Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 96

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 96
98 FRÉTTIK. Afrika. Sudan, og lagSi hvervetna lönd undir sig (Timbuktu, Sokoto, Ada- mava), og allt austr ab Bornu, þar risu höfbíngjar vib og stökktu þeim afsér. þessi herþjób, sem menn einu nafni kalla Fulbe ebr Fel- lata, stofnubu nú eitt mikib ríki, sem þó er margskipt, og jarl í hverju, en allir eru þó skattgildir undir soldún Alíu í Wurnu, sem Barth gisti hjá. þetta ríki er þó á tréfótum, og mun eiga skamma æfi og sundrast: borgir og ríki hverfa í Sudan skjótt; þegar árnar vaxa, flóa þær yfir löndin og sópa burtu hinum veikbygbu leirkofum, ebr kofum úr hálmi og reyr, sem landsmenn byggja, en upphlaup og styrjaldir sópa burt ríkjunum ár frá ári og öld frá öld. Landsmenn eru Blökku- menn í Sudan fyrir utan Fellata, sem menn ekki þekkja eöli og upphaf til, en halda þó þeir sé þjóbblcndíngr Blökkumanna og Araba, og sem eru höfíu'ngjar í hinum sigrubu löndum. Fyrir austan Tsad var ekki frifcsamara. A 16. öld kom heifcin þjófc austan frá Dongola vifc Níl, afc nafni Tanersar, þeir brutust fram allt vestr afc Tsad, og stöfcvufcu um stund rás Islamstrúar afc vestan. þetta allsherjarríki hrundi þó brátt, og úr því urfcu 3 ríki, Bag- hirmi, Vadai og Darfur, en milli þeirra eru sífeldar styrjaldir; fyrir fám árum varb Baghirmi lýfcskylt undir hinn grimma soldán í Vadai. Löndin fyrir sunnan Sudan, allt afc mifcjarfcarlínunni, eru enn lítt könnub, afc vestanverfcu hefir Barth komizt lengst sufcr (í Adamava), afc austanverfcu hafa menn leitab ab uppsprettum Nílar, og á þeirri leib séfc snæfjöll skammt norfcr undan mibjarfcarlínunni og vötn, og héfcan ætla menn afc Níl renni undan. þetta land hefir kannab franskr mafcr du Chailla (1857— 59). Enn má nefna Hauglin, pruss- neskan mann, sem á leifc sinni afc leita Dr. Vogels (1859) hefir siglt meb allri Samalaströudinni og Raufcahafi, einnig í því skyni afc leitast fyrir um uppsprpttur Nílar. þessi er saga Mifcafriku, og _ér þá afc víkja til Sufcrafriku. 2. Af Subrafriku milli 30. sufcrstigs og mifcjarfcarlínu þekktu ' menn fram til þessa tíma lítib nema strendrnar, og héldu menn ab þetta allt væri hrjóstrugt hálendi og lítt bygt. Prestr nokkur engelskr, Davíb Livingstone, hefir nú kannafc þetta land hin sömu ár og Barth ferfcafcist í Sudan. Livingstone hefir boöafc kristna trú villimönnum, Hottintottum og Köfum, og haffci lengi afcsetu sína í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.