Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 106

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 106
108 FRÉTTIK. Ainerika. afe meina Jiaí) meí) harSri hendi, og sé hvert ríki sjálfrátt gjörSa sinna, hvort þaí) vill vera í lögum e&r ekki. þessu breytti hann þó sihan, eptir a& í óefni var komiib, og hótabi ab senda her til Charlestown, því uppreisnarmenn höfbu tekib til sín og ruplab þjó&arfé sem þar var. þrælafylkin sendu nú sendimenn til Parísar, ólíkra erinda þó og Franklín forbum, og aö sögn látib í vebri vaka, a& keisara væri föl hollusta þeirra, ab franskt blób væri í æium þeirra — en Louisiana var fyrrum frönsk nýlenda. — Nú sem stendr eru menn, sem ab nor&an koma su&r í þrælafylkin, varla óhræddir um líf sitt, ef þeir tala eitt or&, sem mó&gar hina, e&r sýnir a& þeir sé ekki mansalsmenn, og eiga þeir þá víst, a& þeir eru teknir, og hengdir samstundis á ví&avangi, e&r hú&strýktir til óbóta af hinum vitstola lýfe, og hafa þess nú or&i& ekki allfá dæmi. í byrjun ársins 1861 bættust vib Su&r-Carolinu ba&mullarfylkin Missisippi, Louisiana, Alabama og Florida, og sí&an Texas og Georgia, og sög&ust úr bandalögum. Virginia og fylkin kríngum hana vildu ekki slíta bandalögunum. þessi 7 þrælafylki hafa nú sett sér lög og kosi& sér forseta, Jefferson Davis a& nafni, og hefir hann látife bo&skap út ganga um stjórn sína. Hinn 4. Marz hélt Lincoln innreife sína í borgina Washington, og tók vi& forsetatign sinni. I ræ&um sínum og bo&skap til lands- manna fórust honum hóglega orfe og spaklega, segist munu halda upp landsfri&i me&an nokkur kostr er, hann segist munu vi&r- kenna þræla eigu í þeim fylkjum, þar sem hún standi a& lögum; a&ferfe Su&rfylkjanna sé uppreisn gegn landslögum og þjó&ar- kosníngi; hann segist ekki munu færa Su&rfylkjum strífe á hendr, en þó halda upp sambandi ríkjanna, krefja tolla þa&an sem á&r, gæta þess, a& allsherjar þjó&eignir þar sé ekki teknar hers hönd- um, og halda setuli&i í þjó&virkjum sem þar eru. þegar nú <er borinn saman bo&skapr beggja, Lincolns og Davis, þá er þó au&- sætt, a& varla ver&r sætt á komife, og styrjöld stendr fyrir dyrum. í Su&rfylkjunum er sagt, a& menn hafi lagt fé til höfu&s Lincoln, og drápsvélar fundust á embættisleib hans til Washington. Ræ&ur hans allar, hóglyndi og mannúfe, hafa allsta&ar, er hann hefir komib fram á þíngum e&r manna mótum, vakife gó&an þokka til hans, og svo hitt, ab hann hefir heitife a& fara í öllu a& iandslögum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.