Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 81

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 81
Schmúz* FRÉTTIR. 83 ebr smáríki, sem livert hefir sín lög og fjárhag, en öll hafa þau eitt allsherjar þíng og eina bandastjórn; þessi stjórnarskipan er þó ekki eldri en frá 1848; og eru aöalatrifei hennar þessi. Allsherjar- þing þeirra er tvídeilt. 1. er standaþing eí)r fylkjaþing (Standerath), til þessa þíngs kýss hver cantona, hvort sem hún er stór efer lítil, 2 þíngmenn, og hver hálfcantona einn þíngmann. A þessu þíngi eru alls 44 menn. 2. þjóSþíngi (Nationalrath); á þetta þíng er kosií) eptir manntali, einn þingmaBr fyrir hverjar 20,000 innbúa. A þessu þingi eru nú 120 þingmenn. Bern, sem er fjölmenn- ust, kýs flesta (23), þarnæst Ziirich (13) Argau og Wadt 10 hvor og s. frv, Schwiz, Unterwalden, Schaffhausen og Glarus 2 hvor, en Uri og Zug 1 hvor. Landstjórnin heitir bandaráb, og sitja í því 7 menn, en yfir því er bandaforseti, og svosem allsherjar gobi. í hverri cantonu er og forseti. Stjórn þessi er hagleg og ódýr. Bandaforsetinn hefir í tekjur 10,000 fr. (líkt og stiptamtmabr á ís- landi), og allr kostna&r til allsherjar bandastjórnar er 3j mill. fr., og er mebtalinn kostnaSr til þínganna. En þar hjá eru fylkja- sjóbir; Bern er aubugast og hefir í árstekjur urn mill. fr., og öll fylkin til samans hafa í tekjur 23 mill. fr., en þar meb er taliÖ sveitaþúngi, póstagjald og flest sem gjöldum vibvíkr. Tekjurnar eru mest tekjuskattr og lausafjártíund, sem þó er ekki há, ebr l^ af þúsundi, en jarbatíund er hvergi nema í Canton Wadt og nokkr- um hluta af Bern. Undir skildi frjálsra laga og góbrar landstjórnar lifa sundrleitar þjóbir í fullri sátt og hollustu hvor vib abra. I Schweiz eru meira en tveir þriðjúngar manna þýzkir (1,750,000), en hinir valskir, annaÖ- hvort frakkneskir ebr ítalskir. í Canton Wadt og Neuenborg og í sumum hlutum af Wallis, Freyburg og Bern, búa Frakkar (550,000); en ítalir í Tessin og nokkrum hluta af Graubiinden (130,000), en í nokkrum hluta þessa fylkis búa ruddavalskir ebr Bomanar (45,000). Eins er trúin deild. Meginhluti landsmanna, nærfellt §, eru Kal- vínstrúar (lj mill.), en tæp milljón er pápiskrar trúar. í Uri, Zug, Unterwalden, Schwiz, Appenzell, Wallis, Tessin, Soloturn, Freyburg, St. Gallen, er þorri manna pápiskr. I Bern, Graubúnden, Basel, Thurgau, Zúrich, Schaff'hausen, Wadt, Neuenburg, Appenzell er 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.