Skírnir - 01.01.1861, Síða 80
82
FRÉTTIK.
Belgia.
var talab um Rínarlandamærin , risu Belgar upp í einu hljóíii, og
ritutm konúngi sínum hollustubréf, og á þíngum öllum og mann-
fundum lýstu þeir yfir, aS þeir vildi ekki selja landslög sin fyrir
alveldi Frakklands, og þeir mundi meí) fé og fjörvi fylgja a& konúngi
sínum, og verja land sitt og stjórnarlög fyrir ómildri hendi. Dró
þá af allan efa um huga landsmanna. — þetta ár anda&ist i Belgiu
ágætr mabr og þjóöhollr, Brouckére; hann haföi einatt veriö í ráöu-
neyti konúngs, veriö oddviti til lagabóta og þjóbheilla. Hann hafíii
og verib foríngi ab þvi, ab stofna ýms þarfleg félög, alþýbu-skóla,
bústjórnar og ibnaöar félög, og átt hlut í flestum fyrirtækjum, sem
til frama heyröu, um sína daga. Hann var því ástsæll af öllu
landsfólki, og var öllum jafnt harmdau&i. — Belgia er lítiö kon-
úngsríki aö vííáttu, en konúngr er þó mikils metinn, og ráb hans,
í allsherjarmálum Evropu; hann hefir opt borib fribarmál, þegar
deilur hafa verib, og átt fund vib erlenda höfbíngja, og verib vib-
ribinn sammál og sáttmála. Belgia liggr líkt og Schweiz, sem
fribland og gribland milli Frakklands og þýzkalands, og stíar
sundr þessum tveimr stórþjóbum; því er leg og afstaba Belgiu
mikillar þýbíngar fyrir almennan frib. A fyrri öldum, um daga
Lobvíks 14., var á Hollandi vígvöllr Frakkahers, og næstum hver
borg er því kunn í sögunni. Síbasta fólkorusta, sem hér hefir
verib háb, er orustan vib Waterló, þar sem Napoleon var felldr frá
löndum. Nú eiga franskir flóttamenn hæli í Brússel í Belgiu, og
blöb og bækr, sem bann liggr á í Frakklandi, eru prentub þar, en
þó leyfist ekki ab gjöra þaban neinn absúg eba samtök ab stjórn
Frakklands, en öllum er þar frjáls vist, sem í Schweiz, ef þeir lifa
ab landslögum, og halda sátt og frib.
S c h w e i z.
þetta frjálsa bandaríki liggr eins og helgub þíngstöb milli
þriggja þjóbríkja, Frakklands, Ítalíu og þýzkalands, landib liggr
allt innan vebanda, sem enginn má yfirstíga meb vopnaban her.
þessi þjóbhelgi landsins er stofnub til ab vernda allsherjarfrib í
Norbrálfunni, og til ab stía sundr milli þessara sundrlyndu ríkja,
sem búa á allar hlibar. Schweiz er þjóbland, 23 cantonur (fylki)