Morgunblaðið - 03.05.2000, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 3. MAI2000 47
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Nasdaq-vísitalan
lækkaði um 4,4%
NASDAQ-tæknivísitalan í Bandaríkj-
unum lækkaði í gær um 4,4% þar
sem endurvakin óvissa um örlög
Microsoft-hugbúnaöarfýrirtækisins
varð þess valdandi að fjárfestar los-
uðu sig í miklum mæli við hlutabréf í
tæknifyrirtækjum. Þá lækkaði Dow
Jones-iðnaðarvísitalan um
0,8**CMMD** á helstu mörkuöum
í Evrópu hækkuðu nokkuð í verði í
gær og réðu hækkanir á gengi bréfa
í fjarskiptafyrirtækjum, tæknifyrir-
tækjum og fjölmiðlafyrirtækjum þar
mestu. Mest varö hækkunin á CAC
40-vísitölunni í París sem hækkaði
um 2,2%. Xetra Dax-vísitalan í
Frankfurt hækkaði um 1,9% og SMI-
vísitalan í Zurich hækkaði um 1,3%,
en FTSE 100-vísitalan í London
mjakaðist upp um 0,7%. í Madrid
hækkaði Ibex 35-vísitalan um 3,5%
en þar réð mestu hækkun sem varö
á gengi hlutabréfa í símafyrirtækinu
Telefónica í kjölfar þess að tilkynnt
var að viðræður stæöu yfir sem leitt
gætu til sameiningar við hollenska
fjarskiptafyrirtækiö Royal KPNÁ
mörkuðum í Asíu hækkaði gengi
hlutabréfa í gær í kjölfar 2,5% hækk-
unar sem varð á Nasdaq-tæknivísi-
tölunni í Bandaríkjunum í fyrradag. {
Tókýó hækkaði Nikkei 225-vísitalan
um 0,2% og í Hong Kong hækkaði
Hang Seng-vísitalan um 1,9%.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. desember 1999
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
02.05.00 Hæsta Lægsta MeöaÞ Magrl Heildar-
verö verö verö (kiló)l verö (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 114 32 66 4.418 289.938
Blálanga 72 50 70 710 49.818
Gellur 340 330 333 120 39.950
Grálúöa 153 153 153 33 5.049
Grásleppa 40 20 21 276 5.760
Hlýri 72 57 70 715 50.234
Hrogn 200 95 122 5.708 699.223
Humar 1.350 1.170 1.187 150 178.100
Karfi 70 40 60 7.002 418.545
Keila 66 14 59 13.965 820.478
Langa 111 15 95 17.341 1.651.407
Langlúra 79 45 64 1.543 99.147
Litli karfi 20 5 18 80 1.450
Lúöa 600 100 448 2.325 1.041.634
Lýsa 43 10 24 1.387 33.701
Rauðmagi 75 25 59 185 10.850
Steinb/hlýri 50 50 50 63 3.150
Sandkoli 62 34 58 1.397 81.075
Skarkoli 139 80 121 27.813 3.371.241
Skata 350 100 187 694 129.484
Skrápflúra 45 40 41 2.312 94.050
Skötuselur 215 100 203 8.302 1.688.014
Steinbítur 154 20 60 94.842 5.656.689
Sólkoli 130 100 111 5.388 597.191
Tindaskata 10 6 7 726 4.820
Ufsi 83 10 43 36.585 1.576.734
Undirmálsfiskur 154 40 73 29.294 2.136.537
svartfugl 40 30 40 76 3.030
Ýsa 249 50 151 99.309 14.972.393
Þorskalifur 18 18 18 33 594
Þorskur 191 86 133 243.776 32.349.436
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Blálanga 62 62 62 63 3.906
Grálúöa 153 153 153 33 5.049
Langa 90 90 90 341 30.690
Skarkoli 108 100 105 233 24.500
Skötuselur 125 125 125 28 3.500
Steinbítur 60 59 60 26 1.547
Sólkoli 100 100 100 13 1.300
Þorskur 128 120 125 1.655 207.504
Samtals 116 2.392 277.996
FMSÁÍSAFIRÐI
Annar afli 50 33 42 338 14.199
Lúöa 470 470 470 12 5.640
Steinbítur 63 44 55 14.675 802.136
Ýsa 239 141 212 967 204.646
Þorskur 110 100 110 10.385 1.139.650
Samtals 82 26.377 2.166.271
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 340 330 333 120 39.950
Karfi 55 55 55 458 25.190
Langa 91 91 91 707 64.337
Lúða 535 335 514 67 34.445
Rauömagi 75 50 60 168 10.025
Skarkoli 126 90 124 2.490 309.532
Steinbítur 59 37 45 435 19.436
Sólkoli 113 100 113 771 87.084
Ufsi 49 35 49 3.605 175.383
Undirmálsfiskur 138 86 137 697 95.217
Ýsa 200 92 150 7.815 1.173.813
Þorskur 185 106 145 13.394 1.937.442
Samtals 129 30.727 3.971.854
UTBOÐ RIKISVERÐBREFA
Meóalávöxtun síóasta úboðs hjá Lánasýslu rikisins
Ávöxtun Br.frá
Ríklsvíxlar 17. aprll '00 í% síðasta útb.
