Morgunblaðið - 21.03.2000, Side 70

Morgunblaðið - 21.03.2000, Side 70
70 ÞRIÐJUDAGUR 21. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM v'\ » I .U, & fy «T-™ w»MCiÆ * i ii ■ i i i m iTiTiii rn 11 ii III imnx VINSÆLUSTU jyiyNDBÖNDIN A ISLANDIÍS. Þeir eru hressir, blað- burðarstrákarnir. Blaðber- ar í bíó BLAÐBERAR Morgunblaðsins fóru í bíó um síðustu helgi í boði áskriftardeildar blaðsins. Boðið var upp á forsýningu á grínmynd- inni „Deuee Bigalow" í Bíóborg- inni. Þetta er gamanmynd í fram- leiðslu Adam Sandler sem er að góðu kunnur fyrir grínleik. Blað- - berar skemmtu sér vel á myndinni eins og sjá má á meðfylgjandi ljós- myndum. Morgunblaðið/Jim Smart MWMSaESHÍfWI Þessar vinkonur mauluðu popp. Stytturnar týndar! SENDING af óskarsstyttunum góðu sem afhentar verða sigurvegurum á óskarsverðlaunahátíðinni hinn 26. mars skilaði sér ekki til Beverly Hills en farmurinn lagði af stað frá Chicago. Frá þessu var greint á vefsíðu BBC í gær. Vitað er að stytturnar komust í höfn í Los Angeles en í tilkynningu frá Óskarsakademíunni segir að svo virðist sem þeim hafí verið stolið. Þetta er annað vandamálið sem upp kemur í sambandi við Óskarinn því á dögunum misfórust 4.000 atkvæða- seðlarsem sendir voru til kjósenda svo gera þurfti nýja seðla og var skilafrestur framlengdur af þessum sökum. Svo virðist sem einhver draugagangur sé á ferðinni eða að einhverjum sé mikið í mun að gera aðstandendur hátíðarinnar tæpa á tauginni. Nr. var vikur Mynd Útgefandi Tegund 1. NÝ 1 Big Daddy Skífan Gaman 2. 1. 5 General's Daughter Háskólabíó Spenna 3. 2. 4 American Pie Sam myndbönd Gaman 4. 3. 3 WiidWiidWest Warner Myndir Gaman 5. 8. 2 South Park; Bigger Longer and Uncut Warner myndir Gaman 6. 5. 2 Killing Mrs. Tingle Skífan Spenna 7. 4. 5 Runoway Bride Sam myndbönd Gaman 8. 6. 6 Never Been Kissed Skífan Gaman 9. 9. 4 Idle Hnnds Skífnn Spenna 10. NÝ 1 Friends 6, þættir 1-4 Warner myndir Gaman 11. NÝ 1 Friends 6, þættir 5-8 Warner myndir Gaman 12. NÝ 1 Mercy Hóskólabíó Spenna 13. 7. 4 Lost & Found Warner myndir Gaman 14. NÝ 1 Playing By Heart Myndform Gaman 15. 10. 3 Pushing Tin Skífan Drama 16. 15. 2 Body Shots Myndform Drama 17. 13. 9 Analyze This Warner Myndir Gaman 18. 11. 5 Detroit Rock City Myndform Gaman 19. 14. 6 Run Lola Run Sfjörnubíó Spenna ip. 12. 6 Election CIC myndbönd Gaman ÍH$Í Pl.TT |EStT lAntMv »»«íwí*4*' " >,» tl', >!l'^ ' «• llrít * W-tWtí > vtt™* ■ iwM«k *' mtmm * tnuuift ‘ ' ' HREIN ORKfl! Leppin er bragðgóður svaladrykkur sem hentar öllum aldurshópum ► Leppin inniheldur engan hvítan sykur og engin rotvarnarefni Orkan í Leppin er öðruvísi samsett en orka í hefðbundnum orkudrykkjum. Leppin er ekki orkuskot í líkingu viö suma drykki sem byggiast mest á örvandi efnum og einföldum kolvetnum (ein- og tvísykrum). Orkan í Leppin er raunveruleg og langvarandi, hún hefur jákvæð áhrif á ein- beitingu og minnkar líkur á þeim óþægilegu sveiflum í blóösykri sem gera fólk yfirspennt og kraftlaust á víxl. Þ Engln örvandl efni er að flnna í Leppln Engin örvandi efni svo sem koffein eða guarana er að finna í Leppin. Taugakerfi margra, ekki síst barna og unglinga, bregst oft illa við þeirri spennu sem örvandi efni magna upp. Þeir sem neyta drykkjarins finna fljótt að örvandi efni eru með öllu óþörf því Leppin veitir orku sem er ánægjuleg