Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 59
Sviþjóð og Noregr.
FRÉTTIR.
tíl
landa hafa NorSmenn og stafeib á öndverhan meiS hin sífmstu 20 ár.
Eit þeirra Keysers, Munchs, Ungers og Lange eru kunn. Af ýngri
námsmönnrm má nefna Siegwart Petersen, ötulan vin bókmentafé-
lagsins; hann hefir fyrir skömmu ritaÖ stutta Noregssögu, og síibast
stutta veraldarsögu handa alþýSumönnum, hvorttveggja haglega ritab
og sögulega. Sophus Bugge safnar fornkvæSum norskum; Niko-
laysen er forseti fornmenjafélags þeirra, allir hafa þeir og lagt góba
stuud á íslenzku, og eru góSr vísir þegar hinir gömlu eldar brenna
út. Margir reyna í ritum aí> upplýsa almenníng. Hér má fremst
nefna „Selskabet til Folke- Oplysningens Fremme”, sem gefr út marga
þarfa ritlínga um ýmsar greinir. Eilert Sundt, ívar Aasen og
fleiri lýsa siSferbi og hattum og mállýzkum í hérubum. Botten
Hansen gefr út vikublaS meí) uppdráttum (Illustreret Nyhedsblad), vel
samib, sem flytr mönnum helztu nýjúngar í fögrum vísindum, æfisögur
merkra manna, uppgötvanir nýjar og slíkt. Háskólinn gefr út bobs-
rit tvisvar á ári, og optast vísindaleg og þjó&leg. Konúngs skugg-
sjá, Fagrskinna, Olafs saga helga, hafa þannig verib gefnar út. Um-
liíúí) ár hefir Unger gefib ut Karlamagnús sögu og kappa hans sem
boBsrit, eptir íslenzkum skinnbókum á Sívalaturni, og enn hefir Unger
mörg fornrit í vitum sínum frá fyrri tiS, sem hann hefir rit'ab upp
og hefir búin til útgáfu þegar færi gefst. Lange skjalavörbr leitar
dyrum og dýngjum eptir öllu, sem lýtr ab Noregssögu, bæbi þar
og erlendis ; prof. Munch leitar í Vatikaninu í Róm, og hefir fundiS
margt smátt, en þó því mibr, enga af vorurn latínsku biskupa sögum
og Olafssögum, eptir þá Gunnlaug, Odd, Styrmi fróba, og Arngrím.
Vib Islendíngar héldim helgan hans dag, ef hann drægi slíkt úr
Vatikaninu í Róm og híngab ú Norbrlönd. Á opinberan kostnab
hefir verib gefinn út uppdráttr hinnar veglegu dómkirkju í Nibarósi,
er Eysteinn erkibiskup lét smiba á 12. öld. Bók þessi er gjör meb
mesta skrauti, rétt konúngs gersemi, ab öllu nema vöxtum, því
hún er geysistór og ekki handhasg til aflestrar; bókin sjálf ab
fráteknum uppdráttunum, er eptir Munch.
Hagr Norbmanna hefir verib meb allgóbu lagi, þó þúngt æri
á margar hlibar. Farmenn þeirra fara um flest höf, þó er þess
ab geta, ab Björgyn gamla er nú á fallanda fæti, og hefir þorrib
óbum verzlan þar hin síbustu ár, en var ábr innanveil; verzlun