Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 83
Sp»nn.
FRÉTTIR.
85
S p á n n.
Spánverjar halda enn hinu forna skapi sínu: mikillátir, grimmir,
ágjarnir og óþý&h'. þeir vóru í fyrndinni voldug þjóh, og ví&lendastir
allra þjóba, og var þaí) a& máltæki haft, ab sólin gengi ei til vi&ar í
ríki þeirra, því þeir áttu lönd bæbi í hinum nýja og gamla heimi.
En þeir hugsu&u meira um a& grafa í nýlendum sinum gull og silfr,
og sigla sí&an heim me& silfrflota sinn, en a& rækta nýlendur sínar
og stunda búskap og i&na& og verzlun. I Napoleonsstrí&unum gengu
undan næstum allar nýlendur þeirra, og risu þá upp mörg þjó&ríki
og lý&veldi í Ameríku, sem alla stund sí&an hafa legi& í uppreisn-
um og vígum, stjórnarfar þeirra sjaldan sta&i& nema misseri í senn,
og komi& óhró&ri á alla þjó&stjórn.
í>ess er geti& í fyrra árs Skírni, a& Spánverjar hófu strí& vi&
Maroeco, og var& þetta strí& ekki vinsælt erlendis. Englendíngar
höf&u grun á, a& bak vi& þetta stæ&i Napoleon og Frakkastjórn, og
ætti Spánverjar a& skara ösku af eldi til meina vi& Englend-
ínga; nú mundi Spánn eiga a& vega til landa hinsvegar vi& sundi&,
setja þar upp vígi, og veykja þannig vígsgengi og yfirbor& Eng-
lendínga í Mi&jar&arhafinu, og allt þetta í hróksvaldi Napoleons;
þótti þeim Spánverjar illa launa sér li&veizluna í byrjun aldar þess-
ar; þá var og vaki& máls á fornri skuld, sem Spánn átti ógoldna
Englendíngum frá þeim tímum. þetta reyndist þó kvittr einn.
Spánverjar hófu strí&i& , enn ur&u afe lýsa þvi þegar yfir, a& þa&
væri ekki gjört til a& vinna lönd frá Maroccokeisara, O’Donnel var
sjálfr fyrir hernum, og sýndu Spánverjar nú sem ávallt hreysti á
vígvellinum, og brytju&u blámenn keisarans sem hrávi&i. 4. Febr.
vann O’Donnel sigr vib borgina Tetuan yfir brófeur keisarans; sí&an
fóru þeir inn í borgina og bjuggust þar um, en vi& þetta allt féll
keisaranum hugr, og tók ab semja vi& O’Donnel um fri&, og var
samife vopnahlé, en sí&an var aptr farife a& berjast, þó varfe sáttum
og fri&i á komife, og fengu Spánverjar lítinn landskika og keisarinn
veitti tryg&ir nýlendum Spánverja á Serklandi og galt 400 milljónir
reala í herkostnafe. Fri&r þessi þótti ekki frægilegr á Spáni eptir
svo mikinn sigr, enda munu a&rir hafa skakkafe leikinn og skapafe