Morgunblaðið - 21.03.2000, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 21.03.2000, Qupperneq 72
72 ÞRIÐJUDAGUR 21. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO ★ ★★löKBDagur ★ ★★l/2 A1 MBt AMERICAN BEr Hagatorgi, sími 530 1919 Eggert Þorleifsson Bjöm Jömndur Róbert Amfinnsson Hausvedc •GURÐ ANNA rnf Kl NG aTiLNEFNiNGAR TIL SKARSVERÐLAUNA Bruce Willis sw.-iUiflbi S,.u ívLt^Li s-íujiU^h ::iM ií'iT^ii .wa Einhver er að komast upp með morð og hver sem gæti orðið næsta fórnarlamb. En hverfið hefur aldrei verið líflegra. Snillingurin Spike Lee með skemmtilega og spennandi mynd. Sýnd kl. 8 og 10.10 bxu •á leikstjóra „Trainspotting" |nnutryllirinn með leonardo ib’io sem allir hafa beðið eftir! Frá leikstjóra Shawshank Redemptioni www.samfilm.is Morgunblaðið/Kristinn Hörður Torfa hélt ténleika í Islensku óperunni á föstudagskvöld. Afmæl- istónleik- ar í óper- unni TÓNLISTARMAÐURINN Hörður Torfason hélt af- mælisténleika í Islensku éperunni á fóstudags- kvöld. Á ténleikunum lék hann m.a. lög af fyrstu plötu sinni, Hörður Torfa- son syngur eigin lög, í til- efni af því að 30 ár eru síðan hún kom út. Platan olli straumhvörfum í ís- lenskri dægurténlist á sín- um tfma, enda fyrsta út- gáfa trúbadúrs á íslandi. Hörður fékk hljómsveitina 4hæð til liðs við sig í éper- unni en hún er skipuð þeim Sigríði Eyþérsdéttur söngkonu, Jökli Jörgensen bassaleikara, Samúel Inga Þórarinssyni og Birgi Ól- afssyni gítarleikurum. Morgunblaðið/Kristinn Bára og plötustýran Dj.D.D.Lux brosa breitt. Á meðan gestirnir sveifluðu sér um verslunina spurði Lena aðstoðarverslunarsfjéri méður sína hvort léan væri komin. Spúútnik-gleðskapur ÞAÐ var glatt á hjalla í tískuverslun- inni Spúútnik á fimmtudagskvöldið. Hlýtt var í veðri og vorbragurinn sveif yfir bæjarbúum. Búðin bauð gestum upp á dægrastyttingu með vorfagnaði þar sem þeir fengu að hlusta á kvenplötusnúðinn „Dj. D.D.Lux" hnoða græjurnar af slíkri hæfni að unaðsleg tónlist varð úr tónlistardeiginu. Gestum yfir lög- aldri var svo boðið upp á hressingu í stútfullri búð af nýjum vörum. Árlega veitir Búnaðarbankinn 12 styrki til námsmanna í Námsmannalínunni, hvern að upphæð 150.000 kr. Útskriftarstyrkir til nema í Háskóla íslands. Útskriftarstyrkir til nema á háskóla- stigi og sérskólanema. Námsstyrkir til námsmanna erlendis. Hægt er að sækja um styrkina á vef bankans, www.bi.is. Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöð í öllum útibúum bankans og á skrifstofum SHÍ, BÍSN og SÍNE. Athugið að einungis félagar í Námsmannalínu Búnaðarbankans eiga rétt á að sækja um þessa styrki. Umsóknum skal skilað fyrir 1. maí 2000 til: Búnaðarbanka (slands hf. Markaðsdeildar Austurstræti 5 155 Reykjavík Skipting styrkja Umsóknir »ANKI Morgunblaðið/Kristinn Það var mikil stemmning á ísnum. Diskó- dans á ísnum ÚTVARPSSTÖÐIN Méné hélt diskékvöld í Skautahöllinni á föstudagskvöldið og mættu fimir skautamenn og -meyjar á svæðið til að sýna listir sínar en einnig til að njóta þess sem í boði var. Á meðan brunað var eftir svellinu sáu piötusnúðarnir Áki Pain, Geir Flovent, fvar Amor, Gummi Gonzales og fleiri um tónlistina. Plötusnúðar sáu um að dúndr- andi og lífleg ténlist émaði um alla Skautahöllina.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.