3 mán. RV000719 10,54 -0,2
5-6 mán. RV00-1018
11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf október 1998 11,17
RB03-1010/KO Spariskírteini áskrift 10,40
5 ár 5,07
Áskrifendur greióa 100 kr. afgreiöslugjald mánaóariega.
% ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA
1
X .10,70
'““Ij
10,2- 10,0- o p
o rsi
K Y—■ O^L c\i T—•
Mars April Maí
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar-
verö verö verð (kiló) verö (kr.)
FISKMARK. HOLMAVIKUR
Keila 47 47 47 47 2.209
Lúða 315 300 310 17 5.265
Skarkoli 100 100 100 12 1.200
Steinbítur 63 63 63 204 12.852
Undirmálsfiskur 59 59 59 336 19.824
Ýsa 70 70 70 48 3.360
Þorskur 140 103 112 2.366 265.134
Samtals 102 3.030 309.844
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Þorskur 129 119 121 1.782 215.693
Samtals 121 1.782 215.693
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Grásleppa 20 20 20 204 4.080
Langa 94 93 93 280 26.121
Skarkoli 139 109 124 9.703 1.202.687
Skrápflúra 45 45 45 214 9.630
Steinbítur 154 49 60 6.283 376.603
Sólkoli 122 113 122 104 12.661
Tindaskata 10 10 10 116 1.160
Ufsi 83 35 34 1.505 51.200
Undirmálsfiskur 149 116 144 2.014 290.177
Ýsa 249 87 188 17.167 3.225.851
Þorskur 180 90 129 69.102 8.893.427
Samtals 132 106.692 14.093.598
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 57 57 57 15 855
Hrogn 200 200 200 399 79.800
Karfi 40 40 40 176 7.040
Keila 59 59 59 201 11.859
Lúða 280 280 280 3 840
Sandkoli 34 34 34 58 1.972
Skarkoli 105 105 105 1.868 196.140
Steinb/hlýri 50 50 50 63 3.150
Steinbítur 47 47 47 1.986 93.342
Undirmálsfiskur 88 88 88 958 84.304
Ýsa 120 100 119 162 19.340
Þorskur 140 107 125 3.032 377.636
Samtals 98 8.921 876.277
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Annar afli 33 33 33 450 14.850
Hrogn 104 104 104 167 17.368
Steinbítur 62 45 58 19.980 1.158.041
Ýsa 189 152 174 500 87.100
Samtals 61 21.097 1.277.359
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Hrogn 110 110 110 91 10.010
Þorskalifur 18 18 18 33 594
Lúða 255 255 255 1 255
Rauðmagi 25 25 25 1 25
Sandkoli 60 60 60 1 60
Skarkoli 134 100 125 524 65.605
Steinbítur 50 48 48 906 43.497
Svartfugl 30 30 30 1 30
Ufsi 30 10 27 46 1.240
Undirmálsfiskur 56 56 56 200 11.200
Ýsa 229 130 219 1.000 219.100
Þorskur 180 86 120 14.590 1.754.885
Samtals 121 17.394 2.106.501
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH
Annar afli 44 32 40 394 15.799
Grásleppa 40 40 40 12 480
Hlýri 70 70 70 23 1.610
Hrogn 119 119 119 525 62.475
Karfi 70 66 69 589 40.417
Keila 52 30 35 1.066 37.054
Langa 95 66 93 816 75.798
Langlúra 79 79 79 318 25.122
Lúða 480 225 369 119 43.900
Lýsa 10 10 10 11 110
Sandkoli 59 59 59 149 8.791
Skarkoli 125 125 125 2.574 321.750
Skata 195 185 187 268 50.009
Skrápflúra 40 40 40 1.598 63.920
Skötuselur 215 170 209 4.324 903.457
Steinbftur 70 30 69 17.316 1.188.917
Svartfugl 40 40 40 35 1.400
Sólkoli 109 109 109 1.626 177.234
Ufsi 59 47 55 1.502 83.136
Ýsa 240 80 154 4.249 653.624
Þorskur 191 125 149 19.566 2.921.204
