Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 79
Iloliand.
FRÉTTIR.
81
Land þetta er líkt sett og Danmörk, aö því, ab konúngar beggja ríkj-
anna eru limir hins þýzka bandaríkis aí> nokkurum hluta. A Hol-
landi heíir þetta engum misklíímm valdiö, og stjórnin boriö ham-
íngju til ab halda fri&i og sátt í þessum ríkishlutum. Hollendíngar
eru og grein af hinum þýzka þjó&flokki, og hin hollenzka túnga
ein grein lágþýzkunnar. Hollenzkan var á 17. öld frægt mál, og
var mjög höfb í skjölum og máldögum milli ríkja, og bókmentir
landsins eru enn ekki alllitlar; veldr því, a& saga landsins í fyrri
tí& er svo ágæt, verzlunarblómi þeirra og þeirra fræga frelsis og
trúar stríb vi& Spánverja á ofanver&ri 16. öld, og hundra& árum
sí&ar vi& Lo&vík 14. Frakka konúng, svo og lærdómr þeirra. þ>a&
eitt til dæmis, a& Erasmus frá Rotterdam var Hollendíngr. Hinir
ágætustu málarar og listamenn einhverir, sem veri& hafa, vóru og
Hollendíngar (Rubens, van Dyk). Hinir lær&ustu latínskir málfræ&-
íngar á fyrri öldum vóru og frá Hollandi. Allt þetta heldr uppi
hug þjó&arinnar, þótt þeir sé ekki nú þeir yfirbátar annarra, sem
þeir vóru á fyrri tímum.
B e Ig i a.
A umli&nu ári hélt Leopold konúngr Belgiu sjötugasta afmæli
sitt, og fluttu menn honum heilla óskir úr hverju héra&i. Kon-
úngr þessi er kunnr a& spekt sinni og hyggindum; innanlands hefir
hann me& gó&ræ&i sínu sett ni&r og svæft flokkadrátt og óróa;
konúngsríki hans er ekki nema 30 ára gamalt, og hann tók vi&
stjórn eptir ný-afsta&na uppreist og aga, en landiÖ tvískipt a& þjó&-
erni, því í Belgiu mætist valska og flæmska, þar me& er og rikr
klerkdómr í landinu, en konúngr hefir vitrlega stýrt milli skers og
báru, gefi& gó& lög og vaki& almennings anda. í Belgiu hefir og
sjón veri& sögu ríkari, a& undir gó&ri landsstjórn geta vel búiö
sundrbornar þjó&ir, og aö elska til gó&ra laga ver&r þá ríkari en
þjó&erni&. Belgia liggr fyrir vestan Rín og er því óskabjörn Frakka.
í rúmum helmíngi Belgiu er og tölub franska, og ef skipta ætti
í'íkjum eptir túngu og þjó&erni, þá lægi mikill hluti Belgiu undir
Frakkland. Frakkneskir sendimenn hafa og farib um landi&, og
kannaö fyrir sér og gjört ginníngar. En nú í sumar, þegar mest