl. 20-22 í síma 552-6199. Opið hús fyrsta laugar- dag í mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (í húsi Skó- græktarfélags íslands). KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í síma 570- 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga. KLÚBBURINN GEYSIR: Byggt á og rekið samkvæmt hugmyndafræði Fountain House. Samstarfshópur fólks með geðræn vandamál, Ægisgötu 7, sími 551-5166. Opið virka daga kl. 9-16. Netfang: Geysir@centmm.is - veff- ang: htt{V/www.centrum.is/klubburinngeysir. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustum- iðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Sl'mi 562-1600/996216. Opin þriðj- ud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, Reykjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744. LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46,2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sími 552-0218. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Tryggvag- ata 26. Opið mán.-föst kl. 9-15. S: 551-4570. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8- 10. Símar 552-3266 og 561-3266. LOGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf fyrir almenning. I Hafnaríirði 1. og 3. fimmt í mánuði kl. 17-19. Tímap, í s. 555-1295. í Reykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 í Alftamýri 9. Tímap. í s. 568-5620. MANNVERND: Samtök um persónuvemd og rannsóknar- frelsi. S: 861-0533 virka daga frá kl. 10-13. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Ægisgöta 7. Uppl., ráðgjöf, fjölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf3035,123 Reykjavík. Síma- tími mánud. kl. 18-20 895-7300. MND-FÉLAG ÍSLANDS, Norðurbraut 41, Hafnarfirði. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsyari allan sólarhringinn s. 565-5727. Netfang: mndEislandia.is. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvík. SkrifstoW minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildarstjý sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680. Bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR. Skrifstofan er flutt að Sólvallagötu 48. Opið miðvikudaga og föstu- daga frá kl. 14-17. Sími 551-4349. Gíró 36600-5. MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7,2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgíró 66900-8. NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra bama, skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. o g ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is NÝ DÖGUN, SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ- BRÖGÐ, Laugavegi 7, 3. hæð. Sími 551-6755 og 861- 6750. Skrifstofan er opin á miðvikud. og föstud. frá kl. 13-16. Netfang: sorg.is OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í tum- herbergi Landakirkju í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A. Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7, miðvikudaga kl. 18 í Gerðu- bergi. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN, Tryggvagötu 26, Rvík. Skrif- stofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðmm tímum 566-6830.________________________________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar- hlíð 8,s.562-1414. SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-7878 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Sknfstofan að Laugavegi 3 er opin allav.d. kl. 11-12. SAMTÖK GEGN SJÁLFSVÍGUM: Hverfisgötu 103, sími 511-1060. Bókanir hjá sálfragðingi félagsins í sama síma. Heimasíða: www.hjalp.is/sgs SAMTÖK LUNGNASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, bakhús 2. hæð. Skrifstofan er opin miðvikud. ogföstud. kl. 16-18. Skrifstofusími: 552-2154. Netfang: bmnoÉitn.is SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Tryggvagata 26. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605. Netfang: dia- betesÉitn.is SAMTÖK ÞOLENDA EINELTIS, Túngötu 7, Reykjavík. Fundir á þriðjudagskvöldum kl. 20. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla v.d. kl. 16-18 í s. 588-2120. SLYSAVARNIR bama og unglinga, Heilsuverndar- stöð Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8- 16. Herdís Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öiyggi barna og unglinga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur í umhverfinu í síma 552-4450 eða 552-2400, A Bréfsími 5622415, netfang herdis.storgaardEhr.is. SÓKN GEGN SJÁLFSVÍGUM, Héðinsgötu 2. Neyðarsími opinn allan sólarhringinn 577-5777. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6867. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan opin kl. 9-13. S: 530-5406. STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272. STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30. Sími 540-1916. Krabba- meinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040. TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐ- IN.Flókagötu 29-31. Sími 560-2890. Viðtalspantanir frá kl.8-16. TOURETTE-SAMTÖKIN: Tryggvagata 26. Skrifstofan er opin^þriðjud. kl. 9-12. S: 551-4890. P.O. box 3128 123 TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5161, grænt nr: 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum bömum, Laugavegi 7, Reykjavík. Sími 552-4242. Myndbréf: 552- 2721.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.