Morgunblaðið - 03.05.2000, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 03.05.2000, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ ______________________________MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2000 él UMRÆÐAN Aðbúnaðarmál hjá Isal VEGNA fyrirspurnar fyrrver- andi öryggisfulltrúa ísal um hvort fólk trúi því að sjórnun Isal megi Iíkja við „terrorisma" er hér fram- hald af svari mínu frá því í Mbl. í gær. Af þeim 18 árum sem ég vann hjá ísal var ég í hartnær 10 ár trúnaðar-og öryggistrúnaðarmaður starfsmanna í skautsmiðju. Eg kynntist því hvernig mannlegi þátturinn varð smátt og smátt lítils sem einskis metinn af stjórnendum í garð starfsmanna. Þeir sem skrifa um lífsreynslu sína hjá þessu fyrirtæki eru sakað- ir um óhróður eða róg eins og fyrr- verandi öryggisfulltrúi Isal vill halda fram þegar skrifað er um „gamla fyrirtækið hans“. í báðum tilvikum þýðir þá að um lygi og baktal sé að ræða. Þá er spurning- in: Hvurs er hvað? Lífsreynslusögur eru oft lygi- legri en skáldsögur. Sl. ár hefur mikill fjöldi starfsmanna hætt hjá fyrirtækinu. Nokkrir þeirra ásamt núverandi starfsmönnum, for- mönnum og starfsmönnum verka- lýðsfélaga hafa tjáð sig skilmerki- lega um hin ýmsu mál í Mbl. og á Netinu upp á síðkastið eins og t.d. uppsagnir, stóriðjuskólann, slys o.fl. Áralöng þögn hefur verið um hina hliðina á ísal. Ég, eins og svo margir trúnaðarmenn Isal, þekki hana. Skýrsla Hlífar Á síðasta ári sendu trúnaðar- menn Hlífar og Verkalýðsfélagið Hlíf frá sér svarta skýrslu varð- andi öryggis- og aðbúnaðarmál hjá ísal. í framhaldi af því voru trún- aðarmenn Hlífar kallaðir til, hver á fætur öðrum, til að „ræða“ skýrsluna við stjórnendur, ekki til að ræða hana málefna- lega heldur til að gera lítið úr tilvist hennar. Forstjóri, aðstoðar- forstjóri og deildar- stjóri rafgreiningar sátu þessa „fundi“ en þó aðallega aðstoðar- forstjóri og deildar- stjóri rafgreiningar. Það er skrýtið að öryggisfulltrúinn fyrr- verandi skyldi nota orðið „terrorismi" í grein sinni því ég not- aði einmit orðið að „terroræsa trúnaðarmenn“ við að- stoðarforstjóra þegar ég var kall- aður til hans vegna skýrslunnar. Allir trúnaðarmenn Hlífar höfðu sömu sögu að segja. Isal reyndi að gera lítið úr Hlíf út á við og for- stjórinn kallaði óskir starfsmanna um bætta vinnuaðstöðu gamlar lummur í fjölmiðlum! Hvað skyldu réttmætar óskir um bættan aðbún- að og önnur ágreiningsmál þurfa að verða gömul til þess að verða „gamlar lummur"? Væri ekki nær að leysa öll óleystu málin en að gera lítið úr þeim? Málefnaleg um- ræða um þessa skýrslu hefur ekki átt sér stað ennþá. Kallað var á trúnaðarmenn fyrir- varalaust, einn í einu, án þess að þeir hefðu möguleika á að hafa að- altrúnaðarmann eða verkalýðsfé- lagið viðstatt skv. samnings- og lagalegum rétti þeirra. Tveir eða þrír stjórnendur mess- uðu yfir þeim um villuveginn sem þeir voru á. Síðan unnu sömu stjórnendur í því að túlka „fundina" hing- að og þangað eftir eig- in höfði. Þegar fulltrúi Vinnueftirlits ríkisins fór í skoðunarferð til að kanna umkvörtun- arefni skýrslunnar, t.d. um skautsmiðju, „gleymdist“ að hafa fulltrúa starfsmanna viðstadda, þrátt fyrir lög þar um, enda lík- legt að niðurstaðan hefði jafnvel miðast við að fulltrúar starfs- manna hefðu bent á ýmislegt sem ísal gleymdi að sýna Vinnueftirlitinu. Aðbúnaðarmál í skýrslunni er m.a. eftirfarandi talið upp: Kerskáli. Kvartað yfir miklum hita, mengun og lélegum loftskipt- um, slysahættu, heilsuspillandi að- stæðum og miklu