Skírnir - 01.01.1856, Síða 101
Strrjöldin. FKÉTTIR. 103
)
9. apríl tók bandaherinn ab skjóta á kastalann í annafe sinn, og
héldu þeir áfram skothríþinni hvern dag til hins 28.; þá léttu þeir
8kothríí)inni aptur, því þeim vannst lítií) á, og Rússar bættu þab
upp á næturnar er hinir skutu nifeur á daginn. Nú leife og beib
enn nokkra stund. I öndverbum maímánubi kom Sardínaherinn,
þab voru fimmtán þúsundir, og einvalalib. 16. maí lét Canrobert af
herstjórn, tók þá vib af honum hershöfbíngi sá er Pelissier hét, og
hefir haun verife fyrir Frakka her síban. Pelissier hefir veriÖ í
mörgum herferfeum í Sufeurálfu, og alla stund reynzt hinn hraustasti
niabur og mesti ofurhugi í öllum mannraunum. Nú fór afe lifna
atsóknin; abfaranótt hins 22. maí lét Pelissier gjöra hart áhlaup á
vigi Rússa, en þeir tóku fast á móti og gjörfeu hina mestu skot-
hríí), svo afe Frakkaliö féll hrönnum og varfe um síöir frá aí) hverfa.
Pelissier sagbi, afe þessa skyldi brábum hefnt ver&a, og næstu nótt
býst hann til afe gjöra áhlaup og var sjálfur fyrirlibi; hann skipti
lifei sínu í þrjár sveitir, og voru 3000 manna í hverri. Herinn
fór hljóblega og komst a& vígjum Rússa aí) þeim óvörum; gjörbu
Frakkar nú harba hríb og snögga, ráku Rússa á flótta og tóku vígin.
í þessari orustu féllu fullar 5000 af Rússum, en 2500 af banda-
mönnum. þetta var allmikill sigur og meÖ snarræbi unninn; höfbu
nú Frakkar rekib harma sinna nóttina áöur, og vife þetta komust
þeir nær meginvirkjum Rússa.
Bandamenn áttu mikinn flota og fríban í Svartahafinu, en sem
haffei komib þeim ab litlu haldi, og ekki abhafzt annab síban í
fyrra haust ab atlagan varb aí> sjóköstulum Rússa, en ab varna
skipum þeim út úr höfninni, er Rússar áttu eptir. A landsuburhorn-
inu á Krím liggur borg sií, er Kertch heitir; þab var þorp eitt
1821, en nú var þar oröinn mikill og blómlegur kaupstabur. Menn
voru nú komnir ab því, ab frá Rússlandi voru fluttar vistir og her-
búnabur til hyrsins á Krím og í Sebastopol fyrst ofan eptir ánni
Don, er rennur í asófska hafiö, og sífcan sjóleib til Kertch, og þaban
landveg til borgarmanna. Fyrir norban Kertch gengur sund inn úr
Svartahafinú og inn í asófska hafiÖ, þab er rúmar tvær vikur sjáv-
ar á letigd, en ekki ein vika á breidd; þaÖ lék þab orb á, ab þar
væri grynníngar svo miklar, ab ekki væri fært skipum ab leggja,
er dýpra ristu en 11 fet. Nú er hér er komib sögunni var yfir-