Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 45
RiíssUnd.
FRKTTIR.
47
hapti til hins efsta; hvor sér meö annars augum, en enginn meb sín-
um eiginn; keisarinn trúir rábgjafanum, rábgjafinn sínum undir-
manni og svo frv. þannig ganga alþý&leg mál sem í gnátafli.
Keisarinn, þó hann væri af tómu réttlæti gjör, sér ekki né getr
vitab hundrabasta hluta af því sem fram fer. í dómstólum er eins;
hver er yfir öfcrum, stundum 10, eru því margir, sem í málum
eiga, daufcir áfcr en lýkr, og hvor dómstóllinn dæmir opt þvert
ofan í annan. í dóroum og embættisstjórn kvafc vera röm spill-
íng, og flest gengr mefc mútum bæfci rétt mál og rangt, bæfci fara
sömu leifc; gengr þetta Ijósum logunum, og sá er víttr sem ekki
fylgir þeim landsifc. Dæmi þessa eru mörg' : Jarfceigandi einn átti
mál fyrir rétti, og var föfcurbrófcir hans forseti í dómi; hann vissi
afc hann var fégjarn; honum brá þó kynlega vifc, en varfc ekki þó
forvifca, er hann heyrfci afc frændi hans haffci tekifc 10,000 rúfla mútu
af hinum málspartinum, og dæmt honum málifc. Hann fer til frænda
síns og ávítar hann fyrir þetta. En hinn brá sér hvergi og sagfci:
þú ert barn, hjartafc mitt, og hefir ekki vit á þessu; heffci eg dæmt
þér, heffci hinn skotifc máli til yfirréttar, og eg heffci farifc slyppr
frá. Eg er ekki þafc barn; nú hefi eg tekifc 10,000 rúfla, taktu
vifc, þarna er helmíngrinn handa þér, haffcu þafc til afc fylgja málinu
vifc yfirréttinn, og þafc er þér afc kenna ef þú ekki vinnr málifc enn.
Annafc dæmi um réttvísi embættismanna: Jarfceigandi var í
peníngaþröng, hann kallafci nú saman bændr sína, og segist ekki
önnur sköpufc ráö hafa en afc selja þá mefc jörfcunum. Til afc
forfcast þetta skutu bændr fé saman honum til bjargar, en sér til
lausnar; hinn tók vifc fénu, og seldi sifcan bændr sina einsog ekkert
væri. Bændr risu á móti, og köllufcu kaupifc óraætt, og vildu ekki
hlýfca. Nú sendi keisari hirfcmann sinn til afc rannsaka málifc, en
í stafc þess afc rétta hluta bænda, slóst hans í hins lifc, og skipafci
sýslumanni og hreppstjórum, afc senda um hæl til Siberiu bændr þá
sem hann ákvafc. Sýslumafcr, sem var af háum stigum, hlýddi þó
ekki, og sagfci ráfcgjöfunum frá, en þeir skelldu vifc skollaeyrum,
bændr sluppu raunar, en erindrekinn fékk nafnbót fyrir frammi-
stöfcu sína í stafc hegníngar.
Sýslumenn gjöra og allt til ab pína penínga út úr bændum.
i) sjá bókina: La verité sur la Iiussie par le prince Pierre Dolgorukow.
I