Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1861, Page 51

Skírnir - 01.01.1861, Page 51
Riíssland. FRÉTTIR. 53 Preussakonúngr. Nikulás keisari og Alexandra drottníng áttu mörg börn. Elztr barna þeirra er Alexander keisari, en þar næst Con- stantin, en Rússakeisari lætr ávallt til vonar og vara einhvern í ætt sinni heita Constantin, eptir hinum fornu keisurum í Miklagarfei. S v i þ j ó ð og N o r e g r. f>afe er fornt mál, afe saman er bræfera eign bezt afe sjá; þó er einatt svo, afe djarfr er hver um deildan verfe, og bezt afe skipt sé. Um bræferalönd þessi sannast og hife sífeara. í byrjun ársins hófst, sem kunnugt er, megn deila milli Svía og Norfemanna, upp- tökin eru og kunn, þau, afe í lok ársins 1859 kvafe stórþíng Norfe- manna á í einu hljófei, afe jarlsdæmi þafe, sem áfer var í Noregi, skyldi af tekife, og beiddu konúng sinn samþykkis. En þegar þetta varfe heyrum kunnugt, var sem logi hlypi í akr um alla Svíþjófe. Sviar báru þetta mál fram á þíngi sínu. Allar fjórar þíngdeildir samþykktu svo fallife mál, afe þíngife beiddi konúng, afe hann kallafei saman nefnd af Norfemönnum og Svíum til afe ráfegast um og rita frumvarp til fullrar breytíngar og endrbóta á sambandslögum Noregs og Svíþjófear, og í annan stafe báfeu þeir konúng, afe hann samþykkti eigi afe jarlsdæmife væri aftekife, nema svo afe eins, afe bandalögunum væri breytt um leife. Konúngr var nú milli skers og báru, og hélt mifeleifeis, hann synjafei stórþínginu samþykkis, en gjörfei þafe í norsku ríkisráfei í Stokkhólmi, en sagfeist sífear mundu sjálfr leggja líkt frumvarp fyrir stórþíngife þegar sér þætti henta. Málife féll því nifer svo búife, en eldr sá sem kviknafei milli beggja landanna, bæfei í þíngræfeum og í ritum, slokknafei ekki svo fljótt. Svíar töldu harfelega á Norfemenn, sögfeu afe Svíþjófe heffei helberan þúnga af sambandi sínu vife Noreg, þeir legfei lítife fram, en heimti allt, þættist einir mestir og sæi ekki sólina fyrir sér sjálfum, og væri ekki iengr .vife þá tætaudi. þeir brugfeu og Norfemönnum um, afe önnur heffei veriö æfi Norfemanna í fyrri tife en Svía: þegar Svíar fóru meö her til þýzkalands, og vörfeu trú og frelsi hálfrar Norferálfunnar, létu konúng sinn á vígvellinum vife Lutzen, en her- foríngjar þeirra fóru um lönd og unnu hvervetna sigr, en stjórnvitr- íngar þeirra sköpufeu málum, Oxenstjerna og hans líkar: þá heffei
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.