Morgunblaðið - 03.05.2000, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
JÓNA KRISTÍN
. HARALDSDÓTTIR
+ Jóna Kristúi
Haraldsdóttír
fæddist í Reykjavík
19. október 1937. Hún
lést á gjörgæsludeild
Landspítalans 25.
apríl síðastliðinn. For-
eldrar hennar voru
þau hjónin Laufey
Guðmundsdóttir, hús-
móðir, og Haraldur
Ingvarsson, bifreiðar-
sljóri. Jóna eignaðist
eina systur sem lést
um þriggja mánaða
aldur. Uppeldissystír
Jónu er Guðmunda Lilja Sigvalda-
dóttir, f. 10. janúar 1933, húsfreyja
í Reykjavík. Eiginmaður hennar
var Sverrir Sigurðsson. Börn Guð-
mundu eru Lóa Guðný, f. 1954, og
Margrét Ingibjörg, f. 1958.
Fyrri maður Jónu var Gunnar
Geirsson, tæknifræðingur, f. 18.
desember 1934. Foreldrar hans
voru Geir Egill Benediktsson og
Sigríður Guðríður Gottskálksdótt-
ir. Börn þeirra eru: 1) Sigríður
Gunnarsdóttir, kenn-
ari, f. 5.4. 1955, maki
Stefán Hallgrímsson.
Börn þeirra eru Hall-
grímur, f. 9.12. 1996
og Laufey, f. 11.2.
1999. 2) Haraldur
Gunnarsson, við-
skiptaftæðingur, f.
20.9.1960, maki Ingi-
björg Gísladóttír.
Böm þeirra em Ingv-
ar, f. 30.10. 1991 og
Sigurður Þór, f. 2.2.
1995.
Hinn 31.12. 1974
giftíst Jóna eftírlifandi eiginmanni
sínum, Krisfjáni Vemharðssyni,
vélstjóra, f. 7. febrúar 1936. For-
eldrar hans vom Vemharður
Kristjánsson og Nanna Magnús-
dóttir.
Lengsta starfsævi vann hún við
verslunarstörf en síðari ári starfaði
hún í mötuneyti við Borgartún 6.
Útför Jónu fer fram frá Fossvog-
skirlqu í dag og hefst athöfnin
klukkan 15.
Fyrir íimm vikum fengum við þá
vsorgarfrétt að mamma hefði greinst
með lungnakrabbamein sem yrði erf-
itt að lækna. Mamma tók þessari nið-
urstöðu með reisn eins og henni var
líkt. Mamma ákvað strax að láta ekki í
minni pokann átakalaust. Hún sló oft
á létta strengi og gerði grín að sjálfri
sér. Hún sagði t.d. að það væri gott að
hún hefði nú misst nokkur aukakíló.
Baráttuvilji mömmu kom vel í ljós í
þessum veikindum, hún kvartaði
sjaldan. Hún hafði meiri áhyggjur af
mér þegar ég var að aðstoða hana við
að komast í lyfjameðferðina en henni
^íjálfri. Hún tók það aldrei í mál að ég
labbaði með henni upp á þriðju hæð
þegar komið var heim í Grýtubakk-
ann þó að hún hafi átt h'tíð þrek eftir.
Mamma var einstök kona sem
hugsaði betur um aðra en sjálfa sig.
Mamma hafði alla tið gaman af að
hafa böm í kringum sig og veitti það
henni mikla ánægju að geta glatt
böm. Sælgætisskálamar á Grýtu-
bakkanum hafa verið vinsælar hjá
bömunum sem hafa heimsótt
mömmu í gegnum tíðina. Þau em
mörg bömin sem hafa verið á jóla-
gjafalistanum hennar.
Það var því mömmu mikil
ánægjustund þegar fyrsta bama-
bamið, hann Ingvar, fæddist íyrir
Ææplega níu ámm. Mamma gerði allt
sem hún gat fyrir bamabömin sín,
Ingvar, Sigurð Þór, Hallgrím og Lau-
feyju. Þegar um böm var að ræða þá
var orðið nei ekki til í orðaforða
OSWALDS
simi 551 3485
I ÞJÓNUSTA ALLAN
I SÓLARHRINGINN
I AI»AI S IUi ! f iB ® !<)f íir VKIAVH'
Dítvið Inger
Útfitntvstj. I 'tjimtvstj.
Ólíftir
l 'tfiintistj.
IIK'KISTl'Vf NNIJSTOFA
HYVINDAR ÁKNASONAR
mömmu. Það gladdi mömmu mikið
þegar ég ákvað að fara í háskólanám
eftir að stúdentsprófi lauk. Þó að við
spjölluðum ekki mikið um námið
gerði hún allt til að mér liði sem best
heima meðan á náminu stóð. Ég hef
oft sagt við vini mína að ég hafði búið
á fimm stjömu hóteli í Grýtubakkan-
um. Mömmu fannst einstaklega gam-
an að halda matarboð eða veislur.
