Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 98

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 98
100 FRÉTTIR. Afrika. fró&leg og nákvæm. Kríngum vatnib Ngami er ótölulegr fjöldi af fílum, sem menn fella vegna fílabeinsins; vífta liggja beinin hrönnum óhirt. Hér fann og Livingstone nýtt Antilopu kyn. Villi- geitr, elgir, Ijón eru hér ótöluleg. í ánum Zambese og þverám hennar er fjöldi af krokodílum og nykr. þegar Livingstone fór á bát eptir Zambese, þá steyptu sér vib hvert fet krokodílar af bökk- unum ofan í ána, og lágu þeir uppi eins og selir, en nykrinn rak trýnib upp hér og hvar til ab draga andann, og bar hvolpana á baki sér; 'á nóttum fer hann í land á beit, og sér slóíiann ávallt ofan í ána. Ain sjálf er fjarska breib, þakin eyjum, og allt þétt vaxiö af pálmavibi eiir öirum tyám. Innbúar eru heiinir og hafa margar konur. Sekeletu beiddi Livingstone ai segja sér hvai hon- um væri kærast, og sagiist mundu gefa honum þab. Livingstone sagii sér mest um hugai, aö hann og hans menn tæki kristna trú, en Sekeletu sagbist ekki vilja læra ai lesa ((bókina” (biflíuna), því hann væri hræddr um hún gjörii sér hughvörf, svo hann léti sér nægja eina konu, og þaÖ vildi hann ekki eiga undir. Livingstone tekr opt til þess, hvaö sibir manna hér sé líkir og sjá má á fornum egipzkum myndum. A sííiustu árum hafa þeir lært aö selja þræla til Norbrálfumanna, sem búa á ströndunum, þó heldr Livingstone aö því muni Jinigna, ef betri verzlunarskipti tækist, en hér er gnótt af kjöti, húSum, fílabeini, babmull og mörgu fleiru, sem er þarfari og kristilegri varníngr en menn, en áin Zambese er verzlunaræð, sem hlýtr að létta fyrir samgöngum. Ein hin mesta plága í landi þessu, en þó ekki nema á stöku stað, helzt við Ngami, er flugan Tsetse, hún er ekki stærri en mý, en bit hennar er banvænt á alidýrum: hestum, nautum, og hundum, en skaðlaust á öllum villidýrum, og svo manninum. þarsem hún er, verðr hvorki komizt á hesti eðr í vagni. Á skömmum tíma drap hún fyrir Livingstone 40 akneyti; fyrir biti hennar veslast skepnan upp, og deyr innan skamms. Ferða- menn og bygðarmenn verða því að forðast alla staði þar sem hún er. Á fyrstu ferö sinni, um sumarið 1849,’*fann Livingstone vatnið Ngami, og kannaði ána Zouga, sem rennr í vatnið. Næsta ár fór hann aptr frá Kolobeng, og nú lengra í norðr, kannaði ána Chobe og farveg hennar og allt norðr til Makololo; í þeirri ferð fann hann ána Zambese. Hina þriþju ferö fór hann 1852 frá Kap norðr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.