Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1861, Page 83

Skírnir - 01.01.1861, Page 83
Sp»nn. FRÉTTIR. 85 S p á n n. Spánverjar halda enn hinu forna skapi sínu: mikillátir, grimmir, ágjarnir og óþý&h'. þeir vóru í fyrndinni voldug þjóh, og ví&lendastir allra þjóba, og var þaí) a& máltæki haft, ab sólin gengi ei til vi&ar í ríki þeirra, því þeir áttu lönd bæbi í hinum nýja og gamla heimi. En þeir hugsu&u meira um a& grafa í nýlendum sinum gull og silfr, og sigla sí&an heim me& silfrflota sinn, en a& rækta nýlendur sínar og stunda búskap og i&na& og verzlun. I Napoleonsstrí&unum gengu undan næstum allar nýlendur þeirra, og risu þá upp mörg þjó&ríki og lý&veldi í Ameríku, sem alla stund sí&an hafa legi& í uppreisn- um og vígum, stjórnarfar þeirra sjaldan sta&i& nema misseri í senn, og komi& óhró&ri á alla þjó&stjórn. í>ess er geti& í fyrra árs Skírni, a& Spánverjar hófu strí& vi& Maroeco, og var& þetta strí& ekki vinsælt erlendis. Englendíngar höf&u grun á, a& bak vi& þetta stæ&i Napoleon og Frakkastjórn, og ætti Spánverjar a& skara ösku af eldi til meina vi& Englend- ínga; nú mundi Spánn eiga a& vega til landa hinsvegar vi& sundi&, setja þar upp vígi, og veykja þannig vígsgengi og yfirbor& Eng- lendínga í Mi&jar&arhafinu, og allt þetta í hróksvaldi Napoleons; þótti þeim Spánverjar illa launa sér li&veizluna í byrjun aldar þess- ar; þá var og vaki& máls á fornri skuld, sem Spánn átti ógoldna Englendíngum frá þeim tímum. þetta reyndist þó kvittr einn. Spánverjar hófu strí&i& , enn ur&u afe lýsa þvi þegar yfir, a& þa& væri ekki gjört til a& vinna lönd frá Maroccokeisara, O’Donnel var sjálfr fyrir hernum, og sýndu Spánverjar nú sem ávallt hreysti á vígvellinum, og brytju&u blámenn keisarans sem hrávi&i. 4. Febr. vann O’Donnel sigr vib borgina Tetuan yfir brófeur keisarans; sí&an fóru þeir inn í borgina og bjuggust þar um, en vi& þetta allt féll keisaranum hugr, og tók ab semja vi& O’Donnel um fri&, og var samife vopnahlé, en sí&an var aptr farife a& berjast, þó varfe sáttum og fri&i á komife, og fengu Spánverjar lítinn landskika og keisarinn veitti tryg&ir nýlendum Spánverja á Serklandi og galt 400 milljónir reala í herkostnafe. Fri&r þessi þótti ekki frægilegr á Spáni eptir svo mikinn sigr, enda munu a&rir hafa skakkafe leikinn og skapafe
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.