Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 20
22
FRÉTTIR.
Frakkland.
orí)a, en tók þau þó aptr. í fyrndinni deildi Rín lönd milli Ger-
mana og Vala, en síban aldrei nema ein 8 ár um síbustu aldamót,
og ab áin í þab skipti ekki var hin náttúrlegu landamæri í augum
Frakkahers, sést af því, ab jafnharban tók Napóleon allan Ríndal-
inn , síban alla Vestfalen, og endabi ab lokum í Moskau í Rúss-
landi; þab er því vandi ab marka stab hinum náttúrlegu landamærum
Frakklands. Allt konúngsríkib Belgia, og hin fegrstu lönd Preussa-
konúngs og Baiara konúngs, yrbi og á þenna hátt bráb, Frakka.
í>essi ótti hefir nú fært fjöll úr stab í þýzkalandi, og skapab þar
einíngu sem ekki var fyr, og er Preussen , sem er mikil herþjób,
þar í broddi fylkíngar. Allir þykjast ganga vakandi ab því, ab alls-
herjar stríb vib Rín standi fyrir dyrum, ef ekki í ár, þá ab ári, og
þó hefir keisarinn aldrei í orbi kvebnu látib á sér merkja, ab hann
hefbi nokkub i hyggju vib Engla'nd ebr þýzkaland, en ávallt haft á
orbi fribargeb sitt og biblund, en menn þykjast þ<5 ávallt kenna
hendr Esau hjá rödd Jakobs; en þar hjá talar keisarinn og um hib
lögmæta yfirborb, sem hinni veglyndu Frakkaþjób beri í rábi Ev-
rópu, ab Frakkland sé traust og athvarf allra þjóba og lítilmagna,
]>ab komi ávallt þar fram, sem mentun ebr góbir sibir sé í vebi,
ebr trú manna, og þab sé skylda þess ab snúast vib, er menn ákalla
þab í naubum sínum, verja þjóbfrelsi og mannhelgi o. s. frv., og
allt án greinarmunar og án allrar síngirni; þannig sé Frakkland
ávallt naubstöddum hjálp, páfanum í Róm, Franz konúngi í Gaeta,
ítölum gegn Austrríki, Savæíngum gegn Sardiníu, kristnum mönn-
um á Sýrlandi og Indíum; Frakkar hafi reist upp hinn heilaga
kross í Kína, og i öllum heimsálfum breibist m.entun og sibir út
undir sigrmerkjum Frakklands; Napoleon mikli hafi þókzt þurfa ab
sigra heiminn meb herskildi, til þess á síban ab geta endrleyst hann,
en nú sé önnur öld, og keisaradæmib sé fribr.
í París kemr uú út fjöldi af blöbum og bæklíngum um alls-
herjar málefni. Hirbbæklínga höfundr keisarans er rábherra nokkur,
ab nafni La Gueronniére, sá sem ritabi bæklínginn í enda ársins
1859 : l4le Pape et le congres”, og sem allir vissu ab var talab úr
huga keisara. þ>etta ár hefir komib út grúi af bæklíngum í Paris,
og kennt margra grasa, um nýja skiptíngu Evrópu eptir þjóberni;
öll lönd aukast ebr þverra nema Frakkland eitt, þab stendr meb