Skírnir - 01.01.1856, Page 38
40
FRÉTTIR.
Noregur.
abrir fræfeimenn fund meb sér, og ræddu máliö; urbu menn ekki
ásáttir um, hvort upp skyldi taka þaí) er lög skylda til, eöa halda fram
lagavenjunni, og varb þab af ráfeib, ab síbar skyldi málib rætt til
hlítar. Annan fund áttu klerkar síbar í sumar, og ræddu þá mebal
annars um þab, hversu mikil vandræbi af því leiddi fyrir prestana,
ab þribja grein trúarjátníngarinnar í kverinu og handbókinni væri
ekki samhljóba hinni postullegu trúaijátníngu kristninnar, sem þeir
þó meb eibi væru skyldir ab halda. þetta og margt annab er
annars efni þab, sem nú er tíbrætt um í mörgum lúterskum söfn-
ubum; þar ab auki finnst mörgum, sem von er, mikill hængur á
því vera, hversu kristnisibum og allri kirkjustjórn er skotib undir
veraldlegt vald, hvernig ríki þab sem er af þessum heimi rábi yfir
ríki því sem ekki er af þessum heimi, hib jarbneska ríki yfir hinu
himneska, konúngsríki yfir gubsríki.
ENSKAR þJÖÐIR.
Frá
Bretum.
píngi Englendínga var slitib 14. ágúst, og aptur sett 12. dag
desembers 1854. Drottníng flutti sjálf erindi ab vanda, og er þannig
efni ræbunnar: Drottníng kvabst hafa kallab menn til þíngs fyrr en
vant væri, því nú þyrfti snöggra og góbra rába til ab halda fram
stríbinu vib Rússa. „þau einu tiltæki eru, ab auka libsafla á Krím,
og ber brába naubsyn til þess”. þá minntist drottníng meb lofi miklu
á hreystiverk hermanna sinna, samband sitt vib Frakka keisara og
samnínginn vib Austurríki (2. desember 1854). þá talabi hún um
ástand þegna sinna, verzlun og ibnab og einkum jarbyrkju og land-
búnab, og svo um fjárhaginn, og ab síbustu lofabi hún mjög áhuga
þjóbarinnar ab halda áfram stríbinu, og meb hversu miklu þolgæbi
og ást til drottníngar og ættjarbar sinnar allir bæru skatta þá og
tolla, sem nú væru á þá lagbir.
I fyrra haust var bandalibib á Krím mjög illa farib, þab vantabi
vistir og.föt, og margir urbu veikir af vosbúb og kulda; spítalarnir