Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 57
Sv/þjóð og Noiegr. FRÉTTIR. 59 morna þar og þorna í hyllunum. í lok 17. aldar og upphafi 18. vóru Svíar ötulir ab prenta. Períngskjöld gaf fyrstr út konúnga- sögur Snorra (1697), Björner gaf út Kampadater (Fornaldarsögur). Enn fremr eru útgáfur Verelius frá 17. öld, en sí&an hefir þessu farib hnignandi. þó hafa Svíar nú sett kennendr tvo í íslenzku: annan í Lundi, prof. Hagberg, en Save ab Uppsölum. Save er Islendíngum góbkunnr, og Hagberg er kunnr fyrir sina ágætu þýb- ingu á Shakspeare. í haust andabist Desideria drottníng, ekkja Karls Jóhanns. Hún var kaupmanns dóttir frá Marseliu á Frakklandi. Systur hennar átti Joseph, bróbir Napoleons mikla. Napoleon bab Desideriu, en fékk þab svar af föbur hennar, ab einn Bonaparte væri sér ínóg. Bernadotte hlaut hönd hennar og hjarta og þar meb fullar hendr fjár. Svíar kusu síban Bernadotte sér ab konúngsefni, og Desideria varb drottníng. Hann andabist 1841, og Oskar sonr þeirra 1859, sextugr ab aldri. Desideria andabist áttræb, og ,hún dó síbust þeirra, sem stjórnarbyltíngin mikla hóf í hásætib, meiru heilli þó en abra. Sonarsonr hennar er nú konúngr, og mikill ættleggr frá henni kominn, börn og burir, sem vonanda er ab langa æfi muni ríkja á Norbrlöndum. Svíþjób er nú í fararbroddi Norbrlanda, og er þab skaplegt, því ekkert hinna rikjanna hefir svo ágæta sögu sem Svíar, og þó víbar sé leitab. Hetjuöld Svía um 200 ár mun alla æfi vera uppi, því fremr, sem þeir ávallt hafa fylgt góbu máli, fyrst er þeir brutu af sér hlekki Danakonúngs á öndverbri 16. öld, og hófu til ríkis hina ágætustu konúngsætt, en siban er Gustav Adolph og hetjur Svía og stjórnvitríngar börbust hundrab árum síbar fyrir trúarfrelsi Norbr- álfunnar. Hinn hugprúbi konúngr Karl tólfti færbi síban landib á heljarþröm meb hernabi sínum og vitfirríngi, en iandsmenn unnu þó tvennt: hina frægu minníngu um afreksverk sín, og í annan stab bættu þeir lög sín eptir fall Karls, og lægbu konúngs alveldib, sem verib hafbi svo ríkt um daga tveggja hinna síbustu konúnga, en juku þingrétt í þá líking sem enn stendr. þannig vörbust Svíar ab mestu alveldisandanum frá Danmörku alla 18. öld og héldu óbreyttum þínglögum fram á þenna dag. í byrjun þessarar aldar risu Svíar aptr á fornan legg; þó þeir misti Finnland og Pommern, þá var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.