Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 94

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 94
96 FHÉTTIH. Afrika. héldu spurnum um livíta menn (Barth og hans félaga), þaSan héldu þeir gegnum landib Hamaruva; einn af farmönnum heimsótti soldán sem þar ræbr löndum, en undir hann eru lýbskyldir margir höfb- íngjar í nánd, og gjalda honum í skatt 30—40 þræla hvor, en hann er aptr lýbskyldugr undir soldán í Sokoto. Lengst komust þeir ab ánni Faoro, sybst í Adamava. þetta var um sumarib 1854. En nú er ab víkja aptr til Barths. Hann dvaldi litla hríb í Yola, höfubborg í Adamava, sneri síban aptr norbr til Kukava; síban könn- ubu þeir Overvreg landib Kanem, fyrir norban Tsad. Síban héldu þeir í leibangr meb vísirnum í Bornu, inn í hib heibna land Murgu. Sama sumar fór Barth einnsaman austr til Baghermi, og hafbi engi Norbrálfubúi fyr stigib fæti í þab ríki. Barth komst allt til höfubborgarinnar Masena, dvaldist hér um hríb , og spurbist fyrir um löndin Darfur og Vadai milli Tsad og Nílar ab austan. Skömmu eptir ab Barth kom til Kukava úr þessari hættuför and- abist Overweg úr sótt. Nú var því enginn kostr ab halda austr, gegnum óvinalönd og austr ab Níl, gegnum Vadai og Darfur, sem Barth hafbi fyrst hugab, því þessi lönd áttu í grimmu trúarstríbi; hann tók því annab ráb, ab halda vestr til Nílar og alla leib til Timbuktu. A þessari ferb, sem síbar er fræg orbin, var Barth meir en tvö ár. Um þessa ferb er löng saga. Barth lagbi á stab frá Kukava um haustib 1852, og skildi hér vib vísirinn af Bornu, vin sinn, og hafbi hann í 20 mánubi haft hér heimili sitt. Barth hélt nú vestr yfir ána Komadugu, og síban gegnum markir og smá borgir til Vurno, þar sem soldán af Sokoto býr. í þeirri borg eru um 12,000 manns. Hinn voldugi soldán af Sokoto, Alíu, tók Barth meb virktum og vinsemd, og hét honum vernd sinni, af því ferb hans væri stofnub til mannheilla, ab tengja samband vib fjar- lægar þjóbir. Barth gaf soldáni gjafir ab skilnabi, og fékk* þá af honum leibarbréf. þaban fór hann vestr til Gando, og 20. Juni 1853 sá Barth fyrsta sinn hina miklu á Niger. I nánd vib borgina Sai gekk Barth á bát, og sigldi nú upp ána Niger alla leib til Timbuktu, um 4 þíngmannaleibir; segir Barth mikib af fegrb lands- ins á leib þessari; nykrar og krókodílar eru í ánni, og syntu eptir bátnum eins og selir. í Timbuktu réb fyrir Sheik el Bakey. í Timbuktu var Barth 7 mánubi, hélt spurnum um landsins mál og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.