Morgunblaðið - 03.05.2000, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
AKUREYRI
Akureyrarsetur Náttúrufræðistofnunar leigir húsnæði
til að geyma borkjarna af öllu landinu
Stefnt að samhæfð-
um gagnagrunni um
íslenska náttúru
Morgunblaðið/Kristján
Miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsinu við Brekkugötu 14 og
hlutu eigendur þess viðurkenningu Húsfriðungarsjóðs Akureyrarbæjar
fyrir verkið. Þykir húsið standa sem verðugur fulltrúi fyrri kynslóða
steinsteyptra húsa á Islandi.
Húsfriðunarsjðður Akureyrar
Eigendur Brekku-
götu 14 hlutu
viðurkenningu
EIGENDUR hússins númer 14 við
Brekkugötu á Akureyri hlutu viður-
kenningu Húsfriðunarsjóðs Akur-
eyrar fyrir gott viðhald og endur-
bætur á húsinu, en húsið eiga nú
tvenn hjón, Jónas Sigurjónsson og
Hallfríður Einarsdóttir og Pétur
Þór Jónasson og Freyja Magnús-
dóttir.
Tilgangurinn með viðurkenning-
unni er m.a. sá að vekja athygli á
mikilvægi þess að borin sé virðing
fyrir upphaflegri gerð húsa við end-
urbætur og breytingar og ennfrem-
ur að benda á nauðsyn þess að sýna
byggingarlist þessarar aldar rækt-
arsemi með markvissri umhirðu
húseigna frá liðnum tíma.
Húsið við Brekkugötu 14 var reist
árið 1928, en það gerði Jón C.F.
Arnesen. Húsið er tvíloftað íbúðar-
hús úr steinsteypu, hár kjallari úr
jörðu er að austan undir húsinu, þak-
ið er hátt og á því eru ýmis útskot, en
húsið er afar reislulegt og fallegt
segir í umsögn forsvarsmenna sjóðs-
ins en þar er vitnað í lýsingu „á einu
glæsilegasta íbúðarhúsi bæjarins í
Jónsbók“, gamalli handskrifaðri bók
um byggingar og lendur bæjarins.
Einnig er vitnað í bókun bygg-
inganefndar Akureyrarbæjar frá því
í maí árið 1919 þar sem segir:
„Nefndin tekur það fram, að hún
ætlast til, að hornlóðirnar við Odd-
eyrar og Brekkugötu og lóðir með
fram Brekkugötu sjeu eigi látnar af
hendi nema trygging sje fyrir því að
á þeim verði byggð veruleg og
myndarleg hús.“
Jón Guðmundsson teiknaði húsið
en hann var jafnframt yfirsmiður
þess. Hann teiknaði og byggði mörg
hús í bænum, meðal annars eigið
íbúðarhús við Brekkugötu 27A.
Eigendur hússins hafa unnið að
lagfæringum og endurbótum á því
undanfarin ár. Tekið hefur verið mið
af stíl hússins og uppruna þannig að
það stendur nú sem verðugur full-
trúi fyrri kynslóða steinsteyptra
húsa á Islandi. Húsið stendur á við-
kæmum og áberandi stað og er mik-
ilvægur hluti þeirrar bæjarmyndar
Akureyrar sem byggðin við Brekku-
götu myndar.
AKUREYRARSETUR Náttúru-
fræðistofnunar Islands og Orku-
stofnun hafa tekið á leigu 650 fer-
metra geymsluhúsnæði á Akureyri
undir borkjama víðsvegar að af land-
inu. Þessar stofnanir hafa það hlut-
verk samkvæmt lögum að varðveita
sýni sem aflað er í vísindalegu skyni
eftir að rannsókn þeirra er lokið.
Kristinn J. Albertsson, forstöðu-
maður Akureyrarseturs Náttúru-
fræðistofnunar, sagði að í geymslu-
húsnæðinu yrðu geymdir borkjarnar
sem fluttir verða til Akureyrar víða
af landinu. Nú þegar eni fimm stórir
flutningabílsfarmar komnir í hús á
Akureyri og eru þeir ættaðir úr
geymslum Orkustofnunar og koma
m.a. frá Gelgjutanga í Reykjavík og
frá Laugum í Súgandafirði. Kristinn
sagði að það væri því þegar orðið
þröngt í húsnæðinu, þótt aðeins væri
um þriðjungur af kjömum kominn
norður.