Þær era ófáar afmælis- og fermingar-
veislumar þar sem mamma kom að
skipulagingu skreytinga og matar-
gerðar. Margir af vinum mömmu
hafa oft sagt að það væri ekki hægt að
halda veislu nema að Jóna væri höfð
með í ráðum.
Ég veit að mamma er komin á stað
þar sem hún verður látin hugsa betur
um sjálfa sig en hún hefur gert núna
síðari ár. Minning þín mun alltaf lifa
innra með mér, elsku mamma.
Þinn sonur
Haraldur.
Ástkær tengdamóðir mín, Jóna
Kristín Haraldsdóttir, er nú látin eftir
stutta baráttu við erfiðan sjúkdóm.
Þá baráttu háði hún eins og allt það
sem hún hefur tekist á við í lífinu; með
reisn og án þess að missa móðinn.
Hún Jóna kvartaði aldrei, hvort sem
hún bjó við litlar tekjur, heilsuleysi
eða stóð frammi íýrir öðram erfiðleik-
um í lífinu. Ef eitthvað bjátaði á hélt
hún þvf íyrir sig og vildi ekki íþyngja
öðram með sínum vandamálum.
Ef hins vegar var hægt að veita
öðrum hjálparhönd mætti hún fyrst
og fór síðust. Þau vora ófá skiptin
sem hún kom til okkar til að létta und-
ir á hvem þann hátt sem hún gat.
Kæmi hún til að passa litlu drengina
Gróðrarstöðin ® ^0 0^
micm ♦
Hús blómanna
Blómaskreytingar
við öll tækifæri.
Dalveg 32 Kópavogi sími: 564 2480
Sérfræðingar
—
í blómaskreytingum
við öll tækifæri
Skólavörðustíg 12,
á horni Bergstaðastrætis,
sími 551 9090.
okkar þá var líka búið að þrífa húsið
þegar við komum heim. Stæði til að
þeir færa í næturpössun hjá henni og
Dadda fannst þeim sjálfsagt að koma
til okkar til að sækja þá og þá gjaman
tveimur tímum áður en þess gerðist
þörf svo við hefðum góðan tíma fyrir
okkur.
Væram við að undirbúa veislu var
hún mjög ráðagóð og hugsaði fyrir
öllum þáttum og með hennar hjálp
var fljótlegt að koma heimilinu í
veislubúning.
Þá var ekkert hálfkák á hlutunum.
Hún hafði yndi af veisluhöldum og
var sérstaklega góður kokkur og
rausnarlegur gestgjafi.
Hún veitti vel og passaði að öllum
liði vel. Jólin vora hennar uppáhalds-
tími og þá fengu margir að njóta ör-
lætis hennar - jafnt bömin sem
bjuggu í nágrenninu sem og skyld-
menni.
Jóna hugsaði um heimilið af mikilli
alúð og þar leið henni vel. Hún hafði
ekki mikla þörf fyrir ferðalög eða
þátttöku í félagslífi. Hennar stolt í líf-
inu vora bömin og bamabömin sem
hún gekk ávallt með myndir af í vesk-
inu. Enda mátti hún vera stolt af því
að hafa komið bömum sínum tO
mennta þrátt fyrir oft og tíðum bág
kjör á uppvaxtartíma þeirra.
Elsku Jóna mín, þú fórst frá okkur
alltof snemma. Það er svo margt sem
ég hefði vdjað gera fyrir þig. En nú er
það orðið of seint. Ég fæ ekki tæki-
færi tíl að endurgjalda þér aUt sem þú
gerðirfyrirmig.
Ég mun hinsvegar reyna að
fremsta megni að passa uppá það sem
var þér dýrmætast í þessu lífi; ijöl-
skylduna. Ég mun líka passa að minn-
ingin um hlýjuna og góðvOd þína
varðveitist í brjóstum drengjanna
minna.
Þín tengdadóttir
Inga.
Þetta era nokkur kveðjuorð til
hennar Jónu vinkonu minnar sem ég
hef þekkt síðan við voram 5 ára gaml-
ar og þjuggum á Kárastígnum.
Vinskapur okkar hélst öll þessi ár
þótt ég byggi í Bandaríkjunum frá því
að við voram 19 ára gamlar. Alltaf
vora send jóla- og afmæUskort, svo að
ég tali nú ekki um móttökumar sem
ég fékk þegar ég kom heim tíl íslands
öll þessi ár.
