Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 113

Skírnir - 01.01.1861, Blaðsíða 113
Merkisinenn. FRÉTTIR. 115 í lok ársins hálfáttræíir, eptir skamma legu; Vilhjálmr Grimm var hugljúfi jafnt barna sem lærbra manna fyrir æfintýri sín, sem þeir bræíir Jakob og Vilhjálmr fyrstir tóku aí) safna (Kinder und Haus- marchen), og nú er snúiB á flest mál. A Jiýzkalandi er varla þab barn lesandi, sem ekki les þau jafnframt fræbum sínum. Vilhjálmr hefir ritab fjölda annara fræbibóka, um alþýBusögur, forn söguljóB, og átrúnab fornan; hann var alla æfi önnur hönd Jakobs bróbur síns og hvorugr gat annars án veriB, svo þab er ekki hægt ab nefna svo annan ab hins sé ekki um leiíi getiB. A Englandi varb harmr í hverju húsi þegar Macauley anda&ist milli jóla og nýjárs (28. Decbr. 1859);. hann var þá tæplega sextugr mabr; fám vikum fyrir andlát hans kom út enn eitt bindi af Englandssögu hans, og varBi engan, a& hinn frægi höfundr mundi þá eiga svo fáa daga ólifab. Macauley er ab margra dómi hinn frægasti sagnaritari , sem uppi hefir verib á Englandi og ritaö á enska túngu. Kit hans eru mörg, mest þó æfisögur ágætismanna á Englandi ab fornu og nýju; beztar þeirra telja menn sögur þeirra Clives og Hastíngs, sem uppi vóru á 18. öld og unnu Indland undir Bretland. Macauley dvaldi langa stund í Indium og haf&i þaban mikinn fróBleik um líf og háttu Inda. Hann hefir og ritab æfi Pitts, Miltons, og margra annara; en af öllu ber þó Englandssaga hans, sem hann ritabi síbustu 12 ár æfi sinnar, og dó frá henni. Saga hans hefst áriB 1685, er Jakob annar varb konúngr, og segir frá byltíngunni 1689 og lagasetníngu á Englandi og nær fram undir andlát Vilhjálms af Oraniu (1702): fá ár, en efnisrík og lærdómsrík. Mest ágæti þessarar sögu, en sem héti aB barna söguna, ef þab væri í annars manns höndum, eru vitrlegar og frjálslegar hugmyndir höfundarins og dómar um menn og þjóbmálefni; bók þessi hefir því mikinn fróBleik fólginn fyrir hverja þá þjób, sem á ab tefla um trú sína og þjóöfrelsi, einsog Englendíngar áttu þau ár sem sagan nær yfir. Tveir abrir fræBimenn önduBust þetta ár, báBir bornir í Banda- ríkjunum, annar var Washington Irwing, og andaBist hátt á átt- ræBis aldri, hann var þjó&kunnr í hinum gamla og nýja heimi, fyrir fegrB og inndæli rita sinna ; smásögur hans (Scetchbook) eru enn í dag hugþekkar mönnurn jafnt á Englandi sem þýzkalandi. Sögu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.