vinnuálagi. Skautsmiðja. Kvartað yfir mikl- um kulda vegna lélegs hitakerfis, kolasalla og biki út um öll gólf og hávaða ásamt lélegum þrifum á færibandagöngum/tívolíi vegna manneklu. Steypuskáli. Stanslaus þrýsting- ur á starfsfólk til að auka afköst þrátt fyrir hættu við að vinna með 800° heitan málm og bent á háa slysatíðni í steypuskálum. Að gefnu tilefni er gagnrýnt að Isal skuli sjá sjálft um mælingar á mengun og hita. Það sé úrelt og ótrúverðugt. Það er svona svipað og ég væri prófdómari yfir sjálfum mér í bflprófi. Oryggismál ✓ Aralöng þögn hefur verið, segir Jóhannes Gunnarsson, um hina hliðina á Isal. í skýrslunni er starfsemi trúnað- arlæknis hjá ísal gagnrýnd þar sem hún samræmist ekki lögum (19. gr. laga nr. 57/1978). Ágrein- ingur um mat á námskeiðstímum (þ.e. hvort klukkustund sé 50 eða 60 mínútur) er einnig tíundaður í skýrslunni. Eitthvað sem gæti hækkað laun einhverra starfs- manna um kannski 1-2% á ein- hverjum tíma. Stjórnendur Isal hafa lagt í það hundraða klukku- stunda vinnu að rífast um það í tíma og ótíma. Ófrægingarherferð I framhaldi af þessari skýrslu hóf aðstoðarforstjóri ísal þvílíka ófrægingarherferð gegn formanni Verkamannafélagsins Hlífar, verkamönnum Hlífar og trúnaðar- mönnum að það hálfa væri nóg. Framkoma hans og annarra stjórn- enda hefur verið með því móti að ekki mun um heilt gróa. Aðstoðar- forstjóri og framkvæmdastjórn ættu að skoða sinn gang og biðja formann Verkalýðsfélagsins Hlífar og trúnaðarmenn afsökunar. Slys Það virðist vera orðið að fastri reglu, ef starfsmenn Isal slasast, að kenna starfsmönnunum um. Jóhannes Gunnarsson Nýjasta dæmið er af manni sem slasaðist lífshættulega í slysi í skautsmiðju. Einhver mér óskiljan- leg sjónarmið hafa orðið til þess að menn sem verða veikir eða slasasíjj hafa þurft að sækja rétt sinn alla leið til Hæstaréttar. Nokkrum mánuðum eftir um- rætt slys bauð Isal starfsmannin- um að fara í „létt starf“ í staðinn fyrir að vera veikur heima. Maður- inn þáði það. Hann var í veikinda- fríi sem iðnaðarmaður en þar sem hann þáði starf sem hliðvörður var hann lækkaður um launaflokk nið- ur á verkamannalaun! Þetta var spurning um nokkra þúsundkalla á mánuði. Verkalýðsfélögin þurftu að standa í stórmáli út af þessu þar sem Isal „stóð á sínu“. Þessi maður<— á aldrei eftir að jafna sig að fullu. Fyrr í mánuðinum voru honum dæmdar bætur vegna slyssins. ísal ætlar líklega að fara með málið í Hæstarétt til að reyna að ná af honum bótunum. Upplýsingafull- trúi ísal sagði: „Við teljum að við- komandi hefði átt að gæta betur að sér þegar slysið átti sér stað.“ Ég fullyrði að ísal sé einn hættu- legasti vinnustaður á íslandi og þurfa starfsmenn oft að vinna við aðstæður sem ekki eru í samræmi við lög og reglugerðir. Góðir ósérhlífnir starfsmenn hafa haldið verksmiðjunni gang- andi í áraraðir og munu gera um ókomna tíð eða þangað til einn góð- „ an veðurdag að verksmiðjan skilar ekki nægum gróða. Ég trúi því ekki, þangað til, að skitnar slysabætur og þokkaleg framkoma stjórnenda í garð starfs- manna setji þennan auðhring á hausinn. Höfundur er fyrrverandi trúnaðar-og öiyggistrúnaðarmaður í skautsmiðju Isal. ...af gæðafifsurn á ótrúlegu verði. Gólfflfsar, veggflfsar, bflskúrsflfsar, eldhúsflfsar, fyrirtækjaflfsar. Aðeins um fyrsta flokks vörur er að ræða. Tilboð á öllum fylgiefnum. Tilboðið stendur meóan birgðir endast. GOLFEFNABUÐIN traust undirstaða fjölskyldunnar REYKJAVÍK I AKUREYRI Borgartún 33 I Laufásgata 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.