Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 104

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 104
106 FRÉTTIR. Ainerikn. heffci sent þræl sinn í annaÖ bandafylki, svo hann yrbi frjáls, skyldi <5gild meí öllu. A þann hátt gæti nú ekki Washington sjálfr á deyjanda degi gefib frelsi einum þræli sínum. Auíir djúpaufega og Erlíngr Skjálgsson gáfu lausn þrælum sínum, og í heifeni var aldrei lagt bann á slíkt. Allir sem í ræfeu efer riti efer athöfn eggja þræla til uppreistar, hafa fyrirgjört lífi sínu. Til daufea efer til 5—20 ára þrældóms skulu dæmdir þeir, er vísvitandi flytja bækr inn í landife, blöfe efer rit, sem eru mansali gagnstæfe. Hver sem kennir þræli, efer lofar afe þræli sé kennt, aö lesa efea skrifa, skal setjastí díflissu o. s. frv. Nú verfer þó ekki varife, afe hjá mörgum gengr þræla- haldife mefe sátt, líkt og hjá hinum gömlu feferum: Ahraham, Isak og Jakob; meizl og pintíngar eru ekki svo tífear, efer afe húsbóndi myrfei þræl sinn, til þess eru þrælar ofdýr vara, hver þræll kostar mörg hundrufe speciur á markafei, gófer búhöldr lætr því þræl sinn ganga undan fullan og feitan, líkt og saufei efer búfé, því hitt er óbúmannlegt, og þrælar eiga margir betri vist til matar og fata en fátækir menu í vist í öferum löndum. þrælar bera opt trygfe til húsbænda sinna, sem líkist trygfe hunda vife herra sinn. þrælar ver&a og opt manna elztir, og fjölga ófeum. En þafe. sem mest kemr til greina, og sem nú var á vikife, er hitt, afe þar sem hagr og bú- mennska býfer afe ala þrælinn vel, þá býfer hún jafnt afe lífláta sál hans á allar lundir, og halda honum í þeirri ánaufe, afe hann ekki verfei vitandi síns mannlega efelis, leyna fyrir honum bofeum kristinnar trúar nema hlýfeninni einni. A íslenzku er þræll og ill- menni samnefni; þaö er og víst, afe mannfrelsi er undirrót allra manndygfea, og lestir og þrældómr eru skilgetin systkin; hinn eini vegr afe skapa mann úr þræli er, afe gjöra hann smámsaman mann- legra réttinda afenjótandi. A þjófeþinginu í Washington eru nú þíngmenn í tveim sveitum, og hendast heiptyrfei um þvert gólf, á mifeju gólfi hafa þeir ríst fjörbaugsgarfe, sem hverigr flokkr má yfir stíga. Einhverntírna varfe manni í hita máls síns afe stíga yfir vebönd þessi, varfe þá upphlaup í salnum, og lá vife sjálft afe allr þíngheimr mundi berjast mefe hnefum. þíngræfeurnar eru opt óþvegnar, svo hverjum má blöskra, afe slikt sé mælt á þjófehelgum stafe. þegar þíngife var sett sífeast, stófe lengi svo, afe ekki varfe forseti kosinn, atkvæfei
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.