Morgunblaðið - 03.05.2000, Blaðsíða 84

Morgunblaðið - 03.05.2000, Blaðsíða 84
84 MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKÓLABÍÓ *• #• #• *• HASKOLABIO FjöisKvfdanéraöslagkhi •IFFER Sýnd með ísl. tali kl. 4 og 6. Enskt tal kl.4,6,8og10. FYRIR 990 PUNKTA FFRDU IBÍÖ Áifabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 Frá leikstjóra Austin Powers 1 & 2 kemur sprenghlægileg grínmynd um litla bæinn Mystery i Alaska. Aðalhlutverk Russel Crowe, sem var tilnefndur til Óskarsverdlauna á siðustu Óskarsverdlaunahátið, Hank Azaria (Godzilla) og Burt Reynolds (Boogie Nights). www.samfilm.iswww.bio.is Skartgripir og skyggnilýsingar ÞAÐ eru tvær nýjar myndir á JÆyndbandalistanum þessa vikuna *n hvorug nær ofarlega á listann enda stórir menn sem sitja í efstu sætunum. An Ideal Husband með Rupert Evert og Julianne Moore í aðalhlutverkum verður því að láta sér níunda sætið nægja að sinni. Þar er á ferðinni eitt af frægustu leikritum Oscars Wilde í kvik- myndabúningi. Enemy of My En- emy, sem er í 20. sæti listans, státar af hinni fögru leikkonu Daryl Hann- ah og fjallar um átök sem eiga sér stað eftir að serbneskir hermenn ná _ Jjandarísku sendiráði á sitt vald. Martin Lawrence heldur topp- sætinu í gamanmyndinni Blue Streak en þar segir frá skartgripa- þjófi sem á ekki sjö dagana sæla. Þá situr Bruce Willis sem fastast í öðru sætinu í myndinni Sjötta skilning- arvitið en sú var tilnefnd til Óskars- verðlauna sem besta myndin og að auki var Haley Joel Osment hinn ungi tilnefndur til verðlauna fyrir besta leik í aukahlutverki. Martin Lawrence er aftur á ferð í þriðja sætinu og honum til fulltingis þar er enginn annar en Eddie Murphy. Piparsveinninn eftirsótti er kominn í fjórða sætið en þar leik- ur Chris O’Donnell ungan mann sem er alls ekki tilbúinn að gifta sig þrátt fyrir að hafa fundið ástina. Hjónakornin Tom Cruise og Nicole Kidman leika saman í mynd Stanleys Kubricks, Eyes Wide Shut. Myndin sú var síðasta verk leikstjórans umdeilda sem leik- stýrði m.a. Shining og A Clockwork Orange. Fegurðardrottningar bítast á í gamanmyndinni Drop Dead Gorg- eous en þar keppa þær Kirsten Dunst og Denise Riehards í hlut- verkum sínum um titil í smábæ í Bandaríkjunum. stærsti dýnuframleiðandi banda rikjanna. Sealy dýnumar eru hannaðar í satnvinnu við færustu beinasérfræðinga í bandaríkjunum, enda þekkt fyrir dýnukerfi sem gefa réttan bakstuðning. Hvú getur treyst Sealy á nýrri öld. ið veTkomin í verslun okkar og fáið faglega ráðgjöf um framtíðardýnuna GAGNAVER Mörkirmi 4 • 108 Reykjavík Sími: 533 3.500 • Fax: 533 3510 • www.marco.is Við styðjum við bakið á þér Chris O’Donnell og Renee Zellweger í Piparsveininum. VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN A ISLANDIf;", Nr. vor vikur Mynd Útgefondi Tegund 1. 1. 2 Blue Streak Skífon Gaman 2. 2. 5 The Sixth Sense Myndform Spenna 3. 3. 4 Life Som myndbönd Goman 4. 6. 3 The Bachelor Myndform Gaman 5. 5. 3 Eyes Wide Shut Sam myndbönd Spenno 6. 9. 2 Drop Dead Gorgeous Hóskólabíó Gaman 7. 4. 2 Inspector Gudget Sam myndbönd Gamon 8. 7. 6 Mickey Blue Eyes Hóskólobíó Gaman 9. NÝ 1 An Ideal Husband Skífan Gaman 10. 13. 3 In Too Deep Skífon Spenna 11. 10. 5 The 13th Warrior Som myndbönd Spenna 12. 12. 5 Lake Placid Bergvík Spenna 13. 8. 7 Big Daddy Skífon Gaman 14. 11. 4 Star Wars 1: The Phantom Menace Skífan Spenna 15. 16. 6 A Sintple Plun Skífan Spenna 16. 19. 3 Romonce Sam myndbönd Drama 17. 17. 2 Boby Geniuses Skífan Gaman 18. 14. 1 General s Daughter Hóskólabíó Spenna 19. Al 1 Runaway Bride Sam myndbönd Gaman 20. NÝ 9 Enemy of My Enemy Sam myndbönd Spenna KaáSÍ>íjEíáS!ÍÍSÍBáSEá3EÍ!StCÍÍ2íííílalííáIíáíEjE3í Ttnnm I.Íiil Diaz o g DiCaprio saman í stórmynd Scorsese ALLT útlit er fyrir að Cameron Di- az muni taka að sér að leika á móti Leonardo DiCaprio í nýjustu kvik- mynd Martins Scorseses „Gangs of New York“. Ef Diaz slær til mun hún leika þjóf sem kynnist bófanum DiCaprio en hann er flæktur í hat- rammar deilur milli glæpagengja fra og ítala í New York nítjándu aldar. Talið er að myndin muni kosta allt að 80 milljónir dollara í framleiðslu eða hátt í 6 milljarða ísl. kr. og meðal annarra leikara sem staðfest hafa þátttöku sína eru Liam Neeson og Pete Postlcthwaite úr í nafni föðurins. Tökur hefjast í ágúst og er stefnt að því að myndin verði tilbúin til sýningar á næsta ári. Reuters Eflaust eru einhverjir alveg æst- ir í að sjá Cameron Diaz leika á móti Leonardo DiCaprio.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.