Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 71

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 71
Daninurk. FRÉTTIH. 73 á flota sínum, og líti meö gremju, aí> sjóvarafla landsins heíir hnignab svo mjög á þessari öld, en á sí&ustu árum hafa Preussar komiö upp litlum flotari&li til landvarnar. Margir ætla, ab hugr Preussa standi mjög til Holsetalands og Slesvíkr, því þar eru hafnir ágætar, og landsmenn sjógarpar og farmenn, en meíi Eystrasalti hafa Preussar engar hersskipahafnir, er sé nógu djúpar herskipum, verfea þeir því ab afferma herskip sín ábr þau leggi inn löginn til Stettínar eha Königsbergs. Danir búa og her sinn í heilu líki, og er ætlaib ab hann verbi 50,000 og skal innan sumarmála hver herflokkr vera tvöfaldr. Svo er nú mál þetta vaxií); sundrlyndi hinna sundrbornu þegna konúngs virbist nú orbib svo megnt, aö varla er vonanda aí> sátt fáist fyr en á vopnaþíngi, allar alríkis tilraunir hafa misheppnazt, og þó ný tilraun væri gjör, þá mundi þaö fara á sömu leife, nema svo, aö Danir vildi samþykkja, aÖ aptr væri tekife upp lögsamband milli Holseta og Slesvikr, en allr almenníngr í Danmörku er æstr gegn því, og enginn danskr ráðgjafi mundi nú voga aÖ fara því á flot, þó land og lif væri í veÖi. A hinn bógiun styöjast hertoga- dæmin viö hiö mikla þjóömegin þýzkalands, þau taka því engum sáttmála af Dönum, nema öllum þjóöheimtum þeirra sé fullnægja gjör. Er því á engri stundu örvænt aö styrjöld renni á. þaö verör ekki variö, aö þaö er hamíngjaraun fyrir Danmörk aö hafa rataö í mál þetta; líf og þjóöerni Dana er í veöi, ef mistekst, því Danaveldi, sem fyrir 200 árum var skert aö þriöjúngi af Svíum, og síöan svipt Noregi öllum, er nú svo lítiÖ aö víöáttu, aö ef hinn þýzki þriöjúngr ríkisins gengr nú undan aÖ sunnanverÖu, þá er ekki nema litill hólmi eptir, Jótland og Ey-Danir. Um ráögjafaskipti er getiö í fyrra (bls. 150). Oss er þaÖ ánægja, aö hafa betri sögur og friösamari aÖ færa af landsmálum í Danmörku. þó hefir þetta ár elt eptir af flokkadrætti á þínginu, togast þar á tveir flokkar: Bændavinir heitir hinn fjölmennari flokkr, í honum er mestr landmúgr; gegn honum eru hinir læröu menn og em- bættismenn. Bændavinir vilja leysa festu bænda, sem enn er menjar af hinni fornu áþján; aö því leyti er þeim vorkunn , en hinsvegar þykja þeir blendnir á margar lundir. í blööum hefir veriö megn rimma og óþvegin gegn Bændavinum og foríngjum þeirra, og aö vísu nokkuÖ frek og ekki allskostar sanngjörn; en nú í vetr, síöan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.