og notadrjúg. Sykurinnihald í Leppin er aöeins einn níundi hluti þess sykurmagns sem er að finna í sætum gosdrykkjum. Einn helsti tilgangur Leppin er að halda magni blóðsykurs jöfnu. Jafnvægi blóðsykurs slær á löngun í sælgæti. Allir geta neytt þessa svalandi drykkjar til að bæta athygllsgetuna og viðhalda orku í lengri eða skemmri tíma. Fjörugir feðgar á toppnum ADAM nokkur Sandler skaust upp á stjömuhimininn með myndunum „Happy Gilmore", „The Wedding Singer", þar sem hann lék á móti Drew Barrymoore og „The Water- boy“ sem var sérlega vinsæl meðal ungu kynslóðarinnar. Það var því ekki laust við að hinir fjölmörgu að- dáendur hans biðu spenntir er myndin „Big Daddy“ kom út. Sú fjallaði um ungan mann sem á erfitt með að taka á sig ábyrgð, þar til ung- ur drengur kemur inn í líf hans. Myndin kom út á myndbandi hér á landi í síðustu viku og það var ekki að spyrja að viðbrögðunum, myndin þaut á toppinn með ofurhraði. En það voru fjórar aðrar nýjar myndbandsspólur sem komu út í síðustu viku, tvær þeirra innihéldu nýjustu þættina með „Friends", þá var það kvikmyndin „Mercy“ og í fjórtánda sæti endaði myndin „Playing By Heart“. „Mercy“ er erótískur spennutryllir með Ell- en Barkin og Julian Sands í aðal- hlutverkum. I „Playing By Heart“ fara Gillian Anderson úr Ráðgátum og Ryan Phillippe sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt í „Cruel Intentions“, Sean Conn ery, Madeleine Stove og fleiri úrvals Sumaráætlun LTU Beint flug til Þýskaiands Dusseldorf 21.980.- Verð frá: 21.980.- Sunnudagar frá 04. jún. -10. sept. Finnmtudagar frá 15. jún. - 31. ág. Föstudagar frá 30. jún. - 25. ág. Miinchen 23.980, Verðfrá: 23.980.- Sunnudagar frá11.jún. Fimmtudagar frá 22. jún. 10.sept. 07. sept. Hamborg 21 Flug og bíll 29.345.- Verðfrá: 29.345.- Á mann m/v hjón með 2 böm 2-11 ára. Innifalið flug og bíll í A-flokki, ótakm. akstur, tryggingar og skattar. Fjölskylduafslættir Unglingar 12-21 árs fá 25% afslátt og böm 2-11 ára fá 50% afslátt Úrval sumarhúsa i Þýskalandi og viðar Gerlð verðsamanburð - það skilar árangri. LTU er fjölskylduvænt flugfélag, þekkt fyrir gæði og góða þjónustu. Öll verð LTU eru með flugvallargjöldum og miðast við að bókað og greitt sé fyrir 1. apríl 2000. Verðfrá:21.980,- Rmmtudagar frá 22. jún. I Bandarílgunum. leikarar með hlutverk. Myndin fjall- ar um ástina og lífið frá ýmsum sjónarhornum og eru margar per- sónur kynntar til sögunnar. Toppmynd síðustu viku, General’s Daughter, þar sem John Travolta fer með aðalhlutverk, er komin í annað sætið og fylgir American Pie fast á hæla henni en þar er á ferðinni fyrsta flokks unglingamynd sem þó á vel erindi í myndbandstækið þegar öll fjölskyldan er saman komin við skjáinn. netverslun www.nordiccomic.com Upplýsingar og bókanir á næstu ferðaskrifstofu eða hjá LTU á íslandi | Þýsk gæði og þjónusta (TERRA N0VA) í síma 587 1919 Stangarhyl 3a • 110 Reykjavík • Símar: 5871919 og 567 8545 • Fax: 587 0036 V/SA VAKORT Eftirlýst kort nr. 4543-3700-0029-4648 4543-3700-0036-1934 4543-3700-0034-8865 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Islandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 fyrir að klófesta kort og vísa á vágest VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Simi 525 2000. 4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.