Morgunblaðið - 03.05.2000, Blaðsíða 8
8 MIÐVTKUDAGUR 3. MAÍ 2000
FRETTIR
MORGUNBLAÐIÐ
Lagalegur friður
um kvótaketfið
Hæstiréttur hefur kveöið upp úrskurð sinn í Vatneyrar-
málinu svokallaða og hnekkt umdeildum dómi Héraðs-i
dóms Vestfjarða. Þar með hefur fengist niðurstaða í laga-
Ég ætti kannski að hringja í hana Albright vinkonu mína og bjóða aðstoð
okkar við að leysa forræðisdeilu Kúbu-peyjans, Davíð minn?
Forstjóri Landssíma um 3,8 milljarða skuld við ríkissjdð
Kæmi til greina að láta
húseign upp í skuldina
ÞÓRARINN V. Þórarinsson, for-
stjóri Landssíma íslands hf., segir
að ekki hafi komið til tals að láta
Landssímahúsið við Austurvöll
ganga upp í greiðslu til ríkisins en
það komi vissulega til greina.
Starfshópur á vegum samgöngu-
ráðuneytisins komst að þeirri nið-
urstöðu fyrr í þessum mánuði að
eigið fé Pósts og síma hefði verið
vanmetið um 3,8 milljarða kr.
Stjórn Landssímans hefur verið
gert að færa þessa upphæð til
skuldar við ríkissjóð að viðbættum
vöxtum og verðbótum frá 1. janúar
1997.
Aðspurður hvort til greina
kæmi, ef vilji væri til þess af hálfu
ríkisins, að láta húseignina ganga
upp í skuldina, sagði Þórarinn að
ekkert væri því til fyrirstöðu.
Hann segir að verðmæti húseign-
arinnar sé á bilinu 750-1.000 millj-
ónir króna.
SUÐURLANDSBRAUT 22
SÍMI 553 7100 & 553 6011
Sófi kr. 64.900 stgr
Sófaborð kr. 18.900 stgr
Áklæði: blátt eða grænt
Málþing um sveitarstjórnarrétt
Miklar breyt-
ingar hafa orðið
Ómar H. Kristmundsson
MÁLÞING um sveit-
arstjómarrétt
verður haldið á
morgun í menningarmið-
stöðinni Gerðubergi og
hefst þingið klukkan 13.
Ómar H. Kristmundsson er
formaður íslandsdeildar
norræna stjórnsýslusam-
bandsins NAF og hefur
sem slíkur haft umsjón með
þessu málþingi í samvinnu
við félagsmálaráðuneytið.
Hann var spurður hver
væri tilgangurinn með mál-
þinginu.
„Miklar breytingar hafa
orðið á sveitarstjórnarsvið-
inu undanfarin ár sem
skapað hefur þörf á mál-
efnalegri umfjöllun um
stjómsýslumálefni sveitar-
félaga. Sveitarfélög em nú
124 á íslandi en vora íyrir rúmum
tíu áram tæplega helmingi fleiri
eða 214. Eins og umræða síðustu
daga bendir tii mun þessi þróun til
sameiningar halda áfram. Auk
sameiningar hefur samstarf sveit-
arfélaga um hin ýmsu verkefni
aukist og starfsmönnum sveitarfé-
laga hefur fjölgað talsvert á allra
síðustu áram, fyrst og fremst með
tilflutningi grannskólans til sveit-
aifélaga árið 1996. Fjöldi starfs-
manna sveitarfélaga er nú orðinn
svipaður og starfsmanna ríksins.
Með flutningi málefna fatlaðra tii
sveitarfélaga munu umsvif þeirra
enn aukast. Auk ýmissa ytri þátta
gera öll þessi atriði það að verkum
að stjómsýslan verður flóknari og
vandasamari. Opinber umræða um
stjómsýslu sveitarfélaga hefur
hins vegar verið af skornum
skammti og er málþingið tilraun til
að bæta þar nokkuð úr.“
- Eru margir fyrirlestrar á mál-
þinginu?
