Morgunblaðið - 03.05.2000, Blaðsíða 58
58 MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Trésmíðaverkstæði
Starfsmaður óskast á
trésmíðaverkstæði.
sími 562 1566.
ATVIIMMA OSKAST
Vngur dýralæknir
óskar eftir vinnu
Upplýsingar í síma 893 2012.
vg> mbl.is
-j*LL.TAf= errrHWKO nytt
wmm
AUGLVSINGAR
ATVINNUHÚSNÆÐI
Verslunar- og
framleiðslu-
fýrírtæki
til sölu
Til sölu er gamalgróið og traust
fyrirtæki í framleiðslu og sölu á
keramikvörum. Fyrirtækið er vel
staðsett og markaðsleiðandi á sínu
sviði. Hentar vel sem fjölskyldufyrir-
tæki. 4—5 ársverk í vinnu.
Góð afkoma. Verðhugmynd 9 millj-
ónir, auk lagers.
Allar nánari upplýsingar aðeins
gefnar á skrifstofunni.
‘ Brynjólfur Jónsson,
fasteignasala, sími 511 1555.
Selfoss
Óskað er eftir ca 500 fm verslunarplássi
með góðri aðkomu og bílastæðum.
Ragnar Tómasson, gsm 896 2222.
fFUNDIR/ MAMMFAGNABUR
G1GTARFÉLAG
ÍSLANDS
Aðalfundur
Aðalfundur Gigtarfélags íslands verður haldinn
á Grand Hótel Reykjvík við Sigtún laugardag-
inn 6. maí kl. 14.00.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa heldur
Jóhanna Eyrún Torfadóttir matvælafræðingur
^erindi um hollt og gott mataræði - betri líðan.
Gigtarfélag íslands.
Háteigssöfnuður
Aðalsafnaðarfundur
Aðalsafnaðarfundur Háteigssóknar verður
haldinn í safnaðarheimili Háteigskirkju sunnu-
daginn 7. maí kl. 15.00 að aflokinni messu sem
hefst kl. 14.00.
Dagskrá:
^enjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefnd.
Kaffisala Kvenfélags Háteigssóknar verður frá
kl. 14.00 sama dag.
Barnakór kirkjunnar undir stjórn Birnu Björns-
dóttur syngur kl. 15.00.
Kvenfélag Háteigssóknar.
Aðalfundur
Áður auglýstum aðalfundi Skráningarstofunn-
ar hf., sem halda átti 4. maí, er frestað til
23. maí kl. 16:00.
Stjórnin.
SR
SR-MIÖL HF
Tilkynning um aðalfund
Aðalfundur SR-mjöls hf. verður haldinn í sal
Kiwanisfélagsins, Kiwanishúsinu, Engjateigi
11, Reykjavík, miðvikudaginn 17. maí nk. kl. 14.
Dagskrá fundarins er sem hér segir:
1. Tillaga um breytingu á samþykktum félags-
ins um aukningu hlutafjár að nafnverði 120
millj. kr. með útgáfu nýrra hluta. Hlutirnir
verði notaðirtil kaupa á nótaveiðiskipi og
búnaði ásamt aflaheimildum samkvæmt
samningi við Útgerðarfélag Akureyringa hf.
frá 12. apríl 2000. Söluverð samkvæmt
samningnum eru 475 millj. króna, sem svar-
ar til gengis 3,96. Hinir nýju hlutir veiti rétt-
indi í félaginu frá og með samþykkt tillög-
unnar. Hluthafar falli frá forkaupsrétti vegna
þessarar aukningar.
2. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr.
samþykkta félagsins, töluliður 1 til 5.
3. Tillaga stjórnar félagsins um heimild stjórn-
ar til aukningar á hlutafé félagsins allt að
nafnverði 29 millj. kr. Aukningin verði nýtt
til kaupa á 11,75% hlut í útgerðarfélaginu
Huginn ehf. Hluthafar falli frá forkaupsrétti
vegna þessarar aukningar.
