Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 80

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 80
82 FRÉTTIK. Belgia. var talab um Rínarlandamærin , risu Belgar upp í einu hljóíii, og ritutm konúngi sínum hollustubréf, og á þíngum öllum og mann- fundum lýstu þeir yfir, aS þeir vildi ekki selja landslög sin fyrir alveldi Frakklands, og þeir mundi meí) fé og fjörvi fylgja a& konúngi sínum, og verja land sitt og stjórnarlög fyrir ómildri hendi. Dró þá af allan efa um huga landsmanna. — þetta ár anda&ist i Belgiu ágætr mabr og þjóöhollr, Brouckére; hann haföi einatt veriö í ráöu- neyti konúngs, veriö oddviti til lagabóta og þjóbheilla. Hann hafíii og verib foríngi ab þvi, ab stofna ýms þarfleg félög, alþýbu-skóla, bústjórnar og ibnaöar félög, og átt hlut í flestum fyrirtækjum, sem til frama heyröu, um sína daga. Hann var því ástsæll af öllu landsfólki, og var öllum jafnt harmdau&i. — Belgia er lítiö kon- úngsríki aö vííáttu, en konúngr er þó mikils metinn, og ráb hans, í allsherjarmálum Evropu; hann hefir opt borib fribarmál, þegar deilur hafa verib, og átt fund vib erlenda höfbíngja, og verib vib- ribinn sammál og sáttmála. Belgia liggr líkt og Schweiz, sem fribland og gribland milli Frakklands og þýzkalands, og stíar sundr þessum tveimr stórþjóbum; því er leg og afstaba Belgiu mikillar þýbíngar fyrir almennan frib. A fyrri öldum, um daga Lobvíks 14., var á Hollandi vígvöllr Frakkahers, og næstum hver borg er því kunn í sögunni. Síbasta fólkorusta, sem hér hefir verib háb, er orustan vib Waterló, þar sem Napoleon var felldr frá löndum. Nú eiga franskir flóttamenn hæli í Brússel í Belgiu, og blöb og bækr, sem bann liggr á í Frakklandi, eru prentub þar, en þó leyfist ekki ab gjöra þaban neinn absúg eba samtök ab stjórn Frakklands, en öllum er þar frjáls vist, sem í Schweiz, ef þeir lifa ab landslögum, og halda sátt og frib. S c h w e i z. þetta frjálsa bandaríki liggr eins og helgub þíngstöb milli þriggja þjóbríkja, Frakklands, Ítalíu og þýzkalands, landib liggr allt innan vebanda, sem enginn má yfirstíga meb vopnaban her. þessi þjóbhelgi landsins er stofnub til ab vernda allsherjarfrib í Norbrálfunni, og til ab stía sundr milli þessara sundrlyndu ríkja, sem búa á allar hlibar. Schweiz er þjóbland, 23 cantonur (fylki)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.