Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Síða 38

Skírnir - 01.01.1856, Síða 38
40 FRÉTTIR. Noregur. abrir fræfeimenn fund meb sér, og ræddu máliö; urbu menn ekki ásáttir um, hvort upp skyldi taka þaí) er lög skylda til, eöa halda fram lagavenjunni, og varb þab af ráfeib, ab síbar skyldi málib rætt til hlítar. Annan fund áttu klerkar síbar í sumar, og ræddu þá mebal annars um þab, hversu mikil vandræbi af því leiddi fyrir prestana, ab þribja grein trúarjátníngarinnar í kverinu og handbókinni væri ekki samhljóba hinni postullegu trúaijátníngu kristninnar, sem þeir þó meb eibi væru skyldir ab halda. þetta og margt annab er annars efni þab, sem nú er tíbrætt um í mörgum lúterskum söfn- ubum; þar ab auki finnst mörgum, sem von er, mikill hængur á því vera, hversu kristnisibum og allri kirkjustjórn er skotib undir veraldlegt vald, hvernig ríki þab sem er af þessum heimi rábi yfir ríki því sem ekki er af þessum heimi, hib jarbneska ríki yfir hinu himneska, konúngsríki yfir gubsríki. ENSKAR þJÖÐIR. Frá Bretum. píngi Englendínga var slitib 14. ágúst, og aptur sett 12. dag desembers 1854. Drottníng flutti sjálf erindi ab vanda, og er þannig efni ræbunnar: Drottníng kvabst hafa kallab menn til þíngs fyrr en vant væri, því nú þyrfti snöggra og góbra rába til ab halda fram stríbinu vib Rússa. „þau einu tiltæki eru, ab auka libsafla á Krím, og ber brába naubsyn til þess”. þá minntist drottníng meb lofi miklu á hreystiverk hermanna sinna, samband sitt vib Frakka keisara og samnínginn vib Austurríki (2. desember 1854). þá talabi hún um ástand þegna sinna, verzlun og ibnab og einkum jarbyrkju og land- búnab, og svo um fjárhaginn, og ab síbustu lofabi hún mjög áhuga þjóbarinnar ab halda áfram stríbinu, og meb hversu miklu þolgæbi og ást til drottníngar og ættjarbar sinnar allir bæru skatta þá og tolla, sem nú væru á þá lagbir. I fyrra haust var bandalibib á Krím mjög illa farib, þab vantabi vistir og.föt, og margir urbu veikir af vosbúb og kulda; spítalarnir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.