Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 60

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 60
«2 FRÉTTIK. SWþjtSl og Noregr. dregst þaban suf)r til Stafangrs, og norfir til Molde og Kristjáns- sunds, seni nú eru í uppgangi. Niílarós forni er einsog fornmanns haugr, sem eitt sax ef)a skip er fólgif) í; |>ar er vísindafélag ab nafni, sem þó litlar sögur ganga af, og banki Norbmanna er þar. þannig fellr hi& forna, og verfer hjóm og hismi. Fiskiveibar Norbmanna eru abal-aubsuppspretta sunnan og vestan og norban, mest laxver og síldver. í síldverunum bábum, hinu sybra og nyrbra (á Hálogalandi) aflabist í fyrra af vorsíld ná- lægt 600,000 tunna. Fyrir Íslendínga væri haglegt ráb ab nema fiskibrögb af Norbgaönnum, fremr en landbúnab, sem finnst hetri annarstabar, og þar ab auki er ölíkr jarbvegr á Noregi og Islandi, en til sjósókua og aflabragba komast fáir til jafns vib Noregsmenn. í rábi er nú, ab Norbmenn hreyti skattlögum sínum, sem nærfellt öll eru bygb á abflutningstolli, sem þótti hagræbi í byrjun þessarar aldar en þykir nú óhaglegt; útgjöld ríkisins og þarfir eru nú og miklu meiri en voru fyrir 50 árum, og vib hnekki þann, sem verzlunin leib fyrir fám árum, hjóst skarb í ríkisgjöldin, en hin þúngu toll-lög varna þess, ab bætt verbi kjör fátækra manna og kaup, en ríkir menn og búhöldar sitja skattfrjálsir jafnt og hinn fátækasti. Til þessa er nú sett nefnd, og er ætlazt til ab vib breytínguna aukist fjárafli rikisins. Auk tolls hafa Norbmenn, sem má kallast þarft verk, lagt mikib gjald á brennivínsbrennslu, sem fyr var .frjáls, en er nú bundin; hefir vib þetta slotab ofdrykkju i landinu, og gjald þetta nemr 600,000 sp. á ári, og er þab ærib gjald, þegar því er varib til almenníngs þarfa. Nefnd þessi, sem nú er sett í skattmálinu, ætla menn ab hafi í hyggju ab stinga uppá ab settr verbi tekjuskattr, en tollr settr nibr ab sama hófi. J>ab væri liklega ágætt, því toll-lög Norbmanna hafa leidt margan baga af sér, einkuríi í skiptum vib Sviþjób. Kvibdóma - málib er enn ókljáb; lögmanna úrskurbr hefir verib, ab fyrst verbi ab breyta grein i lands- lögunum, ábr kvibdómar verbi settir. Sitt hefir hver ab kæra: um jarlsmálib er getib ab framan, en annab jarlsmál hefir um stund stabib milli Norbmanna og íslend- ínga hin sibustu 20 ár, en þab er um mál vort Íslendínga og bók- mentir, sem Norbmenn hafa nefnt eptir sér, en sett Island skör lægra og sem norska bókmenta-nýlendu. þessi deila hefir þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.