Morgunblaðið - 03.05.2000, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
LISTIR
Reuters
Keisarakommóða aftur á sinn stað
BARBARA Mundt, forstöðumaður lista- og hand- höfðu á brott með sér frá Rússlandi í seinni heimsstyrj-
verkssafnsins í Berlín, og forvörðurinn Hans-Wemer öld. Gripnum, sem tilheyrði keisarafjölskyldunni á sín-
Pape standa við forláta kommóðu sem þýskir hermenn um tírna, var skilað til Rússlands um helgina.
Hollywood
afgreiðsla hjúskap-
arrauna
Spænsk
g-ítar-
tónlist á
Siglufírði
PÉTUR Jón-
asson gítar-
leikari heldur
tónleika í sal
Tónlistarskól-
ans á Siglu-
firði í kvöld,
miðvikudags-
kvöld, kl.
20:30.
Á tónleik-
unum mun
Pétur leika
spænska gítartónlist eftir
Francisco Tárrega, Isaac Alb-
éniz og Manuel de Falla, en
einnig íslensk verk sem samin
hafa verið sérstaklega fyrir
hann af Atla Heimi Sveins-
syni og Eyþóri Þorlákssyni.
Pétur Jónasson nam gítar-
leik hjá Eyþóri Þorlákssyni
og var síðar við framhalds-
nám í Mexíkó og á Spáni.
Einnig hefur hann sótt al-
þjóðleg námskeið, m.a. hjá
Ándrés Segovia í Los Angel-
es. Hann hefur haldið ein-
leikstónleika í á þriðja tug
landa, leikið í útvarpi, sjón-
varpi og á geisladiskum. Pét-
ur hlaut heiðursstyrk úr
Sonning-sjóðnum í Kaup-
mannahöfn og var tilnefndur
til Tónlistarverðlauna Norð-
urlandaráðs árið 1990.
Tónleikarnir eru á vegum
Tónlistarfélags Siglufjarðar
og styrktir af Félagi ís-
lenskra tónlistarmanna og
menntamálaráðuneytinu.
Listsýning
í Digranes-
kirkju
í DIGRANESKIRKJU verður opn-
uð listsýning í tilefni afkristnitöku-
hátíð í dag, miðvikudag, kl. 15. Sýn-
ingin er í samstarfi við Dvöl, heimili
Rauða krossins fyrir geðfatlaða í
Kópavogi. Á sýningunni verða ýmsir
listmunir, leirlist og málverk.
Sýningin er opin á opnunartíma
kirkjunnar, þriðjudaga til fostudaga
milli kl. 9 og 17 og á sunnudögum kl.
11-13. Sýningin stendur út maímán-
uð.
TOJVLIST
Hallgrfmskirkja
KÓRTÓNLEIKAR
Helgisöngvar úr Codex Calixtinus í
konsertútfærslu Damiens Pois-
blauds. Einsöngvarar: Damien
Poisblaud, Christian Barrier,
Marcin Bornus-Szczyncinski,
Robert Pozarski, Frédéric Richard
og Frédéric Tavemier. Karlakór-
inn Fóstbræður (a'fingarstj. Ámi
Harðarson). Stjórnandi: Damien
Poisblaud. Laugardaginn 29. apríl
kl. 16.
GÍFURLEG aðsókn var að tón-
leikum Menningarborgar 2000 á
laugardaginn var og Hallgrímskirkja
bókstaflega full út að dyrum. Kom
það manni óneitanlega á óvart, og
margir hljóta að hafa spurt sig sömu
spurningar og undirritaður hvort
skyldi vega þyngra, útbreiddur
áhugi á fomri helgitónlist eða máttur
auglýsinga. Viðfangsefnið virtist í
fljótu bragði ekki það aðlöðunarvænt
að jafna mætti við vinsældir popp-
skurðgoða eða skagfirzkra karla-
kóra, en hafi aðstreymið verið raun-
hæf vísbending um almennt
tilhöfðunargildi fomtónlistar á Is-
landi ættu hérlendir iðkendur henn-
KVIKMYIVDIR
II í« b o r g i n, B í« h ö 11 i n
THE STORY OF US 'h
Leikstjóri Rob Reiner. Hand-
ritshöfundar Alan Zweibel, Jessie
Nelson. Tónskáld Eric Clapton,
Mark Shaiman. Kvikmyndatöku-
sljóri Michael Chapman. Aðal-
leikendur Bruce Wilis, Michelle
Pfeiffer. Lengd 95 mín. Framleið-
andi Wamer Bros. Árgerð 1999.