4. Tillaga stjórnar félagsins um breytingu á
4. gr. samþykkta félagsins þess efnis að nú-
verandi heimild stjórnar um útgáfu nýrra
hluta með áskrift allt að 200 millj. kr. að nafn-
verði gildi til 1. nóvember 2001.
5. Önnur mál, skv. 14. gr., tölulið 6.
Dagskrá, tillögur og ársreikningur félagsins,
auk annarra gagna, munu liggja frammi á skrif-
stofum félagsins á Siglufirði, Raufarhöfn,
Seyðisfirði og Reykjavík, hluthöfum til sýnis,
viku fyrir aðalfund.
Við Síðumúla
er til leigu 220 fm skrifstofuhúsnæði
á 2. hæð. Bjart og gott húsnæði.
Upplýsingar í símum 553 4838 og 553 3434.
HÚSMÆOI ÓSKAST
Húsnæði óskast til leigu
Læknahjón með tvö börn, á leið heim frá Banda-
ríkjunum, óska eftir húsnæði til leigu frá og með
miðjum júlí. Æskilegt að um sé að ræða raðhús,
hæð eða einbýli.
Upplýsingar í síma 553 6316 eftir kl. 17.00.
KENNSLA
Námskeið
vegna leyfis til að gera
eignaskiptayfirlýsingar
Frá 1. janúar 2001 er það skilyrði fyrir þing-
lýsingu á eignayfirfærslum í fjöleignarhús-
um, að þinglýst eignaskiptayfirlýsing liggi
fyrir og að eignayfirfærslan sé í samræmi
við hana. Þeir einir mega gera eignaskiptayf-
irlýsingar sem lokið hafa prófi í gerð eigna-
skiptayfirlýsinga og fengið til þess leyfi fé-
lagsmálaráðherra.
Námskeið í gerð eignaskiptayfirlýsinga verður
haldið dagana 24.—31. maí nk., frá kl.
8.15—15.00. Próf verður í lok námskeiðs.
Námskeiðið er haldið samkvæmt lögum um
fjöleignarhús og reglugerð um leyfi til að gera
eignaskiptayfirlýsingar.
Þátttöku ber að tilkynna til Endurmenntunar-
stofnunar Háskóla íslands, Tæknigarði, Dun-
haga 5,107 Reykjavík, sími 525 4923, fyrir mið-
vikudaginn 17. maí nk.
Námskeiðsgjald er kr. 50.000.
Fyrirvari er gerður um næga þátttöku.
Prófnefnd eignaskiptayfirlýsinga.
Landhelgisgæslan
Fyrrverandi starfsmenn Landhelgisgæslunnar
koma saman um borð í veitingaskipinu THOR
í Hafnarfjarðarhöfn laugardaginn 6. maí nk.
milli kl. 17.00 og 21.00.
Allir núverandi og fyrrverandi starfsmenn og
aðrir velunnarar L.H.G. eru hvattir til að mæta
og eiga góða stund.
HÚSNÆOI í E3O0I
íbúð í Reykjavík til leigu
200 fm íbúð í hjarta Reykjavíkur til ieigu í
eitt ár eða lengur frá 1. júní. Fyrirframgreiðsla.
Lysthafendur leggi inn nafn, símanúmer og
nánari upplýsingar á auglýsingadeild Mbl.,
merktar: „íbúð — 9534".
Listdansskóli íslands,
Engjateigi 1,
sími 588 9188
Inntökupróf
í Listdansskóla íslands
fyrir skólaárið 2000—2001
verður sem hér segir:
Forskóli (9 ára börn) laugardaginn 6. maí.
Framhaldsskólanemendur, þ.e. nemendursem
lokið hafa samræmdum prófum og huga að
listdansnámi á framhaldsskólastigi samkvæmt
nýrri námsskrá, taka inntökupróf sem hér segir:
Klassískur listdans — laugardaginn 13. maí.
Nútíma listdans — laugardaginn 20. maí.
Vinsamlegast skráið ykkur í síma 588 9188
mánud. — föstud. milli kl. 9 og 17 og fáið nán-
ari upplýsingar um tíma og tilhögun prófsins.
Skólastjóri.