Samtals 117 57.080 6.676.206
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annarafli 69 49 58 2.198 128.429
Blálanga 67 67 67 108 7.236
Hlýri 72 60 71 677 47.769
Hrogn 115 108 112 1.651 185.407
Karfi 70 50 60 3.541 213.097
Keila 66 20 61 12.193 749.260
Langa 111 15 99 8.184 813.162
Langlúra 45 45 45 325 14.625
Litli karfi 20 5 18 80 1.450
Lúða 600 150 465 1.896 880.920
Lýsa 10 10 10 52 520
Sandkoli 62 50 60 1.109 66.252
Skarkoli 130 100 124 8.571 1.065.975
Skata 200 175 189 31 5.845
Skrápflúra 41 41 41 500 20.500
Skötuselur 115 115 115 79 9.085
Steinbítur 70 20 56 12.343 689.480
Svartfugl 40 40 40 40 1.600
Sólkoli 130 100 111 2.769 308.411
Tindaskata 6 6 6 610 3.660
Ufsi 56 33 50 6.939 345.076
Undirmálsfiskur 110 50 95 6.178 588.763
Ýsa 240 60 150 38.738 5.815.349
Þorskur 176 105 131 65.521 8.584.561
Samtals 118 174.333 20.546.433
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Skarkoli 90 90 90 52 4.680
Steinbítur 45 45 45 2.000 90.000
Undirmálsfiskur 94 94 94 4.200 394.800
Ýsa 87 87 87 227 19.749
Þorskur 113 86 111 5.909 656.904
Samtals 94 12.388 1.166.133
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 72 72 72 106 7.632
Karfi 45 45 45 488 21.960
Keila 49 37 38 208 7.827
Langa 94 92 94 3.714 347.296
Lúða 470 335 388 64 24.815
Lýsa 23 23 23 1.071 24.633
Sandkoli 50 50 50 80 4.000
Skötuselur 195 155 193 304 58.520
Steinbítur 118 45 71 87 6.176
Ufsi 55 33 37 17.471 644.855
Undirmálsfiskur 47 40 43 14.312 610.693
Ýsa 137 89 126 3.012 378.759
Þorskur 181 100 167 497 82.989
Samtals 54 41.414 2.220.155
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Hrogn 130 130 130 190 24.700
Skarkoli 104 80 95 647 61.659
Steinbítur 55 49 54 2.281 124.109
Ufsi 30 30 30 59 1.770
Ýsa 170 170 170 90 15.300
Þorskur 132 130 130 7.657 996.023
Samtals 112 10.924 1.223.561
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
2.5.2000 Kvótategund Viðsklpta- Viðsklpta- Hæstakaup- Lægstasólu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Veglðsölu- Síðasta
magn(kg) verð(kr) tilboð(kr) tflboð (kr) ettlr(kg) eftir(kg) verð(kr) verð(kr) meðahr.(kr)
Þorskur 100.600 124,75 122,21 124,49 6.635 236.389 122,20 125,77 126,04
Ýsa 75,98 0 408.478 77,15 78,06
Ufsi 27.428 30,00 30,00 30,01 12.572 20.039 30,00 30,12 30,24
Karfi 39,00 90.000 0 38,74 38,84
Steinbftur 6.000 30,52 30,54 31,00 14.000 10.301 30,54 31,00 30,77
Grálúða 330 103,00 99,01 49.970 0 99,01 100,00
Skarkoli 110,00 0 90.617 113,97 114,52
Þykkvalúra 3.388 74,76 75,11 2.612 0 75,11 75,11
Langlúra 42,49 0 4.834 42,93 43,06
Sandkoli 20,99 0 45.217 21,41 21,03
Skrápflúra 2.656 21,00 20,99 0 944 20,99 21,00
Úthafsrækja 9,77 0 121.246 10,01 10,23
Ekki voru tilboð f aðrar tegundir
Skýring frá
Gallup á t
mælingu á
netmiðlum
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi frá Hafsteini Má Ein-
arssyni,
verkefnisstjóra fjölmiðlakönnun-
ar Gallups:
„Gallup vill koma á framfæri
skýringu á mælingu á netmiðlum í
fjölmiðlakönnun sem gerð var j
mars síðastliðnum og birt föstu-
daginn 28. apríl.