TITLARNIR koma upp á tjaldið.
Orðin í nafninu birtast, eitt og eitt í
einu, undir tregafullri tónlist Clapt-
ons. The Story of Us. Stafimir U og
s fjalægjast síðan hægt en ákveðið
hvor annan. Maðui' verður örlítið
snortinn, þetta er vel gert og tónninn
settur í kvikmynd sem maður kann-
ast ekkert við, þrátt fyrir stórstjöm-
urnar. Þetta er greinilega upphaf
hjúskapardrama þó Willis passi ekki
alveg inn í myndina.
Því miður, þar með er áhugaverða
kafla The Story of Us lokið, og sjálf-
sagt farið framhjá flestum. Það sem
tekur við er hörmulegasta upplifun
sem hægt er að komast í í kvik-
myndahúsi. Myndin segir frá vissu-
lega vandmeðfomu, alþekktu
ástandi; hjúskaparvandamálum fólks
ar að geta horft glaðir fram á veg.
Tónleikamir vora samstarfsverk-
efni evrópsku menningarborganna,
og var að sögn tónleikaskrár um að
ræða heimsframflutning á saman-
tekt franska söngvarans, kórstjór-
ans og fræðimannsins Damiens Pois-
blauds á söngvum úr 12. aldar
handritinu Codex Calixtinus. Verða
þeir síðan endurfluttir í hinum
menningarborgunum með sömu sex
sólistum en með þátttöku karlakórs
frá hverjum stað fyrir sig. Til marks
um metnað og viðhöfn voru tónleik-
amir jafnframt hljóðritaðir til út-
vörpunar, auk þess sem veglegur
bæklingur með textum á latínu og
ensku úr umræddu miðaldahandriti
auk fjölda litmynda var á boðstólum.
Því miður var tónlistin ekki að öllu
leyti flutt í sömu röð og fram kom af
bæklingstexta, og fréttist á skot-
spónum, að endanleg tónleikaskrá
þar að lútandi hefði ekki náð úr
prentun í tæka tíð.
Helgisöngvahandritið Codex Cal-
ixtinus, kennt við Calixtus páfa II
sem uppi var á skráningartíma þess
á miðri 12. öld, er varðveitt í Jak-
obskirkju í Santiago de Compostela
sem er komið yfir kúrfuna og farið
að endurmeta lífið. Ben (Brace Will-
is) og Katie Jordan (Michelle Pfeiff-
er), era um miðjan aldur, 15 sambýl-
isár að baki. Bömin að verða stór,
eldheitar tilfinningar sokkabandsár-
anna langt að baki. Þá myndast
gjarnan tímabundið tómarúm ef fólk
uggir ekki að sér, það þarf að brúa
en það er ekki heil brú í þessu hand-
riti. Fólk er að eldast og yfirleitt
þroskast, svo er ekki farið með aðal-
persónumar í The Story of Us. Það
sem við blasir era svo illa skrifaðar
persónur að þær verða óþolandi
teiknimyndafígúrur án tilfinninga,
gjörsamlega steingeldar hvað snert-
ir allt sem nefnist mannleg sam-
skipti. Látin arga og garga hvort á
annað, hvergi örlar á vitrænum
tjáskiptum. (Hvar haldið þið að
pabbinn vilji tilkynna börnunum frá
þeirri sorglegu niðurstöðu að þau
séu að skilja? Á uppáhaldsveitinga-
húsinu þeirra, Flest annað eftir því.)