Jóna var í nokkur ár einstæð móðir
með bömin sín tvö, Siggu og HaUa,
sem vora stolt hennar og gleði, og
hafði hún mikinn metnað fyrir þeirra
hönd. Og síðan komu tengdabömin
og bamabömin sem veittu henni
einnig mikla gleði.
Jóna giftist eftirlifandi eiginmanni
sínum og félaga, Kristjáni Vem-
harðssyni, fyrir 25 áram. Það var mér
og manni mínum heitnum Poul, til
mikUlar ánægju að Jóna og Kristján
heimsóttu okkur í Westboro, Massa-
chusetts, árið 1986.
Nú er ég að nokkra leyti flutt heim
eftir 44 ár erlendis en þá kveður hún
Jóna mín, en hún gleymist ekki okkur
sem eftir Ufum.
■ Lára G. Nielsen.
+ Ólöf Einarsdúttir
fæddist á Merkin-
esi í Höfnum 8. núv-
ember 1905, en flutt-
ist með fjölskyldu
sinni til Hafnarijarð-
ar á fyrsta ári, þar
sem hún úlst upp.
Hún lést 21. apríl síð-
astliðinn.
Ólöf var yngst
fimm barna hjúnanna
Rannveigar Mar-
teinsdúttur og Einars
Þúrðarsonar. Systk-
ini hennar voru Mar-
teinn, Guðbjörg,
Þúrður og Guðríður.
Hinn 21. desember 1934 giftist
hún Júnasi Lárussyni, f. 2. júni
Ég kynntist tengdamóður minni
sumarið 1961, þegar dóttir hennar
og ég vorum farin að draga okkur
saman. Við vorum bæði við nám í
Danmörku þar sem við kynntumst
og vorum í sumarfríi á Fróni. Mér
varð strax hlýtt til þessarar smá-
vöxnu, fíngerðu og laglegu konu.
Ef til vill var það glaðværð henn-
ar, jafnlyndi og einstaklega hlýlegt
viðmót sem heillaði mig. Ég sá
hana aldrei skipta skapi, aldrei
verða reiða. Hún tók öllu og öllum
vel. Hún hafði svo góð áhrif á allt
og alla, allt varð fagurt í kringum
hana.
Ólöf lifði langa og farsæla ævi,
en á fyrri áratugum þessarar aldar
hafði fólk ekki úr miklu að spila og
lærði hún af því hagsýni og nýtni
sem hún bjó að alla tíð.
Guð gaf henni góða heilsu sem
entist henni í níutíu ár. Hún
hreyfði sig mikið og hreyfði sig
hratt. Gekk rösklega og hljóp upp
tröppurnar í Stangarholtinu komin
á níræðisaldurinn. Mér er minnis-
stætt þegar dóttir hennar náði
henni ekki á götu því að tengda-
mamma, þá á áttræðisaldri, gekk
svo hratt.
Það var gott að koma í Stangar-
holtið með drengina okkar, því
amma tók ávallt vel á móti þeim
og hændust þeir að henni. Hún var
líka reiðubúin að geyma þá fyrir
okkur í lengri eða skemmri tíma
og aldrei man ég eftir því að þeir
hafi mótmælt því.
En allt tekur enda. Fyrir um
það bil tveimur árum gaf hin góða
heilsa sig og gat Ólöf ekki dvalist á
heimili sínu eftir það. Hún fluttist
að Vífilsstöðum þar sem hún hlaut
frábæra umönnun hins góða
starfsfólks sem þar er. Þar dvaldi
hún ásamt eiginmanni sínum, þar
til hún andaðist á föstudaginn
langa.
Þetta eru erfiðir dagar fyrir
tengdapabba, því eins og hann
sagði við fráfall konu sinnar: „Hafi
1907. Dætur þeirra:
1) Ragnhildur, f. 3.
júlí 1936, d. 25. sept-
ember 1997, barn:
Ólöf Margrét. 2)
Rannveig, f. 14. des-
ember 1939, maki:
Trygve Fagerás.
Börn: Kolbjörn,
Sunniva, Ingunn
Edda og Trygve
Brynjar. 3) Lára, f.
11. júní 1942, maki:
Birgir Karel Johns-
son. Börn: John Kar-
el, Andri Hlynur og
Heimir Arnar.
Útför Ólafar fer fram frá Há-
tcigskirkju í dag og hefst athöfnin
klukkan 15.
maður átt eitthvað sem manni er
kært, er missirinn mikill."
Megi góður Guð blessa hann og
gefa honum styrk í sorg hans.
Birgir Karel Johnsson.
Mig langar til með nokkrum fá-
tæklegum orðum að minnast Ól-
afar Einarsdóttur, sem lést hinn
21. apríl sl. á 95. aldursári sínu.
