Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 25

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 25
Englnnd. FRfcTTIR. 27 land hefir tekiö vib arfi þeirra. í stjórnarbyltíngunni frakknesku og í stríbum Napoleons nábu þó nýlenduríki Englands fyrst al- gjörfum blóma sínum. En au&rinn er valtastr vina, en í héra&i eiga Englendíngar annan betri fulltrúa, en þafe er landstjórn þeirra og lagasetníng. Englendíngar hafa allra manna mest þau hyggindi sem í hag koma, og kunna manna bezt af> sní&a sér stakk eptir vexti og lög eptir landsháttum og þjó&arlund. Lagasetníng þeirra og öll skipan hefir því ávallt veriS ab ágætum höffe, og þafean eru runnar flestar stjórnarbætr á meginlandinu sem gjörfar hafa verib á þessari öld. A þessu ári hefir innanlands ekki mart borife til stórtíbinda; innanlands mál flest hafa legib í dái fyrir hinum útlendu tí&indum, sem allir hafa staraÖ á, og ótti manna og varhugi vib yfirvofanda stríbi hefir þetta ár verib svo megn, a& fás annars hefir gætt; hinir sundrleitu stjórnarflokkar innanlánds, sem annars elda einatt grátt silfr, hafa verib spakir og líti& láti& á sér bera. — Hi& mikla mál sem fyr var leidt á ])íng, a& auka kjörgengi og bæta þíngnefnu, hefir alveg dotti& úr sæti, því allir sjá a& þa& er óvinafagna&r a& deila e&r fást um slíkt, me&an enginn veit nema vígaöld sé þá og þá fyrir dyrurn.' A Englandi er þíngnefna og kjörgengi mjögkyn- leg: málstofurnar eru tvær, í hinni efri eru e&li bornir höf&íngjar landsins (the House of lords) jarlar og hertogar, þar eru engar kosníngar, því þar ræ&r fæ&íngin. Hin ne&ri málstofa (House of com- mons) er þjó&þíng landsins, og eru þanga& kosnir menn, en þíng- nefna er ekki sett eptir héruðum, né kosníngarréttr eptir manntali, heldr stendr þa& allt eptir fornum si&, líkt og gamalt jar&amat. Sum smáþorp, er ekki hafa meir en 5—7000 innbúa, kjósa einn e&r tvo þíngmenn, a&rar stórborgir, sem Manchester, sem komizt hafa í mikinn blóma hin sí&ustu ár og telja innbúa hundra& þús- undum saman, kjósa einn e&r engan. þu'ngnefna er opt einka- réttindi eins þorps, e&r sveitar, sem því hefir veri& veitt, likt og ef einn bær á Islandi, t. d. Hólar í Hjaltadal, sendi mann á þíng jafnt og Reykjavík, e&r einn hreppr hef&i þíngnefnu jafnt heilli sýslu e&r hér^fei. þetta var þó fyr enn misjafnara, því fyrir 30 árum tæpum var gjör nokkur breytíng (Parliament Act) en nú vilja menn breyta enn meir. þessi flokkr er kallafcr Manchester-menn, eptir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.