Þau era ekki að vaxa hvort frá öðra í
á Spáni og mun skv. fróðlegri tón-
skrárgrein hafa stuðlað að því að
festa staðinn í sessi sem hinn þriðja
helgasta í kristni eftir Jerúsalem og
Rómaborg, enda sóttu þangað marg-
ir pílagrímar einkum á 12. og 13. öld,
m.a. frá íslandi. í vestrænni tónlist-
arsögu er handritið talið meðal
merkustu heimilda frá 12. öld og hef-
ur auk einraddaðra laga að geyma
nokkur elztu dæmi um tvíraddað
organum af „melismatískri" gerð,
þ.e. með mörgum tónum á hvert
textaatkvæði. Ekki ósvipaðan stíl má
finna í samtíma handritum St. Marti-
al-klaustursins í Limoges á S-Frakk-
landi, enda talið sennilegt að náinn
samgangur hafi verið þar á milli, og
jafnvel við fyrirrennara Notre
Dame-skólans í París. Calixtinus-
handritið var til skamms tíma einnig
frægt fyrir elzta dæmi um nóteraða
þríröddun, „Congaudeant catholici" í
Benidicamus-þættinum, þótt nú sé
líklegra talið að víxlröddin við aðal-
röddina (báðar „syllabískar" eða með
1 nótu á atkvæði og fyrir neðan org-
anum-röddina) sé hugsuð sem stað-
gengill aðalraddar. Um það er þó
örðugt úr að skera. Áheyrendur
þessari meðhöndlun heldur öskra.
Við fáum enga haldbæra ástæðu fyr-
ir því hvers vegna hjónabandið end-
aði í þessu víti, frekar en að rifrildis-
efnin eru aldrei athyglisverð né
málefnaleg.
Einsog hjónin koma fyrir frá hönd-
um Zweibels, Nelsons og Reiners, þá
er þetta treggáfað fólk, ótrúverðugt
og verður, sjálfsagt óvart, gjörsam-
lega óþolandi rakkarapakk sem allir
sniðgengu í raunveraleikanum og
skipta mann engu máli á tjaldinu.
Efnið minnir örlítið á Ameríska feg-
urð; karlamir kenna konunum um
hvemig málum er komið. „Hvar er
stúlkan sem setti á sig lampaskerm-
inn,“ segir Ben. „Hvar er stúlkan
sem hljóp nakin eftir þakinu,“ eitt-
hvað á þessa leið segir Lester Bum-
ham (Kevin Spacey), og höfða báðir
til atvika, skemmtilegra minninga
þegar spúsur þeirra vora kátar,
hressar og heillandi. Þar með er sam-
líkingum lokið því Amerísk fegurð
var besta mynd síðasta árs, þessi sú
fengu hér að heyra þrírödduðu út-
gáfuna, og hljómaði hún vissulega
nógu vel til að koma til greina.
Samantekt Poisblauds, eða „Missa
Sancti Jacobi“ eins og kölluð var á
sérblaði, var ekki samfelld messu-
gjörð, enda heilstæðar messur óvíða
varðveittar í tónum frá svo fomum
tíma; t.a.m. var ekkert Credo. Þætt-
imir vora teknir héðan og þaðan úr
handritinu og fyrst og fremst hugs-
aðir til konsertflutnings. Það sem
áheyrendur fengu að heyra var því
fremur e.k. sýnishorn eða meðaltai
úr ýmiss konar helgihaldi án talaðs
texta, en hvert atriði um sig aftur á
móti sungið líkt og vænta má að tíðk-
azt hafi fyrram, að svo miklu leyti
sem ráðið verður 8 öldum síðar af
frumstæðri nótasjón hámiðalda.
Sem kunnugt er mun vandi túlk-
enda á elztu skráðu tónlist Vestur-
landa ekki sízt fólgin í að rata á rétta
hrynjandi. Nótasjón fram að 14. öld
var „ómæld" - lengdargildi nótna
kemur ekki fram - og verður því
helzt að styðjast við hljómfall söng-
textans, sem oftast má sjá af bundnu
máli. Fróðlegt hefði verið að fá ein-
hverja frekari innsýn í nálgunarað-
Nýjar piötur
• TYRKLAND - lagasafnið 7 er
með 16 lögum eftir ýmsa höfunda.
Platan er til styrktar munaðarlaus-
um börnum í Tyrklandi vegna jarð-
skjálfta sem dundu yfir Tyrkland í
ágúst í fyrra. Tyrkneski Rauði hálf-
máninn kom á föt búðum fyrir þessi
börn þar sem hlúð er að þeim og
þeim gert kleift að halda áfram
skólagöngu.