„Það era sjö fyrirlestrar og þeir
munu meðal annars fjalla um end-
urskoðun dómstóla á stjómvalds-
ákvörðunum sveitarstjóma sem
teknar era á grandvelli sjálfstjóm-
ar, rætt verður um hvort og þá
hvaða hömlur séu á því að sveitar-
stjóm taki að sér ný verkefni sem
ekki er sérstaklega mælt fyrir um í
lögum að þau sinni. Einnig verður
rætt um eftirlit með stjómsýslu
sveitarfélaga, ólíkt hlutverk sveit-
arstjómarmanna og starfsmanna
sveitarfélaga og rædd reynsla af
nýlegum breytingum á núgildandi
sveitarstjórnarlögum. Unnið hefur
verið að sumum þessara viðfangs-
efna í sérstökum rannsóknarverk-
efnum á vegum lagadeildar Há-
skóla íslands. Niðurstöður þessara
verkefna verða birtar í fyrsta
skipti á málþinginu á morgun.“
- Hvert er hlutvevk NAF - nor-
ræna s tjórnsýslusam bandsins eða
Nordisk administrativt Forbund?
„Sambandið var stofnað 1918 og
hefur frá upphafi haft það markm-
ið að efla kynni þeirra sem starfa
við stjómsýslu á Norðurlöndum
með því að efna til funda og fyrir-
lestra eða með öðram hætti að
ræða þau mál sem efst
era á baugi í stjómsýslu
á hverjum tíma. Samtök-
in halda m.a. stóra ráð-
steftiu þriðja hvert ár og
sú næsta verður í ágúst
nk. í Gautaborg en þar
mun verða ijallað um
stjómsýslu Evrópusambandsins.
Samtökin gefa út eina norræna
tímaritið um stjómsýslumálefni.“
- Eru stjórnsýslumál mjög svip-
uðá Norðurlöndunum ?
„Stjómsýsla á Norðurlöndum
hefur ýmis sameiginleg einkenni
og eins og við þekkjum dregur
stjómsýsla íslenska ríksins mjög
dám af danskri stjómsýslu vegna
fyrri tengsla okkar við Dani. Þess-
► Ómar H. Kristmundsson fædd-
ist 1958 f Reykjavík. Hann lauk
stúdentspróf frá Menntaskólan-
um við Hamrahh'ð 1979 og BA-
prófi frá Háskóla íslands 1983 í
félagsfræði, MPA-prófi frá Uni-
versity of Connecticut 1992 í op-
inberri stjómsýsiu og stundar nú
doktorsnám í opinberri stefnu-
mótun og sljómsýslu við sama
skóla. Hann hefur starfað sem
sérfræðingur hjá fjármálaráðu-
neytinu frá 1992. Ómar er
kvæntur Steingerði Sigur-
björnsdóttur bamalækni og eiga
þau tvö börn.
um sameiginlegu einkennum
fækkar ef til vill vegna mismun-
andi stöðu Norðurlanda gagnvart
Evrópusambandinu.“
- Hvað er sveitarstjórnarréttw?
„Það er raunveralega það við-
fangsefni sem fæst við stjómskip-
un og stjómsýslu sveitarfélaga."
- Hvemig gengur sveitarstjóm-
um á íslandi að aðlagast hinum
breyttu hlutverkum sem þær hafa
fengið upp á síðkastið?
„Mestu breytingamar sem hafa
orðið á sveitarstjómarstiginu hafa
orðið á allra síðustu áram og því er
ekki raunverulega komin reynsla á
það en hins vegar er ljóst að smæð
sveitarfélaga gerir það að verkum
að mörg þeirra munu eiga erfitt
með að takast á við öll þessi nýju
verkefni."
- Hvers vegna á að færa málefni
fatlaðra inn í sveitarfélögin ?
„Þessi tilflutningur býður upp á
samþættingu málefna fatlaðra við
aðra félagsþjónustu sveitarfélaga
og getur þannig skilað sér í bættri
og hagkvæmari þjónustu. Vanda-
málið er hins vegar að tryggð verði
sú sérhæfða þjónusta við fatlaða
sem ríkið sinnir í dag, vegna
smæðar sveitarfélaga."
-En er sveitarfélögunum þá
kannski of mikið ætlað miðað við
núverandi skipulag mála?
„Það er álitamál, að minnsta
kosti þurfa sveitarfélög að vera af
tiltekinni lágmarksstærð til að þau
geti sinnt þessum verk-
efnum með góðu móti að
mínu mati.“
- Hvað með barna-
verndaimál?
„Benda má á að með-
ferð bamavemdarmála
getur verið erfið litlum
sveitarfélögum vegna skorts á
sérfræðiþekkingu og nálægðar við
vandamál.“
- Hverjir eiga rétt til þátttöku í
málþinginu í Gerðubergi á morg-
un?
„Málþingið er ætlað þeim sem
starfa við stjómun og stjómsýslu
sveitaifélaga og öðram sem hafa
áhuga á umfjöllunarefninu. Um-
ræður verða í lok þingsins."
Opinber
umræða
af skornum
skammti