Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 18
20 FRÉTTIR. Frakkland. ofan fernar stjórnarbyltíngar ú rúmum þrjátigi árum, og eptir allt þetta eru nú landsmenn komnir úr læbíngi i dróma, og úr dróma í gleipni; en þess er þó vert aö geta, ab Frakkar hafa svo opt í ytra áliti borið ægishjálm yfir öllum |)jó&um, og þab þykir |>eim mest vert; mildr konúngr og fribsamr verbr aldrei svo vinsæll ú Frakklandi sem hermabr ebr mikill veraldarmafer, sem hlutast um mál annara |)jófea, og þola landsmenn honum þá flestar álögur og harfea stjórn. Um keisara þann, sem nú sitr afe völdum, segja menn líkt og um Snorra gofea, afe enginn frýr honum vits en meir er hann grunafer um græzku. í byrjun stjórnar sinnar sagfei keisarinn þau orfe, sem sífean eru afe orfetæki höffe: keisaradæmife er frifer (l’empire, c’est la paix); marga' rekr minni til, afe hife fyrra keisaradæmi var öferu nær; orfe þessi hafa ekki heldr ræzt á hinu sífeara. Sifean keisara tignin hófst á ný, hafa á 5 árum tvö stór strife verife háin, fyrst vife Hússa á Krím, og þremr árum sífear á Ítalíu, og smástyrj- aldir afe auk, og yfir vofir hin sífeasta rimma, sem líkast er afe verfei hörfeust allra hinna, og friferinn er nú afe eins á yfirborfei, en undir niferi fullr herbúnafer. Frakkar, Englendíngar, Rússar, þjófeverjar: allir búa sig til strífes. og verja ógrynni fjár til afe búa út fiota, efer víggyrfea kastala sína, smífea vopn og hervélar, og hafa óvígan her, og þó er frifer og vinátta á borfei og í orfei kvefenu, en undir niferi tortryggni og úlfúfe. Fyrir 12 árum lá floti Frakka fúinn inni í höfnum , og sjóvirki þeirra mjög veik, en þegar Na- poleon kom til valda og haffei verife nokkur ár keisari, kom annafe hljófe. Keisarinn hefir hin síbustu ár gjört meira herbúnafe innanlands en dæmi finnist til, reist geigvænlegan kastala í Norb- mandi, gegnt Englands ströndum, byggt herflota meira en Frakkland hefir nokkurn tíma fyrr áttan, víggyrt kastala í Lothringen og Elsas gegnt þýzkalandi; í öllum vopnsmifejum er unnife dag og nótt, og hugvit manna kostar alls til afe smífea nýjar vígvélar, og her óvígr búinn til vígs nær sem vera skal. En úr hverju orfei keisarans andar þó nú frifer og hóglyndi. Orfe og gjörfeir hans virfeast því standa sitt til hvorrar handar, og menn hafa heimfært upp á hann hife forna máltæki Talleyrands: afe málife væri manninum gefife til ab hylja mefe hugrenníngar sínar. Menn gjalda því varhuga vib hverju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.