Morgunblaðið - 03.05.2000, Side 84

Morgunblaðið - 03.05.2000, Side 84
84 MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKÓLABÍÓ *• #• #• *• HASKOLABIO FjöisKvfdanéraöslagkhi •IFFER Sýnd með ísl. tali kl. 4 og 6. Enskt tal kl.4,6,8og10. FYRIR 990 PUNKTA FFRDU IBÍÖ Áifabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 Frá leikstjóra Austin Powers 1 & 2 kemur sprenghlægileg grínmynd um litla bæinn Mystery i Alaska. Aðalhlutverk Russel Crowe, sem var tilnefndur til Óskarsverdlauna á siðustu Óskarsverdlaunahátið, Hank Azaria (Godzilla) og Burt Reynolds (Boogie Nights). www.samfilm.iswww.bio.is Skartgripir og skyggnilýsingar ÞAÐ eru tvær nýjar myndir á JÆyndbandalistanum þessa vikuna *n hvorug nær ofarlega á listann enda stórir menn sem sitja í efstu sætunum. An Ideal Husband með Rupert Evert og Julianne Moore í aðalhlutverkum verður því að láta sér níunda sætið nægja að sinni. Þar er á ferðinni eitt af frægustu leikritum Oscars Wilde í kvik- myndabúningi. Enemy of My En- emy, sem er í 20. sæti listans, státar af hinni fögru leikkonu Daryl Hann- ah og fjallar um átök sem eiga sér stað eftir að serbneskir hermenn ná _ Jjandarísku sendiráði á sitt vald. Martin Lawrence heldur topp- sætinu í gamanmyndinni Blue Streak en þar segir frá skartgripa- þjófi sem á ekki sjö dagana sæla. Þá situr Bruce Willis sem fastast í öðru sætinu í myndinni Sjötta skilning- arvitið en sú var tilnefnd til Óskars- verðlauna sem besta myndin og að auki var Haley Joel Osment hinn ungi tilnefndur til verðlauna fyrir besta leik í aukahlutverki. Martin Lawrence er aftur á ferð í þriðja sætinu og honum til fulltingis þar er enginn annar en Eddie Murphy. Piparsveinninn eftirsótti er kominn í fjórða sætið en þar leik- ur Chris O’Donnell ungan mann sem er alls ekki tilbúinn að gifta sig þrátt fyrir að hafa fundið ástina. Hjónakornin Tom Cruise og Nicole Kidman leika saman í mynd Stanleys Kubricks, Eyes Wide Shut. Myndin sú var síðasta verk leikstjórans umdeilda sem leik- stýrði m.a. Shining og A Clockwork Orange. Fegurðardrottningar bítast á í gamanmyndinni Drop Dead Gorg- eous en þar keppa þær Kirsten Dunst og Denise Riehards í hlut- verkum sínum um titil í smábæ í Bandaríkjunum. stærsti dýnuframleiðandi banda rikjanna. Sealy dýnumar eru hannaðar í satnvinnu við færustu beinasérfræðinga í bandaríkjunum, enda þekkt fyrir dýnukerfi sem gefa réttan bakstuðning. Hvú getur treyst Sealy á nýrri öld. ið veTkomin í verslun okkar og fáið faglega ráðgjöf um framtíðardýnuna GAGNAVER Mörkirmi 4 • 108 Reykjavík Sími: 533 3.500 • Fax: 533 3510 • www.marco.is Við styðjum við bakið á þér Chris O’Donnell og Renee Zellweger í Piparsveininum. VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN A ISLANDIf;", Nr. vor vikur Mynd Útgefondi Tegund 1. 1. 2 Blue Streak Skífon Gaman 2. 2. 5 The Sixth Sense Myndform Spenna 3. 3. 4 Life Som myndbönd Goman 4. 6. 3 The Bachelor Myndform Gaman 5. 5. 3 Eyes Wide Shut Sam myndbönd Spenno 6. 9. 2 Drop Dead Gorgeous Hóskólabíó Gaman 7. 4. 2 Inspector Gudget Sam myndbönd Gamon 8. 7. 6 Mickey Blue Eyes Hóskólobíó Gaman 9. NÝ 1 An Ideal Husband Skífan Gaman 10. 13. 3 In Too Deep Skífon Spenna 11. 10. 5 The 13th Warrior Som myndbönd Spenna 12. 12. 5 Lake Placid Bergvík Spenna 13. 8. 7 Big Daddy Skífon Gaman 14. 11. 4 Star Wars 1: The Phantom Menace Skífan Spenna 15. 16. 6 A Sintple Plun Skífan Spenna 16. 19. 3 Romonce Sam myndbönd Drama 17. 17. 2 Boby Geniuses Skífan Gaman 18. 14. 1 General s Daughter Hóskólabíó Spenna 19. Al 1 Runaway Bride Sam myndbönd Gaman 20. NÝ 9 Enemy of My Enemy Sam myndbönd Spenna KaáSÍ>íjEíáS!ÍÍSÍBáSEá3EÍ!StCÍÍ2íííílalííáIíáíEjE3í Ttnnm I.Íiil Diaz o g DiCaprio saman í stórmynd Scorsese ALLT útlit er fyrir að Cameron Di- az muni taka að sér að leika á móti Leonardo DiCaprio í nýjustu kvik- mynd Martins Scorseses „Gangs of New York“. Ef Diaz slær til mun hún leika þjóf sem kynnist bófanum DiCaprio en hann er flæktur í hat- rammar deilur milli glæpagengja fra og ítala í New York nítjándu aldar. Talið er að myndin muni kosta allt að 80 milljónir dollara í framleiðslu eða hátt í 6 milljarða ísl. kr. og meðal annarra leikara sem staðfest hafa þátttöku sína eru Liam Neeson og Pete Postlcthwaite úr í nafni föðurins. Tökur hefjast í ágúst og er stefnt að því að myndin verði tilbúin til sýningar á næsta ári. Reuters Eflaust eru einhverjir alveg æst- ir í að sjá Cameron Diaz leika á móti Leonardo DiCaprio.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.