Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Síða 97

Skírnir - 01.01.1856, Síða 97
Bandnfylkin. FKÉTTIR. 99 þetta var 18. október; en 19. nóvember hefir sendibobi Banda- manna viburkennt hina nýju stjórn. þótt nú herferfe þessi væri ekki gjörb ab ráíii forseta Bandafylkjanna, þá hefir hann eigi ab síbur verib viferifeinn þessi mál. Ut úr þessu og öþru fleiru hefir orfeib sundur- þykki me& Bretum og Bandamönnum. Svo er mál meí) vexti, ab árib 1850 samdi Bulwer sendibobi Englendínga af hálfú Breta vií) Clayton, rábherra utanríkismálanna í Washington, af hálfu Banda- manna um, ab hvorugir, hvorki Bretar né Bandamenn, skyldu skipta sér af stjórnarháttum e&ur málum þeirra ríkja, sem liggja í miö- hluta Vesturheims; en gjörníngur þessi var svo tvíræílur, aí) bæbi Bretar og Bandamenn gátu þýtt hann eptir því sem þeir vildu hvor um sig, og gátu ekki orbife á eitt sáttir, því hvorirtveggja höf&u jafnmikib til síns máls. En nú þótti Bretum sem Bandamenn hefbu rofife samnínginn; einnig báru þeir Bandamönnum þaS á brýn, og þafe ekki án orsaka, ab þeir vildi svæla Cuba undan Spánverjum, hvetja menn til óeirba á eynni St. Domingo og draga hana sí&an undir sig; einnig hefbi þeir fariþ í heitíngar vif) Dani út úr sund- tollinum, og hótab þeim ab taka frá þeim Vestureyjar. Um stund horffeist til stórra vandræba um þessi mál, og ab úr þessu mundi gjörast fullur fjandskapur; því Englendíngar juku flota sinn, er þeir hafa í Vestureyjum og í Mexíkóflóa, og blöbin létu um stund harfcla ófriblega. Nú aptur á mót er aö sjá, sem sætzt verbi á öll þessi mál, og er þafe næsta líklegt, því hvorumtveggja mun þab betur gegna. Englendíngar fá mesta vifcarull (coííon, kotún?) sína úr Bandafylkjunum; 1854 voru flutt til Englands alls 887,335,904 pund ensk af vi&arull, og komu af þeim 722,154,101 pd. fráBanda- fylkjunum í Vesturheimi. Ef nú Englendíngar lenti í ófriSi vif) Vesturheimsmenn, þá mundu þeir mega loka næstum öllum vifiull- arsmifijum sínum, og fjöldi manna mundi verfia atvinnulaus; og þó er þetta ekki nema eitt dæmi, sem tekib er, til af) sýna mönnum, hve miklu tjóni ófrifur milli þessara þjófea gæti valdife hvorumtveggja; einnig þurfa Bandamenn eigi afe ætla sér í hendurnar á Englend- íngum á sjó, enn þótt Bandamenn sé hraustir, því þeir hafa eigi skipalife, er komi í neinn samjöfnuf) vif) flota Englendínga, allra sízt nú um stundir. {>ess er getife stuttlega í Dana þætti, afe Bandamenn vildu eigi 7’
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.