Ég er búin að þekkja Ólöfu og
vera í næstu nálægð hennar um
hálfrar aldar skeið og á henni svo
óendanlega margt að þakka. Það
er vissulega Guðs blessun að fá að
kynnast gegnum góðu fólki strax í
æsku sinni, svo ekki sé talað um
að fá að lifa með því öll uppvaxtar-
og fullorðinsár sín, hlusta á það,
læra af því og leitast við að líkja
eftir því. Ólöf var mín Guðs bless-
un og holdgervingur þess besta,
sem prýddi hina margrómuðu
aldamótakynslóð, í dugnaði sínum,
æðruleysi, trúmennsku, heiðar-
leika, nægjusemi og elsku við ná-
ungann.
Fjölskylda mín og þau Ólöf,
Jónas og dætur þeirra, þær Hilda,
Nanný og Lára, urðu næstu nágr-
annar rétt upp úr 1950. í minningu
minni frá þessum árum á ég erfitt
með að greina hvar atburðirnir
gerðust. Var það heima hjá Nanný
eða heima hjá mér?
Heimilishald Ólafar og dætr-
anna var að því leytinu sérstakt,
að Jónas, sem veikst hafði af
berklum nokkrum árum áður,
varð, vegna sjúkdóms síns, alla tíð
síðan fastur heimilismaður að Víf-
ilstöðum, en fékk að vera með fjöl-
skyldu sinni um helgar. Þegar
yngsta dóttirin var komin af hönd-
um, fór Ólöf út á vinnumarkaðinn,
til þess að létta undir með heimil-
ishaldinu og hóf að vinna hjá ísa-
foldarprentsmiðju og Morgunblað-
inu og vann þar um 30 ára skeið,
hvort sem var að nóttu eða degi.
Það er alveg aðdáunarvert, hversu
vel Ólöfu tókst hlutverk sitt sem
móðir og fyrirvinna. Heimilið var
mjög snyrtilegt og húsbragur allur
ljúfur og elskulegur, góður ilmur
úr eldhúsi, en Ólöf var listakokkur
og bjó til góðan mat og bakaði áv-
allt allt til heimilisins. Mér eru
sérstaklega minnisstæðar pönnu-
kökurnar hennar, sem voru engum
líkar. Dætur mínar nutu þess líka
á afmælum sínum í bernsku að fá
sendan hlaða af nýbökuðum
pönnukökum frá Ólöfu. Eigi hún
kærar þakkir fyrir þá hugulsemi,
eins og margt, margt annað, sem
hún sýndi mér og mínum.
Ólöf var fríð kona með blíðan
svip, fremur lágvaxin en rösk í
hreyfingum, ávallt snyrtilega
klædd, hvort sem var hvunndags
eða á helgum dögum. Hún var
hamingjusöm í einkalífi sínu og
undi glöð við sitt, eignaðist þrjár
góðar dætur, tengdasyni, átta
barnabörn og fjögur barnabarna-
börn.
Ég þakka Ólöfu samfylgdina og
votta eftirlifandi aðstandendum
innilega samúð mína og fjölskyldu
minnar. Blessuð sé minning henn-
ar.
Birting afmælis- og
minningargreina
MORGUNBLAÐIÐ tekur afmælis- og minningargreinar til birting-
ar endurgjaldslaust. Greinunum er veitt viðtaka á ritstjórn blaðsins
í Kringlunni 1, Reykjavík, og á skrifstofu blaðsins í Kaupvangs-
stræti 1, Akureyri. Þá er enn fremur unnt að senda greinarnar í
símbréfi (569 1115) og í tölvupósti (minning@mbl.is). Nauðsynlegt
er, að símanúmer höfundar/sendanda fylgi.
Um hvern látinn einstakling birtist formáli, ein uppistöðugrein af
hæfilegri lengd, en aðrar greinar um sama einstakling takmarkast
við eina örk, A-4, miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd, - eða
2.200 slög (um 25 dálksentimetra í blaðinu). Tilvitnanir í sálma eða
ljóð takmarkast við eitt til þrjú erindi. Greinarhöfundar eru beðnir
að hafa skfrnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum.
Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins eru birtar
greinar um fólk sem er 70 ára og eldra. Hins vegar eru birtar af-
mælisfréttir ásamt mynd í Dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra.
Mikil áhersla er lögð á, að handrit séu vel frá gengin, vélrituð eða
tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi út-
prentuninni. Það eykur öryggi í textameðferð og kemur í veg fyrir
tvíverknað. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa sem í
daglegu tali eru nefndar DOS-textaskrár. Þá eru ritvinnslukerfin
Word og Wordperfect einnig auðveld í úrvinnslu.
ÓLÖF
EINARSDÓTTIR
Ása Hanna.