Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 8

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 8
10 FHÉTTIR. ftalla. átti Garibaldi fótum fjör ab launa, hann gekk í skip til Tunis, og rébst |iar í víkíngalög, en ]>ess varí) hann fljótt fullsaddr, aí) þjóna í Serkjalibi, hann hélt því héban og til SuUr-Ameriku til Rio Janeiro , og varí> nú bú&armaör; þó leiddist honum vií) bú&arborfciíi, og ré&st í li& uppreistarmanna í Rio Grande og fékk litla víkínga- snekkju a& stýra. Hér vann hann hinn fyrsta sigr og fékk hi& fyrsta sár. En skömmu sí&ar skipti um: hann var tekinn, strauk , en var& tekinn á flótta og pynta&r til sagna, hengdr á höndum á bita einn og látinn hanga þar tvær stundir, þar til hann var nær dau&a en lífi, sí&an var honum sleppt; nú var hann af þjó&ernis- mönnum í Rio Grande, sem stó&u gegn Brasilíukeisara, gjör foríngi yfir smáflota í lónurn nokkuram, og komst opt í mannhættu. Eitt- hvert sinn höf&u keisaramenn gyrt fyrir löginn, er gekk upp í lónin. J>á lét Garibaldi setja skip sín á land, setja hjól undir og beita fyrir nautum, og draga yfir breitt ei& til sjáfar. Skip Gari- báldis brotna&i litlu sí&ar í sjáfar hömrum, og allir ítalir er á vóru, 16 a& tölu, týndust, nema hann einn. Keisaramenn ré&ust sí&an á flotahró hans me& ofrefli li&s, unnu sigr og brendu upp öll skip- in. J>ar féllu allir stýrimenn nema Garibaldi einn. þessi var hin sí&asta sjóorusta hans. Kona hans var í þessum sva&ilförum me& honum, bar&ist vi& hli& hans sem skjaldmær. Sí&an var& Gari- baldi sveitaforíngi og fór um nlerkr ogskóga, en kona hans njósna&i í flokk fjandmanna- Eitt sinn var hún tekin, en flý&i á náttarþeli, tók á lei&inni hest í haga og rei& sí&an langa lei&, yfir kletta og klúngr í náttmyrkri og þrumuve&ri, en fjórir menn á hesti, af fjand- mannali&i, flý&u fyrir henni sem skógarforynju; loksins kom hún a& mikilli á, hleypti á sund, hélt sér vi& hestinn og lét svo rekast yfir ána, og slapp svo úr höndum óvina sinna. — I þessum sva&il- förum ól hún son, en þegar hann var fárra mána&a var& Garibaldi a& halda undan í flæmíngi me& li& sitt, og hrekjast í torfærum og vegleysum, bar hann þá son sinn í fatalinda á hálsi sér, og vermdi barni& me& anda sínum. þessi sonr hans er nú vaxinn og hefir barizt í li&i fö&ur síns. — A& loknu strí&i lag&i Garibaldi af sta& til Montevidea og keypti naut fyrir fé sitt, og rak þau undan sér, en misti þau flest í á einni á lei&inni; þegar hann nú kom til Montevideo, var hann öreigi, og átti varla til fata sér og sínum, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.