Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1861, Page 5

Skírnir - 01.01.1861, Page 5
ílftlfft. FRÉTTIR. 7 Englendínga lýsti yfir í þínginu, ab sér vitanda væri ekki veriíi aí) semja um þetta, og jarl Sardinínga í Savaju sag&i lands- mönnum, a& konúngi þeirra hefbi aldrei til hugar komih a& farga landinu. 7. Febr. sag&i Lord Granville í efri málstofunni, ab Ca- vour hef&i verií) a&spur&r, en hann hef&i bæbi synjab ab nokkub slíkt væri í gjörb, og sagt þar hjá, ab Sardinía mundi aldrei selja eba lóga þessu landi. En sömu dagana skrifabi Thouvenel, utanríkis rábherra keisara, bréf til Schweizar, og sagbi ab keisarinn ætlabi ab gefa Schweiz þau þrjú fribarhérub Savaju sem ábr vóru nefnd, og sama lét hann í ljósi vib sendiboba Englendínga. þetta létu menn sér nægja. Keisarinn liafbi um þessar mundir lagt fyrir Englend- ínga verzlunarbætr sínar, til ab spekja þá. í ræbu sinni, er þíng var sett í byrjun Marzmánabar, lýsti keisari yfir, ab hann ætlabi sér ab leggja Savaju aptr undir Frakkland, svo ríkib fengi hér aptr sín náttúrlegu landamæri. Allt hitt sem eptir kom var nú ekki nema leikr. I Marzmánubi kom nefnd manna úr norbr-Savaju, ab sögn manna ab undirlagi Frakka stjórnar, og flutti keisara hollustu sína, og sögbust hafa heyrt, ab keisarinn ætlabi ab lima landib sundr og beiddu, ab hann virtist af náb sinni ab álíta þá, og ekki sundra þyí sem saman væri bundib. Keisarinn gaf nú nefndinni nábugt ( svar, og Schweiz og stórveldunum svarabi hann, ab hann heíbi fyrst ætlab ab leggja norbrhérubin undir Schweiz af vináttu vib þab land, en nú, fyrir bænarstab hérabsmanna, þá hefbi hann ekki brjóst til ab slíta Savaju sundr, og tæki hann því allt, en lofabi ab ábyrgjast, ab rétti Schweizar skyldi ekki haggab. Nú fóru franskir sendimenn um alla Savaju, áttu kaup og sölur vib lands- menn og gjörbu þeim allt til góba, og sögbu ab svona skyldi þeim ávallt vegna og aldrei verr, ef þeir kæmi undir Frakkland. Nú lét keisari framfara allsherjar kosníngar í Savaju og Nizza, og nær- fellt allir kusu ab vera franskir; síban innlimabi keisari landib , en Sardiníu konúngr hafbi löngu fyr, en þessar kosníngar fóru fram, afsalab keisara landib, og síban fengib samþykki þíngs síns til þessa. Vib þessar fregnir allar saman urbu menn mjög ókvæba. Banda- menn í Schweiz sýndu hér mikib drenglyndi, kvöddu til allsherjar- fundar í þessari hættu, skutu máli sínu undir stórveldin, en neitubu ab gjöra neinn þann samníng vib keisara, er stórveldin tæki ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.