Þröstur Sigtryggsson, fyrrverandi
skipherra hjá Landhelgisgæslunni,
hefui- samið þrjú laganna. Auk hans
eiga lög Arni Brynjólfsson, bóndi á
Vöðlum í Onundarffrði, Christian
Whitefield Didier, Kristófer Kiistó-
fersson, Þröstur Sigtryggsson, Sæ-
vai' Ái’nason, Jósep Gíslason, Kol-
beinn Þorsteinsson, Gylfi Ægisson,
Kristján Blöndal, Alsæla og hljóm-
sveitin Gyllinæði. Textahöfundar era
Christian Whitefield Didier, Guðrún
Sigurgeirsdóttir, Gylfi Ægisson,
Sævar Amason, Kristján Hreinsson,
Kolbeinn Þorsteinsson, Árni Bi-ynj-
ólfsson, Kristján Jónsson, Torfi
Olafsson, Oskar Þór, Tómas Guð-
mundsson og hljómveitin Gyllinæði.
Útgefandi erStöðin ehf. en Skífan
sér um dreifíngu. Gutenberg prent-
aðiplötubækling. Laga- ogljóðahöf-
undargefa vinnu sína sem ogaðrir
er unnu að plötunni. Hagnaðuraf
sölunni rénnur óskiptur til Rauða
kross Islands.
versta sem ég hef séð til þessa.
Veldur hver á heldur. Sú var tíðin
að Rob Reiner gerði úrvalsmyndir,
það bólar hvergi á manninum sem
gerði This is Spinal Tap, Stand By
Me og When Harry Met Sally. Ná-
unginn sem skapaði North og The
Ghosts of Mississippi, virðist sestur
að þriflegum búk Reiners. Sá er ekki
áhugaverður.
Það er ekki við Willis að sakast, þó
Ben sé ekki sú manngerð sem hann
skilar best. Pfeiffer er mistæk og á,
ásamt handritshöfundinum, sterk-
astan þátt í að gera versta kafla
vondrar myndar, lokaatriðið, gjör-
samlega óþolandi. Svo væmið og
veraleikafirrt að Óskarsáfall Gwyn-
eth Paltrow er heillandi í saman-
burði. Þarna toppar Hollywood öll
fyrri met í óraunsæi og andleysu og
er það mikið sagt. Aukahlutverkin
era ægilega mönnuð (Tim Matheson
er enn á meðal vor), og jafnvand-
ræðaleg og illa skrifuð. Vinkonur
Katie, einkum Rita Wilson sem eig-
inkona Stans (Reiner), bæta gráu of-
an á svart í framsögn og túlkun. Þeg-
ar svo handritshöfundar hugðust
hressa upp á verkið sitt með vísvit-
andi óþolandi persónum (hjónin í
Feneyjum), horfði undirr. löngunar-
augum á næstu útgönguleið. Fyrir
hvern er þetta gert?
Sæbjörn Valdimarsson
ferð stjómandans í tónleikaskrá, en
því var ekki að heilsa. I staðinn
mætti segja að heyrn væri sögu rík-
ari, því margt verkaði afar sannfær-
andi í röggsömum söng einsöngvar-
anna, sem var opnari og ferskari en
menn hafa átt að venjast hjá slétt-
róma miðaldatúlkendum á borð við
Paul Hillier og The Gothic voices.
Gilti þar augljóslega svipað og með
„upprunatúlkun" barokk-flytjenda,
að öllu veldur hver á heldur. Því eldri
tónlist, því fleiri túlkunarleiðir; eng-
inn fræðimaður lumar hvort eð er á
lokasvari, og ómúsíkölsk tjáning fell-
ur æ um sjálfa sig, sama hversu mik-
ið rýnt er á milli lína í fornheimild-
um.
Með ofangreindum fyrirvara um
uppranaleika var mikU og sérstæð
reynsla að lifa sig inn í löngu liðinn
tónheim, sem landar og samtíma-
menn Ara fróða og Hvamm-Sturlu
hafa sumir fengið að heyra í suðurför
til borgar heilags Jakobs. Hér fór
loksins tónlist sem hentar Hall-
grímskirkju vel. Flutningur allra var
að flestu leyti hrífandi og að öllu
örðulaus, og voldugur einradda-
hljómur hinna kuflklæddu Fóst-
bræðra í kórinnslögum var ekki sízt
meðverkandi tU að festa viðburðinn í
minni sem einn af hápunktum menn-
ingarborgarársins.
Ríkarður Ö. Pálsson
Pétur Jónas-
son gítar-
lcikari
A vit Jakobs postula