„Við emm að vona að þetta verði
ekki bara geymsla þar sem kjamam-
ir munu rykfalla í sínum kössum og
það er ráðgert að upplýsingum um
þessa kjama verði safnað saman,
þeir skráðir upp á nýtt og grisjaðir.
Upplýsingunum verði komið fyrir á
tölvutæku formi og settur upp
gagnagmnnur, sem áform em um að
verði aðgengilegur hverjum þeim
sem vill hafa úr honum upplýsingar í
gegnum Netið.“
Umsvif Akureyrarseturs Náttúm-
fræðistofnunar Islands hafa aukist
jafnt og þétt á undanfömum ámm,
eða frá því að umhverfisráðuneytið,
fyrir hönd ríkisins, yfirtók rekstur
Náttúrafræðistofnunar Norðurlands
í byrjun tíunda áratugarins og sam-
einaði Náttúrufræðistofnun Islands.
Þá vom starfsmenn fjórir en þeir
verða orðnir tíu í ár. Að auki hefur
stofnunin beðið um stöðugildi dýra-
fræðings í nokkuð mörg ár. Sá dýra-
fræðingur gæti einnig nýst bæði
Náttúrufræðistofnun og Veiðistjóra-
embættinu, sem einnig er staðsett á
Akureyri.
Kristinn sagði að eitt metnaðar-
fyllsta verkefni Náttúmfræðistofn-
unar Islands væri að byggja altækan
gagnagmnn um náttúm Islands og
hafa hann opinn almenningi á Net-
inu. Til að sá gmnnur geti orðið til
þarf að koma miklu af upplýsingum
og gögnum sem em í fómm stofnun-
arinnar bæði á Akureyri og Reykja-
vík á tölvutækt form. Kristinn sagði
að áhugi væri á því innan stofnunar-
innar að koma vinnu við þá skrán-
ingu fyrir á Akureyri en að hún gæti
tekið 2-5 ár fyrir 2-4 manneskjur.
Þessi hugmynd hefur verið kynnt
bæjaryfirvöldum á Akureyri, þar
sem henni var vel tekið, að sögn
Kristins.
Eftirlit með hveraörverum
Akureyrarsetrið heldur úti rann-
sóknum í grasafræði háplantna og
heldur utan um útbreiðslukort
þeirra og er með sérhæfðan gagna-
gmnn, sem almenningi gefst kostur
á að kynna sér í dag. Einnig er hefð
fyrir því að rannsóknir séu stundað-
ar í grasafærði á Akureyri, þar með
talið á fléttuflóm sem og á sveppa-
flóm landsins.
Þá var stofnuninni falið, með lög-
um frá 1998, að hafa eftirlit með
hveraörvemm, þ.e. sýnatöku og
skráningu allra örvera í samstarfi við
líftæknifyrirtæki sem starfa á því
sviði hériendis. Kristinn sagði þó
nokkrar líkur á að þetta hlutverk
yrði fært yfir á Akureyrarsetur
stofnunarinnar.
Stofnunin hefur bætt við sig
starfsmanni sem sinna mun rann-
sóknum á beitarþoli birkis, hvort
heldur er af völdum grasbíta eða
skordýra. Kristinn sagði að hér væri
um að ræða fjölþjóðlegt rannsóknar-
verkefni, sem tugur rannsóknastofn-
ana frá 7-8 þjóðlöndum tekur þátt í.
„Verkefnið, sem mun stunda yfir í að
minnsta kosti þrjú ár, er styrkt af
Evrópusambandinu. Okkur þykir
ekki ónýtt að vera komin með litla
fingurinn inn í salarkynni evrópska
styrkjasamfélagsins og vonum að
þessi mjói vísir verði til mikils síðar.“
Byggingalistaverðlaun menningarmálanefndar Akureyrar
Skóli og einbýl-
ishús hlutu við-
urkenningu
ARKITEKTARNIR Fanney
Hauksdóttir og Logi Már Einarsson
hlutu byggingarlistarverðlaun
menningarmálanefndar Akureyrar,
en þau vora veitt í fyrsta sinn nú um
liðna helgi.
