Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 25
Englnnd.
FRfcTTIR.
27
land hefir tekiö vib arfi þeirra. í stjórnarbyltíngunni frakknesku
og í stríbum Napoleons nábu þó nýlenduríki Englands fyrst al-
gjörfum blóma sínum. En au&rinn er valtastr vina, en í héra&i
eiga Englendíngar annan betri fulltrúa, en þafe er landstjórn þeirra
og lagasetníng. Englendíngar hafa allra manna mest þau hyggindi
sem í hag koma, og kunna manna bezt af> sní&a sér stakk eptir
vexti og lög eptir landsháttum og þjó&arlund. Lagasetníng þeirra
og öll skipan hefir því ávallt veriS ab ágætum höffe, og þafean eru
runnar flestar stjórnarbætr á meginlandinu sem gjörfar hafa verib
á þessari öld.
A þessu ári hefir innanlands ekki mart borife til stórtíbinda;
innanlands mál flest hafa legib í dái fyrir hinum útlendu tí&indum,
sem allir hafa staraÖ á, og ótti manna og varhugi vib yfirvofanda
stríbi hefir þetta ár verib svo megn, a& fás annars hefir gætt; hinir
sundrleitu stjórnarflokkar innanlánds, sem annars elda einatt grátt
silfr, hafa verib spakir og líti& láti& á sér bera. — Hi& mikla mál
sem fyr var leidt á ])íng, a& auka kjörgengi og bæta þíngnefnu,
hefir alveg dotti& úr sæti, því allir sjá a& þa& er óvinafagna&r a&
deila e&r fást um slíkt, me&an enginn veit nema vígaöld sé þá og
þá fyrir dyrurn.' A Englandi er þíngnefna og kjörgengi mjögkyn-
leg: málstofurnar eru tvær, í hinni efri eru e&li bornir höf&íngjar
landsins (the House of lords) jarlar og hertogar, þar eru engar
kosníngar, því þar ræ&r fæ&íngin. Hin ne&ri málstofa (House of com-
mons) er þjó&þíng landsins, og eru þanga& kosnir menn, en þíng-
nefna er ekki sett eptir héruðum, né kosníngarréttr eptir manntali,
heldr stendr þa& allt eptir fornum si&, líkt og gamalt jar&amat.
Sum smáþorp, er ekki hafa meir en 5—7000 innbúa, kjósa einn
e&r tvo þíngmenn, a&rar stórborgir, sem Manchester, sem komizt
hafa í mikinn blóma hin sí&ustu ár og telja innbúa hundra& þús-
undum saman, kjósa einn e&r engan. þu'ngnefna er opt einka-
réttindi eins þorps, e&r sveitar, sem því hefir veri& veitt, likt og ef
einn bær á Islandi, t. d. Hólar í Hjaltadal, sendi mann á þíng
jafnt og Reykjavík, e&r einn hreppr hef&i þíngnefnu jafnt heilli sýslu
e&r hér^fei. þetta var þó fyr enn misjafnara, því fyrir 30 árum
tæpum var gjör nokkur breytíng (Parliament Act) en nú vilja menn
breyta enn meir. þessi flokkr er kallafcr Manchester-menn, eptir