Þetta var dagbókarkönnun þar
sem þátttakendur fengu póstsenda
spurningalista heim til sín.
I kaflanum um notkun netmiðla
kom í ljós prentvilla í einni spurn-
ingunni, þ.e. um hversu oft fólk
heimsækti fjórar tilgreindar vefs-
íður. Sjö valkostir voru í spurning-
unni en einungis sex svarreitir til
að merkja í. Nánar tiltekið höfðu
þátttakendur aðeins tvo svarreiti
um að velja fyrir þrjá valkosti; þá
þrjá sem voru á miðju svarkvarð-
ans. Þessi mistök komu í ljós á
úrvinnslustigi og því ákvað Gallup
að birta ekki dreifingu á svörum
þessarar spurningar. Einungis var
birt hlutfall þeirra sem höfðu ein-
hverntíma heimsótt viðkomandi
vefsvæði eða aldrei gert það, þar
sem það lá skýrt fyrir að þeir sem
höfðu aldrei heimsótt tilgreinda
vefsíðu höfðu skýran og óumdeild-
an svarreit að merkja í.
Bæði þessi niðurstaða og aðrar
sem birtar voru um netmiðlana í
könnuninni eru réttar.
Gallup mun leggja fyrir spurn-
ingu um tíðni heimsókna á til-
greind fjögur vefsvæði í símakönn.
un fljótlega. Niðurstöður þess
verða birtar um leið og þær liggja
fyrir. “
Orlofs-
nefnd til
Norður-
lands
ORLOFSNEFND húsmæðra
í Hafnarfírði skipuleggur
fjögurra daga ferð norður um
Kjöl til Sauðárkróks, Siglu-
fjarðar og Akureyrar dagana
14.-17. júlí í sumar.
Innritun og frekari upplýs-
ingar eru veittar í safnaðar-
heimili Hafnarfjarðarkirkju, í
Vonarhöfn, gengið inn frá
Suðurgötu, fimmtudaginn 11.
maí kl. 17-19 og laugardaginn
13. maí kl. 11-14.
Rétt til þess að sækja um
ferðina hefur sérhver kona
sem veitir eða hefur veitt
heimili forstöðu án launa-
greiðslu fyrir það starf.
h
Námskeið í
skyndihjálp
REYKJAVÍKURDEILD RKÍ
gengst fyrir tveimur námskeiðum í
almennri skyndihjálp.
Fyrra námskeiðið hefst fimmtu-
daginn 4. apríl kl. 19-23. Einnig
verður kennt 8. og 9. maí. Helgar-
námskeið verða dagana 5., 6. og 7.
maí. Kennt verður föstudag kl. 19k
23, laugardag kl. 13.30-18 og sunnu-
dag kl. 10.30 til 14. Námskeiðin
teljast vera 16 kennslustundir.
Þátttaka er heimil öllum 15 ára
og eldri. Einnig verður haldið end-
urmenntunarámskeið dagana 22. og
23. maí. Að loknum þessum nám-
skeiðum verða afhent skírteini sem
hægt er að fá metin í ýmsum skóM-
um.