Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 76

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 76
78 FRÉTTIK. Danmörk. ljúka einum munni upp um þaö, aö í málfræbi íslenzkri hafi aldrei verib uppi á íslandi né annarstabar þvílíkr mabr sem Sveinbjörn Egilsson. Skáldamál vort hib forna hefir hann fyrstr manna til fulls svipt dularham sínum, svo þaí> er nú ljóst þeim er ibka vilja. þar sem Sv. Egilsson hatbi öll þau málsgögn og handrit milli handa, sem kostr er, þá mun sjaldan finnast, ab betri e&r réttari skýríng finnist úr vísu, en sú sem hann hefir fundiö. A stöku stab eru til skinnbrot sem hann ekki þekkti, getr þá ein ritbót breytt skilníngi hálfrar vísu ; en spá er spaks geta: þab er þó optast ab höf. hefir af hyggindum sínum getib í kollinn, og sem síban hefir fundizt í handritum, sem hann ekki þekkti, og hefir hann þannig gjört rétt úr röngu. Erlendis vitum vér víst, ab málfræbisrit hans muni verba landinu til sóma, og til eflíngar fornfræbi vorri, og þannig rætast hinar beztu óskir hins ágæta fræbimanns. þegar þessi bók er út- komin, þá má segja, ab hib norræna fornfræba félag hafi unnib ís- landi mikib gagn meb útgáfum sínum, fyrst Fornmannasögum, Islend- íngasögum, Grönlands Hist. Mindesmærker, Antiquit. Americanæ, Scripta hist. Islandorum o. s. frv. Síban þab félag var stofnab hefir konferenzráb Rafn meb hug og dug stabib fyrir félaginn. Nú, síban hin eldri kynslób, sem lifbi og hrærbist í þessu félagi, er undir lok libin, þá hefir hinni íslenzku deild félagsins hnignab, og útgáfum er hætt fyrir 13 árum, og félagib er fremr orbib danskt en íslenzkt, enda er nú mál til komib, ab Íslendíngar komi sjálfir fram, en standi ekki sem Björn ab baki Kára, en þab fyrn- ist þó ekki hve mikinn hlut ab félag þetta hefir átt í ab gjöra íslenzk fornfræbi kunn erlendis. Af ýngrum mönnum dönskum stunda nokkrir fornfræbi; fremstan má telja Svein Grundtvig; hann hefir mörg ár stundab fornfræbi Danmerkr, og safnab dönskum fornkvæbum (Danmarks gamle Folkeviser) meb stakri nákvæmni og kunnáttu, og er því kvæbasafn hans einkar mikilsvert; hann ann hverskonar alþýblegum fornfræbum, hann hefir og ásamt Jóni Sigurbssyni gefib út safn af íslenzkum fornkvæbum, dans-kvæbi og slíkt. Hann hefir safnab miklu af alþýbusögum, málsháttum og hjátrú hverskonar, hann kann og íslenzku bezt af hinum ýngrum mönnum í Danmörku. Til útgáfu danskra rúnasteina í fornöld safnar Prof. Thorsen, og þrá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.