Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 60
«2
FRÉTTIK.
SWþjtSl og Noregr.
dregst þaban suf)r til Stafangrs, og norfir til Molde og Kristjáns-
sunds, seni nú eru í uppgangi.
Niílarós forni er einsog fornmanns haugr, sem eitt sax ef)a skip
er fólgif) í; |>ar er vísindafélag ab nafni, sem þó litlar sögur ganga
af, og banki Norbmanna er þar. þannig fellr hi& forna, og verfer hjóm
og hismi. Fiskiveibar Norbmanna eru abal-aubsuppspretta sunnan og
vestan og norban, mest laxver og síldver. í síldverunum bábum,
hinu sybra og nyrbra (á Hálogalandi) aflabist í fyrra af vorsíld ná-
lægt 600,000 tunna. Fyrir Íslendínga væri haglegt ráb ab nema
fiskibrögb af Norbgaönnum, fremr en landbúnab, sem finnst hetri
annarstabar, og þar ab auki er ölíkr jarbvegr á Noregi og Islandi,
en til sjósókua og aflabragba komast fáir til jafns vib Noregsmenn.
í rábi er nú, ab Norbmenn hreyti skattlögum sínum, sem
nærfellt öll eru bygb á abflutningstolli, sem þótti hagræbi í byrjun
þessarar aldar en þykir nú óhaglegt; útgjöld ríkisins og þarfir eru
nú og miklu meiri en voru fyrir 50 árum, og vib hnekki þann, sem
verzlunin leib fyrir fám árum, hjóst skarb í ríkisgjöldin, en hin
þúngu toll-lög varna þess, ab bætt verbi kjör fátækra manna og
kaup, en ríkir menn og búhöldar sitja skattfrjálsir jafnt og hinn
fátækasti. Til þessa er nú sett nefnd, og er ætlazt til ab vib
breytínguna aukist fjárafli rikisins. Auk tolls hafa Norbmenn, sem
má kallast þarft verk, lagt mikib gjald á brennivínsbrennslu, sem
fyr var .frjáls, en er nú bundin; hefir vib þetta slotab ofdrykkju i
landinu, og gjald þetta nemr 600,000 sp. á ári, og er þab ærib gjald,
þegar því er varib til almenníngs þarfa. Nefnd þessi, sem nú er
sett í skattmálinu, ætla menn ab hafi í hyggju ab stinga uppá ab
settr verbi tekjuskattr, en tollr settr nibr ab sama hófi. J>ab væri
liklega ágætt, því toll-lög Norbmanna hafa leidt margan baga af sér,
einkuríi í skiptum vib Sviþjób. Kvibdóma - málib er enn ókljáb;
lögmanna úrskurbr hefir verib, ab fyrst verbi ab breyta grein i lands-
lögunum, ábr kvibdómar verbi settir.
Sitt hefir hver ab kæra: um jarlsmálib er getib ab framan,
en annab jarlsmál hefir um stund stabib milli Norbmanna og íslend-
ínga hin sibustu 20 ár, en þab er um mál vort Íslendínga og bók-
mentir, sem Norbmenn hafa nefnt eptir sér, en sett Island skör
lægra og sem norska bókmenta-nýlendu. þessi deila hefir þó