Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 68
70
FRÉTTIR.
Damnörk.
þó fyrir og kom 1 ítife fé; betr gekk hitt ab félög vóru stofnufe til
aö fara meb byssu og nema skotfimi. — En sömu dagana rak menn
í stans, er þafe heyrbist, aÖ stjórnin hefbi enn alríkisfrumvarp á
prjónunum, og hefbi kvatt saman þíng Holseta, og kom vib þá
fregn mikill óhugi á menn. þíngib kom nú saman í Itzehoe 6.
Marzm., og skyldi hafa lokib starfa sinum innan þriggja vikna.
Stjórnarfrumvarpib, sem fyrir þíngií) var lagt, var þrennskonar,
fyrst bobskapr (Eröffnung), ávæníngr um tilvonandi alríkisskipan, er
þar gefib í skyn, ab konúngr muni setja tvídeilt alríkisþíng, í hinni
efri málstofu skuli vera sefilangt 30 manns, er konúngr kjósi sjálfr,
í hinni nebri málstofu 60, og sé sinn helmíngr þeirra kosinn meb
hvoru móti, tvöföldum kosníngum og einföldum, skuli öll alríkislög
leggja fyrir bæbi þessi þíng. I annan máta vóru sérstök brába-
byrgbarlög (Provisorium) fyrir stöbu Holsetalands í alríkinu, og
í þribja lagi stjórnarskrá, handa Holsetalandi sér í lagi. Alríkis-
brábabirgbarlögin vóru í 16 greinum. í fyrstu grein er sagt hvab
vera skuli alríkismál og heyra undir allsherjarstjórn ríkisins, en þab
er allt þab, sem samkvæmt konúngs bréfi 28. Jan. 1852 heyrir
undir utanríkis- fjárhags- herstjórnar og sjóliba rábuneyti rikisins.
Eptir 3. grein skal sá hluti hersins, sem kvaddr er af Holsetum, vera
ab útgjöldum til herdeild sér; 5. er gr. um fæbíngarrétt. í 8. gr.
eru talin upp alríkisgjöld sem þíng Holseta ræbr yfir, tollvörbr á
landamærum Holsteins, tollumbob, póstar, leibsögn í Holstein,
slátta í Altona, jarbabókarsjóbr í Rendsborg. Fjárhagslögin vóru
ekki lögb fyrir, en í 13. grein var ákvebib, ab hluti Holseta
til alríkisþarfa á konúngs borb, til flota, ríkisskulda o. s. frv., skyldi
vera fast ákvebib gjald. {>etta var, eptir því sem ráb var fyrir
gjört, 2-j'j milljón rd. á ári, en fyrir gjaldárib frá 1. Apríl 1861
til 31. Marz 1862 skal farib eptir því sem sagt er í konúngs úr-
skurbi 23. Sept. 1859; skyldi ekki mega auka þetta gjald án sam-
þykkis þíngsins. Hérumbil fimtúngr af alríkistekjum, sklydi og
falla í hag Holseta. {>jóbjarbir Holseta skuli heyra undir lands-
sjóbinn, gegn 640,000 rd. gjaldi á ári til alríkissjóbs. — Stjórnarskrá
Holseta var í 27 greinum. í 1. grein er talib hvab sé sérstök mál. í
2. gr. er talib, hver sé sameiginleg mál hertogadæmanna Holsteins
og Slesvíkr, en þab er háskólinn í Kíl, riddarar, Egburennan, elds-