Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 51
Riíssland.
FRÉTTIR.
53
Preussakonúngr. Nikulás keisari og Alexandra drottníng áttu mörg
börn. Elztr barna þeirra er Alexander keisari, en þar næst Con-
stantin, en Rússakeisari lætr ávallt til vonar og vara einhvern í ætt
sinni heita Constantin, eptir hinum fornu keisurum í Miklagarfei.
S v i þ j ó ð og N o r e g r.
f>afe er fornt mál, afe saman er bræfera eign bezt afe sjá; þó er
einatt svo, afe djarfr er hver um deildan verfe, og bezt afe skipt
sé. Um bræferalönd þessi sannast og hife sífeara. í byrjun ársins
hófst, sem kunnugt er, megn deila milli Svía og Norfemanna, upp-
tökin eru og kunn, þau, afe í lok ársins 1859 kvafe stórþíng Norfe-
manna á í einu hljófei, afe jarlsdæmi þafe, sem áfer var í Noregi,
skyldi af tekife, og beiddu konúng sinn samþykkis. En þegar þetta
varfe heyrum kunnugt, var sem logi hlypi í akr um alla Svíþjófe.
Sviar báru þetta mál fram á þíngi sínu. Allar fjórar þíngdeildir
samþykktu svo fallife mál, afe þíngife beiddi konúng, afe hann kallafei
saman nefnd af Norfemönnum og Svíum til afe ráfegast um og rita
frumvarp til fullrar breytíngar og endrbóta á sambandslögum Noregs
og Svíþjófear, og í annan stafe báfeu þeir konúng, afe hann samþykkti
eigi afe jarlsdæmife væri aftekife, nema svo afe eins, afe bandalögunum
væri breytt um leife. Konúngr var nú milli skers og báru, og
hélt mifeleifeis, hann synjafei stórþínginu samþykkis, en gjörfei þafe
í norsku ríkisráfei í Stokkhólmi, en sagfeist sífear mundu sjálfr leggja
líkt frumvarp fyrir stórþíngife þegar sér þætti henta. Málife féll
því nifer svo búife, en eldr sá sem kviknafei milli beggja landanna,
bæfei í þíngræfeum og í ritum, slokknafei ekki svo fljótt. Svíar
töldu harfelega á Norfemenn, sögfeu afe Svíþjófe heffei helberan þúnga
af sambandi sínu vife Noreg, þeir legfei lítife fram, en heimti allt,
þættist einir mestir og sæi ekki sólina fyrir sér sjálfum, og væri
ekki iengr .vife þá tætaudi. þeir brugfeu og Norfemönnum um,
afe önnur heffei veriö æfi Norfemanna í fyrri tife en Svía: þegar
Svíar fóru meö her til þýzkalands, og vörfeu trú og frelsi hálfrar
Norferálfunnar, létu konúng sinn á vígvellinum vife Lutzen, en her-
foríngjar þeirra fóru um lönd og unnu hvervetna sigr, en stjórnvitr-
íngar þeirra sköpufeu málum, Oxenstjerna og hans líkar: þá heffei