Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 7
Ttnl/a.
FIiÉTTITi.
9
þegar hér var komií) sögunni, heyr&ist sunnan af Sikiley, ab
þar heftii orbib upphlaup í ymsum borgum: Messina, Palermo, Cat-
ania. Sikiley liggr subr í Mibjarbarhafi, subr undan tá Ítalíu, og
er mjótt sund milli og Kalabriu ab norban. Hún var í fyrndinni
vellaubigt land, og hinar mestu borgir vóru hér, svo sem Syracusa,
sem þá er sagt ab hafi haft um milljón innbúa. Eómverjar köll-
ubu Sikiley kornbúr Italíu, en nú elr hún varla sjálfa sig. Menn
telja, ab hér sé nú yfir 3 þúsundir abalsmanna og baróna, 60
hertoga, og nálægt 8,000 klerka, sem hafa í laun yfir 3 mill.
dúkata, en hinsvegar er svo talib, ab þribi hver mabr sé göngu-
mabr ebr öreigi, og tíundi hver mabr ab eins læs og skrifandi. f>ó
eru eyjarskeggjar ekki svo þrælkabir sem í Neapel, og hafa mörg
einkaréttindi, þeir hafa ekki almennt herbob, og senda ab eins
12,000 hermenn sem ganga á mála, en til þess velst hinn versti
skríll, því eyjarmenn hata allskonar hermanna útbob, og hefir kon-
úngr aldrei orkab ab leiba þab inn. þeir eru heiptræknir og
deilugjarnir, lifa í málsóknum um hvab sem heita hefir, en þar
meb glablyndir og fjörugir, og miklu drengilegri en óþjóbarlýbr sá
sem býr í Neapel, enda hefir og milli landanna alla jafna verib
mesta hatr, og konúngr því aldrei getab þrælkab eyjarbúa til fulls.
Uppreistir eru hér mjög tíbar, en þær eiga þó skamman aldr, og
svo hefbi farib um þessa uppreisn, ef ekki hefbi komib mabr til
sögunnar og gjört lán úr óláni Sikileyínga. þessi mabr var Jósep
Garibaldi. þab er skylt ab segja í fám orbum sögu hans, ábr en
hann leggr af stab í þessa hættuför og hetjuför sína.
Garibaldi fæddist í Nizza árib 1807, fabir hans var sjómabr
og svo föburfabir. Fabir hans setti hann til bækr ab nema sjó-
mannafræbi, en Jósep leiddist innisetan, tók sér bát á laun, og lagbi
í haf meb einum félaga sínum; en er fabir hans varb þessa vís,
sigldi hann eptir honum, og fékk tekib hann og flutti hann heim
aptr í skóla sinn. Eptir ab hann nú hafbi lokib námi sínu var
hann lengi { förum um Mibjarðarhaf og Svartahaf. Um þessar
mundir, og allar stundir, vóru samsæri og launfélög um alla Italíu,
Garibaldi gaf sig alls hugar í félög þessi, en allt varb uppskátt,
og varb hann ab flýja í dularbúníngi; hann slapp til Marselju, en
var gjör útlægr og dræpr af Karli Albert Sardiníu konúngi. Nú