Fanney hlaut verðlaunin fyrir
Giljaskóla, en um bygginguna segir í
umsögn að skólinn sé reisuleg bygg-
ing sem setji svip á umhverfið og sé
kennileiti í hverfmu. Byggingin hafi
aðra og mikilvægari stöðu í umhverf-
inu en þeir skólar sem byggðir hafa
verið undanfarna áratugi en margir
hverjir séu þeir faldir inni í miðju
íbúðarhverfa og taki ekki þátt í bæj-
armyndinni á sama hátt og Giljaskóli
gerir. Frjálsleg form og samspil and-
stæðna setji svip á húsið og þá sé það
bjart og opið. Byggingin sé mótuð
með virðingu fyrir því sjónarmiði að
uppvaxtammhverfi bama og ungl-
inga eigi að vera í senn vandað,
virðulegt og hvetjandi.
Fanney er fædd á Akureyri árið
1961. Að loknu stúdentsprófi nam
hún arkitektúr við háskólann í Durt-
mund í Þýskalandi og starfaði um
nokkurra ára skeið sem aðstoðar-
maður prófessors Herbert Pfeiffer,
en frá árinu 1990 hefur hún starfað á
Arkitekta- og verkfræðistofu Hauks
efh. á Akureyri.
Logi Már hlaut verðlaun fyrir hús
við Hindarlund númer 9, en um er að
ræða lítið einbýlishús með innbyggð-
um bílskúr, samtals 133 fermetrar.
Gmnnhugmynd hússins einföld og
vel útfærð, form hússins sterk og
ákveðin og lita- og efnisval yfirveg-
að,segir í umsögn um húsið. Einnig
kemur þar fram að húsið sé í húsa-
þyrpingu sem skipulögð var fyrir lít-
ið einbýlishús, lóðir séu allar litlar,
en byggingaskilmálar hverfisins
vom tiltölulega opnir.
Tekur mið af
sólaráttum
Gmnnform hússins tekur mið af
sólaráttum og skjólmyndun á útivist-
arhluta lóðarinnar. I umsögn segir
enn fremur að byggingin sé dæmi
um fágaðan einfaldleika og hófsemi
sé til eftirbreytni.
Logi Már er fæddur á Akureyri
Morgunblaðið/Kristján
Fanney Hauksdóttir arkitekt hlaut viðurkenningu fyrir hönnun si'na á
Giljaskóla.
Morgunblaðið/Kristján
Logi Már Einarsson arkitekt hlaut viðurkenningu fyrir hönnun einbýlis-
hússins við Hindarlund 9.
árið 1964, en hann lauk námi frá
Arkitektaháskólanum í Osló árið
1992. Hann hefur starfað við ýmsar
teiknistofur á Akureyri á ámnum
1992 til 1998, en nú starfar hann hjá
Úti og inni sf., teiknistofu arkitekta í
Reykjavík. Hann hefur einnig starf-
að sjálfstætt alla tíð.
Grenivík
Harðfiskur
inn á hótel
UMSVIFIN hjá harðfiskvinnslunni
Darra ehf. hafa verið stöðugt að auk-
ast og er vinnslan eins mikil og frek-
ast getur orðið, að sögn Heimis As-
geirssonar framkvæmdastjóra. Þar
starfa 5 manns í fullu starfi en starfs-
fólki er fjölgað á álagstímum.
Sala á afurðum fyrirtækisins hefur
gengið vel en stöðugt er leitað nýrra
leiða í markaðssetningu. Að sögn
Heimis munu nokkur hótel á íslandi
bjóða harðfisk, bæði flök og bita til
sölu í smáum pakkningum á minibör-
unum herbergja sinna í sumar.
Heimir sagði að það gæti orðið góð
kynning erlendis ef þeim ferðamönn-
um sem hingað koma líkaði varan.
Einnig færist í vöxt að fyrirtæki gefi
börnunum sem koma og syngja hjá
þeim á öskudaginn harðfisk í stað
sælgætis. Bankar og sparisjóðir voru
nokkuð stórtækir í slíku í vetur og
sagði Heimir að þær stofnanir hefðu
keypt mörg þúsund harðfiskpoka.
Þá kaupir norskur aðili regulega
nokkurt magn af harðfiski frá fyrir-
tækinu, sem hann svo pakkar í smáar
pakkningar selur, m.a. hótelum og
bömm þar í landi. Salan er nokkuð
árstíðabundin en hún er mest á þorr-
anum og yfir sumartímann. Heimir
segir að nægt hráefni sé á boðstólum
hérlendis en hins vegar séu takmörk
fyrir því hversu hátt verði þeir eru
tilbúnir að greiða fyrir það.