Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 16

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 16
18 FRÉTTIR. Daninörk. íngar á efni alríkisskránnar, meí) því og, afe þíngib haffei í fyrra af- salaí) sér öllu tilkalli til þess, þegar þafe sendi konúngi ávarp sitt. — þessa ávarps er getií) í Skími þeim 'í fyrra 15. bls. — J>essi „sjálfsagíia” klausa nefndarinnar var og gjörí) næsta hlægileg í sumum dagblöbum i Danmörku, og alstaöar var hún vegin og fundin Iétt; var meibal annars bent á þaib, aí) seinni hluti klausunnar væri ekki annai) en snúníngur um sjálfan sig, en hinn fyrri gerfei eins og ráfe fyrir, afe stjórnarskipun alríkisins mundi nú ekki eiga langan aldur, og þótti blafeamönnum ráfeagerfe sú ósæmileg. En ekki munu nefndarmenn vera eins spámannlega vaxnir og Grettir, svo líklegt er, afe spár þeirra eigi langan aldur. Málife var nú rætt, og sam- þykkt á landsþínginu mefe 38 atkv. gegn 10, sífean var þafe sent þjófeþínginu. þafe var afráfeife, afe ekki skyldi setja neina nefnd í málife, heldur ræfea þafe þegar. Forseti stakk upp á því, afe ekki skyldu vera nema tvær umræfeur þessa máls, og var þvi hlítt. Yife fyrstu umræfeu málsins virtist sem mjög fáir efea jafnvel enginn væri ánægfeur mefe alríkisskrána, en þó var enda mikill munur á skofeun manna, og gjörfeist mikill sveitadráttur. A eina hönd voru bænda- vinir og Tscherning mefe sínum mönnum á móti ráfegjöfunum, en ráfegjafa megin voru j)eir Monrad og flestir þjófeemismenn. | Nú varfe mikil máls umræfea. Monrad og hans menn játtu því reyndar, afe alstjórnarlögin væru ekki nærri því eins gófe, og menn gætu óskafe sér, en eptir því sem nú á stæfei væri ekki afe vonast til afe fá önnur betri, og betra væri þó afe veifa röngu tré en öngu. Tscher- ning aptur á mót og ýmsir af bændavinum tóku óþyrmilega í lög þessi, og báru þeir ráfegjöfimum þafe á brýn, afe þeir heffeu ekki efnt þau heit sín, afe gefa frjálsa alstjórnarskipuu. Tscherning sagfei mefeal annars, afe eptir því sem alríkisskráin væri nú samin (sjá 14., 15., 20., 22. og 45. gr.), ])á væri konúngi hnýtt aptan í leyndarráfe sitt, og þannig skerfe helgi konúngdómsins, þafe væri líkt því, sem Danmörk ætti nú afe nýju afe lifa aldir þær, sem runnu fýrir 1660; þá fann hann og afe kosníngarréttinum, og áleit afe lyktum, afe betra væri afe hafa enga alríkisskrá en slíka sem þessi væri, því betra væri autt rúm en illa skipafe. Nú leit svo út, sem málinu mundi verfea hrundife; en þafe fór á annan veg. Sumir þíngmenn vildu mifela málum, og gjalda jákvæfei á mefe ýms-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.