Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1856, Page 101

Skírnir - 01.01.1856, Page 101
Strrjöldin. FKÉTTIR. 103 ) 9. apríl tók bandaherinn ab skjóta á kastalann í annafe sinn, og héldu þeir áfram skothríþinni hvern dag til hins 28.; þá léttu þeir 8kothríí)inni aptur, því þeim vannst lítií) á, og Rússar bættu þab upp á næturnar er hinir skutu nifeur á daginn. Nú leife og beib enn nokkra stund. I öndverbum maímánubi kom Sardínaherinn, þab voru fimmtán þúsundir, og einvalalib. 16. maí lét Canrobert af herstjórn, tók þá vib af honum hershöfbíngi sá er Pelissier hét, og hefir haun verife fyrir Frakka her síban. Pelissier hefir veriÖ í mörgum herferfeum í Sufeurálfu, og alla stund reynzt hinn hraustasti niabur og mesti ofurhugi í öllum mannraunum. Nú fór afe lifna atsóknin; abfaranótt hins 22. maí lét Pelissier gjöra hart áhlaup á vigi Rússa, en þeir tóku fast á móti og gjörfeu hina mestu skot- hríí), svo afe Frakkaliö féll hrönnum og varfe um síöir frá aí) hverfa. Pelissier sagbi, afe þessa skyldi brábum hefnt ver&a, og næstu nótt býst hann til afe gjöra áhlaup og var sjálfur fyrirlibi; hann skipti lifei sínu í þrjár sveitir, og voru 3000 manna í hverri. Herinn fór hljóblega og komst a& vígjum Rússa aí) þeim óvörum; gjörbu Frakkar nú harba hríb og snögga, ráku Rússa á flótta og tóku vígin. í þessari orustu féllu fullar 5000 af Rússum, en 2500 af banda- mönnum. þetta var allmikill sigur og meÖ snarræbi unninn; höfbu nú Frakkar rekib harma sinna nóttina áöur, og vife þetta komust þeir nær meginvirkjum Rússa. Bandamenn áttu mikinn flota og fríban í Svartahafinu, en sem haffei komib þeim ab litlu haldi, og ekki abhafzt annab síban í fyrra haust ab atlagan varb aí> sjóköstulum Rússa, en ab varna skipum þeim út úr höfninni, er Rússar áttu eptir. A landsuburhorn- inu á Krím liggur borg sií, er Kertch heitir; þab var þorp eitt 1821, en nú var þar oröinn mikill og blómlegur kaupstabur. Menn voru nú komnir ab því, ab frá Rússlandi voru fluttar vistir og her- búnabur til hyrsins á Krím og í Sebastopol fyrst ofan eptir ánni Don, er rennur í asófska hafiö, og sífcan sjóleib til Kertch, og þaban landveg til borgarmanna. Fyrir norban Kertch gengur sund inn úr Svartahafinú og inn í asófska hafiÖ, þab er rúmar tvær vikur sjáv- ar á letigd, en ekki ein vika á breidd; þaÖ lék þab orb á, ab þar væri grynníngar svo miklar, ab ekki væri fært skipum ab leggja, er dýpra ristu en 11 fet. Nú er hér er komib sögunni var yfir-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.